Oklahoma vs. Dallas draumasería

Ţađ gleđur mitt gamla Okie hjarta ađ OKC Thunder séu komnir í undanúrslitin í NBA.  Mikiđ gćfi ég fyrir ađ upplifa stemmninguna ţegar nágrannarnir í Oklahoma og Dallas takast á um sćtiđ í úrslitunum.  Ţegar ég bjó í Oklahoma (og Thunder liđiđ hét Seattle Supersonics) gerđi ég mér nokkrar ferđir niđur til Dallas til ţess eins ađ fara á Mavericks leiki.  Fimm tíma akstur hvora leiđ var vel ţess virđi enda hvort eđ er fátt skemmtilegra en ađ sigla á Lincoln Continental niđur Tornado Alley.  Those were the days.

Fyrsti NBA leikurinn sem ég fór á var í gömlu Reunion Arena höllinni í Dallas sem nú er búiđ ađ rífa.  Mavs voru ađ spila viđ Denver Nuggets og ungur nýliđi ađ nafni Dirk Nowitzki stal senunni ásamt ţeim Steve Nash og Michael Finley.

Eftir ađ ég fluttist til Minnesota varđ Timberwolves auđvitađ liđiđ mitt og eitt er víst ađ bjartari tímar eru framundan ţar...en ţangađ til er ekki annađ hćgt en ađ njóta veislunnar í Texas/Oklahoma. W00t

(Ađrar ánćgjulegar fréttir úr NBA í dag voru ţćr ađ forseti og framkvćmdastjóri Phoenix Suns kom út úr skápnum í dag og óskum vér honum til hamingju međ ţađ)

Er ekki viđ hćfi ađ hlusta á sjálfan Wolverine syngja Oklahoma! svona í tilefni dagsins. Grin

 


mbl.is Sá mömmu dansa og skaut Oklahoma í úrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband