Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

The War on Christmas

The-Atheist-eStundum valda íslendingar mér miklum vonbrigđum.  Oft leyfi ég mér ađ hrista hausinn hér í barbaríinu í Ameríku og hugsa međ mér ađ vel menntađir og upplýstir íslendingar létu sér nú ekki detta svona vitleysu í hug.  En aftur og aftur er ég ađ komast ađ ţví ađ ţessi innprentađa hugmynd mín um yfirburđi íslensks samfélags og ţjóđarsálar er ekkert nema tálsýnin ein.

Síst átti ég nú ţó von á ţví ađ íslendingar fćru ađ apa upp hysteríuna og rugliđ úr áróđursmaskínu Kristinna-öfgahćgrimanna, Fox "news" og Bill O´Reilly, um árásir trúleysingja á jólin!

Ţađ hefur löngum tíđkast hér í Ameríku ađ mála trúleysingja (Atheists) sem stórhćttulega og siđlausa glćpamenn, kommúnista, nasista og andfélagslega og and-Ameríska hryđjuverkamenn!  Sjálfur George Bush eldri sagđi á međan hann gengdi forsetaembćttinu ađ hann teldi ekki ađ  trúleysingjar ćttu ađ teljast bandarískir ríkisborgarar!  Í 13 fylkjum Bandaríkjanna mega trúleysingjar ekki bjóđa sig fram til embćtta og allir dómarar, lögmenn og kviđdómendur verđa ađ sverja eiđ viđ biblíuna. 

Bill O´Reilly og hans kónar titla sig "Culture Warriors" og berjast međ kjafti og klóm gegn ţví sem ţeir kalla "The Secular Progressive Agenda" sem ađ hans áliti eru ađ tortíma "kristnu siđgćđi" Bandaríkjanna međ stöđugum árásum á JóLIN, sem og baráttu fyrir lögleiđingu fíkniefna, líknardrápum, óheftum fóstureyđingum og skelfilegast af öllu - hjónaböndum samkynhneigđra!

priestNú gerđist sá atburđur á íslandi um daginn ađ í nýju frumvarpi menntamálaráđuneytisins voru gerđar breytingar á orđalagi grunnskólalaganna í ţá veru ađ orđin "kristilegt siđgćđi" voru fjarlćgđ og í stađ ţeirra talađ um manngildi, sanngirni, mannréttindi og annađ í ţeim dúr.  Viđ ţetta ćtlađi allt um koll ađ keyra í ţjóđfélaginu, biskupinn húđskammađi menntamálaráđherra og mćtti svo í sjónvarpsviđtal hvar hann hvatti trúađa til ađ rísa uppá afturlappirnar og berjast međ kjafti og klóm gegn hinum and-kristna og and-íslenska félagskap Siđmennt.  Já, nú skyldi gera atlögu ađ ţessum bölvuđu og óforskömmuđu trúleysingjum sem allt eru ađ drepa međ sínum svćsna yfirgangi!  Kristnir hafa svo sannarlega svarađ kalli leiđtoga síns og hafa ráđist ađ trúfrjálsum međ dylgjum og dónaskap í blöđum og á bloggsíđum.

nunŢessi litla breyting á orđalagi hefur orđiđ til ţess ađ viđ trúleysingjar höfum veriđ sakađir um ađ vilja láta leggja niđur litlu-jólin í skólunum, sem og alla trúarbragđafrćđslu og jafnvel eigum viđ ađ vilja láta leggja niđur jólafrí og páskafrí.  Vitleysingar eins og Eyţór Arnalds og Jón Magnússon eru farnir ađ búa til "War on Christmas" á íslandi og kenna "fjölmenningarstefnunni" um enda er oft stutt á útlendingahatrinu hjá kristnum öfgahćgrimönnum.  Ég vorkenni ţeim börnum sem ţurfa ađ alast upp viđ slíkt "kristiđ siđgćđi".

atheist-ghost-busterŢađ er svosem skiljanlegt ađ ţjóđkirkjufólki standi ekki á sama lengur ţar sem flóttinn úr kirkjunni hefur veriđ gríđarlegur á undanförnum árum og sóknarbörnum fćkkađ um fleiri ţúsundir.  Ţau sjá ekki nema eina von í stöđunni og ţađ er ađ gera skurk í skólunum og veiđa ungar og ómótađar sálir međ svokallađri "vinaleiđ" sem er ekkert annađ en ekki-svo-vel-dulbúiđ trúbođ.  Trúbođ á ekki heima í skólum.  Punktur.  Trúađir foreldrar hljóta ađ geta heilaţvegiđ börnin sín heima hjá sér eđa fariđ međ ţau í sunnudagaskóla á eigin kostnađ. 

scarlet_AŢá geta allir haldiđ sín jól í friđi, trúađir jafnt og trúfrjálsir.  Persónulega held ég uppá sólstöđuhátíđina međ ţví ađ mćta í fjölskyldubođ og snćđi góđan mat og drekk Egils malt og appelsín, gef og ţygg gjafir og hlusta á fallega tónlist.  Eini munurinn á mínu jólahaldi og ţeirra trúuđu er ađ ég mćti ekki í kirkju, hlusta ekki á útvarpsmessuna og gćti ekki stađiđ meira á sama um ţykjustu-afmćli löngudauđs rabbía og flökku-sjónhverfingarmanns ađ nafni Yahushua ben Yosef.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband