Vídeó frá flakkinu til Washington

Þá erum við félagarnir (við Alan Smithee myndatökumaður a.k.a. Skarphéðinn góðvinur minn og nágranni LoL) komnir heim í sveitina eftir vel heppnað road-trip til höfuðborgarinnar og samtals 38 klukkustundir á keyrslu (ca. 2500 mílur).  Auðvitað þýddi ekkert annað en klippa strax saman smá brot af ferðalaginu og skella á youtube, for your viewing pleasure.  (Ath. Mæli eindregið með að þið tvísmellið á myndböndin og farið inn á youtube síðuna og veljið "Watch in High Quality")

Og svona leit bíltúrinn út (38 tímar skornir niður í 10 mínútur) með undirleik Blues Brothers.

Og að lokum svipmyndir frá Smithsonian National Air & Space Museum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Flott! Gaman að þessu.

Heimir Tómasson, 1.12.2008 kl. 17:46

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Djöfulli töff. Fyrsta videoið gæti verið intro fyrir nýja West Wing þáttaröð. "Starring Robert Bjornson as.......the little tortilla boy". Nei segji svona. Helvíti skemmtileg video. Eflaust verið frábær ferð. Keep it up.

Siggi Lee Lewis, 2.12.2008 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband