Ómannúđleg stefna í málefnum hćlisleitenda

amnesty.gifMig langar til ađ vekja athygli á góđri grein á Smugunni eftir Inga Björn Guđnason vin minn, um málefni hćlisleitenda á Íslandi. 

Sú stefna stjórnvalda ađ senda hćlisleitendur úr landi án efnislegrar málsmeđferđar á grundvelli heimildar Dyflinnar-reglugerđarinnar er ekkert annađ en sorgleg.  

Ţađ er merkilegt ađ núverandi stjórnvöld sem réttilega gagnrýndu ólöglega ţátttöku Íslands í Íraksstríđinu á sínum tíma - skuli nú senda stríđshrjáđ fólk ţađan, í sárri neyđ, til baka út í opinn dauđann, međ viđkomu í ömurlegum flóttamannabúđum á Grikklandi.  Sveiattan!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru vélmenni viđ stjórn.. ţau eru ekki einu sinni međ gervigreind.. bara fullkomna vélrćna heimsku

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.