Áriđ sem leiđ...í Lúxemborg (í máli og myndum)

Óska Frónverjum gleđi og gćfu á nýja árinu!

Áriđ 2013 var mér og mínum nánustu farsćlt og ánćgjuríkt.  Viđ áramótatiltektina á tölvunni rakst ég á nokkrar myndir sem lýsa árinu sem leiđ ágćtlega frá mínu sjónarhorni.  

Veturinn var nokkuđ kaldur framanaf og Síberíu-háţrýstisvćđiđ haggađist ekki vikum saman.  Ţađ var ţví fremur hrissingslegt á svölunum hér ađ Hubertus von Nell Strasse í janúar. 

 

Ţrátt fyrir ţađ var oft fallegt gluggaveđur og aksturinn í vinnuna á morgnana aldrei leiđinlegur.

 

Ţrátt fyrir stöku pirrelsi...

 

Í febrúar byrjađi ađ rigna og Mósel flćddi yfir bakka sína viđ Schengen og Remich.

 

En í lok mars birtist voriđ og kusurnar í Saarlandi kunnu ađ meta ţađ!

 

Í apríl var ţetta útsýniđ út um eldhúsgluggann...

 

Og pabbi ásamt Ólöfu frćnku minni kíktu í heimsókn og ég sýndi ţeim vinnustađinn.

 

 Saar-slaufan skartađi sínu fegursta...

 

Og Ólöf móđursystir mín og mađur hennar Sigurđur Sigurđarson dýralćknir tóku lagiđ á Loreley kletti viđ Rínar-fljót.

 

Og ég skrapp í flugtúr međ vinnufélaga mínum...

 

Í maí var komiđ sumar í Mósel-dalnum...

 

Frakkarnir grilluđu grís...

 

En ég er reyndar meira fyrir "ţýska eldhúsiđ"...einfalt en áhrifaríkt. :) 

 

Enn átti eftir ađ hlýna...

 

Ég fagnađi Bastillu-deginum međ Frökkunum í Strassbourg...

En varđ fyrir vonbrigđum međ salernis-ađstöđuna! ;)

Í sumar-fríinu keyrđi ég suđur í Alpa-fjöllin..."Where the Hills are alive with the Sound of Music"...

 Og kusurnar í Týról voru vingjarnlegar...

 

Fjallaloftiđ fyrir ofan Salzburg var frískandi...

 

Og heilsusamlegt fyrir sál og líkama! ;)

 

Kertaljósa-dinner og Mozart tónleikar í St. Peter Barock-salnum í Salzburg voru ekki síđur nćrandi...

 

Svo ég minnist nú ekki á wurstiđ og sauerkrautiđ í Munchen...

 

Ţessu ţarf ađ skola niđur međ öđrum Löwenbrau.

 

Áđur en mađur fer "heim" međ Bimmann og skođar BMW Welt, safniđ og verksmiđjurnar...

 

Í september var enn hlýtt og sólríkt í Mósel-dalnum... 

Og vínberin döfnuđu og ţroskuđust.

Ég tók hrađlestina til Parísar...og hitti ţar gamlan og góđan vin og sigldi međ honum á Signu.

 

Og í október hitti ég annan góđan vin í Amsterdam...og snćddi međ honum á Burger Bar í bláum skugga.  

 
20131017_162246
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

20131017_154033(0)  

Svo leiđ ađ jólum og pabbi kom í heimsókn...

 

Ásamt frćndsystkinum mínum...

 

Ţau redduđu hangikétinu og Ora-grćnu...

Viđ kíktum til Mannheim og fylgdumst međ Rhein-Neckar Löwen...

 

Heilagur Nikulás lét sig ekki vanta...

 

Og allir sáttir! :)   Bestu kveđjur frá ESB!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Haltu ţig viđ Lederhosen og ţýskan mat. Ţetta liggur greinilega í genunum á ţér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2014 kl. 09:48

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Geri ţađ vinur. Jú, aldrei ađ vita nema dálćti mitt á svínakjéti sé í genunum enda eru ţau ađ hluta dönsk. Erfiđara ađ útskýra ţetta međ leđurhosurnar en hvur veit nema Jensen langafi, skraddarinn á Skrćdergyden í Gammel Hasseris í útjađri Álaborgar, hafi saumađ eitthvađ í líkingu viđ slíkar flíkur.

Róbert Björnsson, 23.1.2014 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband