Bon voyage Scotty!

ScottyŢann 28. apríl nćstkomandi verđur ösku leikarans góđkunna Jimmy Doohan, sem lést fyrir tćpum tveimur árum, skotiđ á loft međ eldflaug frá Nýju Mexíkó út í óravíddir himingeimsins.

Jimmy var betur ţekktur sem Commander Montgomery Scott, yfirvélstjóri geimskipsins USS Enterprise, NCC 1701.   Skoskur kraftaverkamađur sem alltaf náđi ađ redda warp speed fyrir kaftein Kirk á síđustu stundu Ţrátt fyrir ítrekađar ađvarandir eins og  "I don´t know how much longer I can hold her together, captain!"

Ţrátt fyrir ţykkan skoskan hreim í hlutverki Scotty var Jimmy Doohan reyndar frá Vancouver í Kanada og af Írskum ćttum.  Hann tók ţátt í innrásinni í Normandy í Seinni heimsstyrjöldinni og var nćrri drepinn, en kveikjari í brjóstvasanum stöđvađi byssukúlu sem annars hefđi fariđ beint í hjartađ.

Ég var svo heppinn ađ sjá kappann á Trek convention í Oklahoma fyrir tćpum 7 árum.  Ţađ var ein af hans síđustu opinberu framkomum, en hann var orđinn aldrađur og greinilega ekki heill heilsu.  Hann átti erfitt međ tal, enda kominn međ Parkinsons veikina og einnig var hann orđinn gleyminn, en hann var greyndur međ Alzheimers áriđ 2004.

Margir verkfrćđingar, vélstjórar og flugvirkjar ţakka Scotty fyrir ađ hafa kveikt áhuga sinn á faginu, ţar á međal geimfarinn Neil Armstrong, sem var fyrstur manna til ađ stíga fćti á Tungliđ.  Hann kvaddi Doohan međ orđunum "From one old engineer to another, thanks, mate."  Ţađ var vel viđ hćfi ađ Doohan andađist á afmćlisdegi tungl-lendingar Apollo 11, 85 ára ađ aldri.

En nú heldur Scotty senn í sína síđustu geimferđ.  Um borđ í eldflauginni verđur líka aska Mercury geimfarans Gordo Cooper ásamt 200 annara góđborgara.  Hann fetar í fótspor höfundar Star Trek, Gene Roddenberry sem var skotiđ út í geim áriđ 1997...To boldly go where no man has gone before!    Góđa ferđ Scotty.  Smile


mbl.is „Scotty" loks skotiđ út í geim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.