Pönnuköku Fly-in

ég ásamt vinkonum og nágrönnum fyrir framan CH-47 ChinookNú um daginn fór fram árlegur "morgunverđar-flugdagur" á flugvellinum hér í St. Cloud, en ţá vaknar fólk snemma og tekur á móti alls konar flygildum frá nágrannasveitafélögum og borđar saman hrćrđ egg og pönnukökur međ bunch af sírópi!  Ţađ eru lókal flugklúbburinn, Civil Air Patrol og Minnesota National Guard sem standa ađ ţessu í sameiningu og í ţetta skiptiđ mćttu m.a. gömul DeHavilland Beaver á sjóskíđum ásamt Chinook og Blackhawk ţyrlum frá National Guard svo eitthvađ sé nefnt.

Um nćstu helgi er svo stefnan tekin á alvöru flugsýningu norđur í Duluth, en ţangađ er von á listflugssveit sjóhersins "Blue Angels" sem er hreint stórkostlegt ađ horfa á (sá ţá áđur suđur í Oklahoma)...ţeir eru ađ mínu mati flottari en kollegar ţeirra úr flughernum (Thunderbirds) sem ég sá suđur í Arkansas um áriđ, enda líka á svalari grćjum (F/A-18 Hornet).  Auk Blue Angels verđa sviđsettar "árásir" međ sprengingum og látum (pyrotechnics) međ A-10 Warthog og F-16.  Ţá verđa ţarna gamlar og fallegar orustuvélar úr seinni heimsstyrjöldinni svo sem P-38 Lightning og P-51 Mustang auk ţess sem Patty Wagstaff mun sýna listir sínar á Extra-300.  Semsagt spennandi helgi framundan og nú er bara ađ muna eftir sólar-vörninni og moskító-fćlunni. Cool

 Beaver


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Djö... ađ hafa ekki komist í ţetta! Ţađ sem verra er, ţađ var akkúrat síđustu helgi heljarinnar flug- og flotasýning í Seattle. En svona er ţetta, ţađ koma fleiri sýningar. Er eitthvađ á stefnuskránni ađ ferđast og komast á sýningar?

Heimir Tómasson, 14.7.2008 kl. 12:34

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Já ţađ er gaman ađ ţessum sýningum...ţú verđur ađ ná einni viđ tćkifćri...sérstaklega ef Blue Angels eđa Thunderbirds eru á dagskránni.   Fyrir utan Duluth (ţriggja tíma akstur) hef ég ekki skipulagt ađ fara á ađrar sýningar...en ég vćri alveg til í ađ kíkja á Oshkosh (í Wisconsin)... veit ekki hvort ţađ verđur af ţví.

Róbert Björnsson, 14.7.2008 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.