R.I.P. George Carlin

Einn fyndnasti og gáfaðasti húmoristi, guðlastari og þjóðfélagsgagnrýnir samtímans er látinn, 71 árs að aldri.  George Carlin verður sárt saknað, en tímalaus listaverk hans lifa áfram og arftaki hans, Bill Maher mun halda merki hans á lofti. 

Hér má sjá viðtal við Carlin hjá Keith Olberman frá því í fyrra: 

Og hér er góður skets um Ameríska drauminn og neyslusamfélagið:


mbl.is Grínistinn George Carlin er látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rest in peace old man , you ruled the comedy channel

olafurj (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 09:30

2 identicon

Þarna fór snillingur mikill!!
Heppinn er guð að vera ekki til því Charlin hefði látið hann fá það óþvegið :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 09:37

3 identicon

Doktor E,  Þarna hittir þú naglann á höfuðið - í fyrsta skiptið í langann tíma þætti mér það yndisleg tilhugsun að guð væri til.  Eftir að hann væri búinn að eiga við George í nokkra daga þá leggði hann embættið niður.

Þórður (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 10:31

4 Smámynd: Árni Steingrímur Sigurðsson

Til að ganga í behögg við óskir hans í seinasta Specialnum, leyfið mér að setja það fram svona:

 Ef Carlin og Guð eru þarna uppi að tala um okkur, þá er þetta samræðan:

Carlin: "What a bunch of losers!"

Guð: "Ye, well, I really thought Evolution was a cute idea, guess I shoulda stuck with the Mud and the Rib part" 

Árni Steingrímur Sigurðsson, 23.6.2008 kl. 19:33

5 identicon

  Eru sumir húmoristar ekki gáfaðir?

Ingunn (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.