Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

John Edwards er heitur

a er raun frnlegt a velta sr um of miki uppr skoanaknnunum um fylgi forsetaframbjendanna nnav a eru j enn nstum tv r kosningar. g vil minna a Bill Clinton mldist varla me nokkurt fylgi essum tmapunkti ur en hann svo var kjrinn 1992. Fyrir sustu kosningar var Howard Dean talinn lang sigurstranglegastur Demkrata ur en hann missti sig aeins eftir fyrsta prfkjri Iowa. a getur v allt gerst enn...enginn er ruggur og allir eiga sns.

essum tmapunkti get g varla gert upp milli Barack Obama og John Edwards fyrrum varaforsetaefnis. Bir eru eir einkar vel mli farnir og glsilegir frambjendur og athyglisvert er a sj a Edwards er orinn mun beittari en hann var 2003-4 og virist nna leita meira til liberal arms flokksins heldur en mijunnar.

Mefylgjandi er skemmtilegt mynband af John Edwards a gera sig klran fyrir sjnvarpsvital...hri verur a vera fullkomi! LoL


mbl.is Barack Obama saxar forskot Hillary Clintons
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strndin vi brautarendann - St. Marteen

N egar Spring Break er nsta leiti og sklaflagarnir a undirba part-ferir til Cancn Mexk ea Daytona Beach er ekki a undra tt hugurinn leiti suur bginn llu snjfarganinu (17 tommur fllu um helgina og anna fet leiinni morgun Shocking).

Drauma slarlandafer flughugamannsins hltur a vera til hollensk/frnsku paradsar-eyjarinnar St. Marteen Karabska hafinu. ar er a finna frga slbasstrnd vi brautarendann Princess Juiliana flugvellinum, ar sem auk veurblunnar er hgt a njta ess a fylgjast me lendingum jmb-otna verulegu nvgi eins og sj m mefylgjandi mynbands-klippum. a er kannski gilegra me flugtkinen er eins gott a halda sr eitthva og hafa tappa eyrunum.

En tli maur veri ekki a lta sr a lynda a sitja hr frinu og kannski gera skurk lokaritgerinni svo maur klri etta n einhverntman og geti fari a safna sr fyrir fer til St. Marteen.


Macintosh fyrir ketti?

hommalegt lg?Makka-notendur hafa lngum talist frekar srstakur jflagshpur. Srlundair me afbrigum en oft listhneigir og me auga fyrir gri hnnun. Hollusta eirra vi Apple er svo sterk a eir borga oft helmingi hrra ver fyrir Makka en sambrilega PC tlvu.

essum Makka-eiganda virist hins vegar ekki vera meira sama um dru grjuna sna en svo a hann notar hana sem roskaleikfang fyrir ketlinginn sinn. Sjlfur elska g kettlinga og hef tt marga um vinaen fjandakornier etta n ekki einum of???


Strhttulegir flugdrekar

flugdrekar geta veri varasamirSamkvmt frtt Seattle Post ltust 11 manns og yfir 100 srust Pakistan s.l. sunnudag, skum flugdrekakeppni sem fr r bndunum. Keppnin gengur m.a. t a a "skjta niur" flugdreka andstinganna og til ess ha menn hvssu gleri utan strenginn ea nota stlvra sta venjulegs bands flugdreka sna or reyna svo a klippa strengi hinna flugdrekanna.

Ennfremur tkast essari keppni a skjta af byssum upp lofti fagnaarskyni og ltust 5 af essum 11 (ar meal 6 ra drengur) vegna voaskota. Tv hinna ltnu, 12 ra drengur og 16 ra stlka ltust egar au uru fyrir beittum flugdrekavr sem skar au hls. Tveir ltust r rafstui egar eir reyndu a leysa flugdreka sem flktist rafmagnsstaur og arir tveir ltust egar eir duttu ofan af aki.

Lgreglan Pakistan lagi hald 300 lgleg skotvopn og bannai allt frekara flugdrekaflug um kveinn tma.


MS Windows 1.0 rger 1985

Blue Screen of Death strax  Boot-upN egar maur er binn a uppfra Windows Vista Ultimate er ekki r vegi a lta aeins um xl og minnast fyrstu tgfu essa annars gta strikerfis.

g rakst essa sprenghlgilegu Microsoft auglsingufr rinu 1985 en brjlingurinn sem talar er enginn annar en mestofnandi og nverandi CEO Microsoft, Steve Ballmer.

P.S. tlai a birta essa vdeklippu hr beint sunni en flash kinn virkai ekkiErrm vinsamlegast smelli v linkinn a ofan.


Loksins snjr

Af svlunuma hlaut a koma a v...a hefur ekki snja miki a sem af er vetri Minnesota. a er bi a vera kalt og urrt allan vetur og rkoman langt undir mealri. En loksins gefst fri a ba til snjkarl og moka af svlunum.

Miki er g annars feginn nna a vera me upphitaan blskr me sjlfvirkum huraopnara. Lxus.


Airbus vandrum

A380 flight deckEvrpski flugvlaframleiandinn Airbus miklum vandrum me njustu afur sna, risaflykki A-380. Eftir miklar tafir framleislu vlarinnar bendir n allt til a ekkert veri r fyrirhugari flutninga (cargo) tgfu vlarinnar. FedEx htti vi pantanir 10 vlum nvember s.l. og pntuu stainn 15 Boeing 777. N herma fregnir a UPS (United Parcel Service) tli smuleiis a draga til baka sna pntun 10 vlar og eru engar pantanir eftir A380-F.

Til essa hefur Airbus einungis selt 159 stykki af A380 en til ess a n "break even point" urfa eir a selja 420 stykki ef koma veg fyrir strt tap. N telja margir a a s endanlega komi ljs a Airbus hafi veja rangan hest og a A380 muni vera fyrirtkinu endanlega a falli. Synd og skmm.


Bandarskt lri in action

etta ml snir hnotskurn eitt a versta vi Bandarskt stjrnskipulag. ingi hefur raun og veru engin vld v forsetinn getur alltaf beittneitunarvaldinu (veto power). a er v alveg sama hvaa lyktanir ingi kveur a endurskoa, a hefur ekkert a segja anna en sndarmennsku og kvei skemmtanagildi.

Forsetinn hefur rauninni alveg skora vald og er allt tal um rskitpingu rkisvaldsins raun bara brandari dag.Hstirttur er j skipaur af forsetanum og essi klausa semheimilai forsetanum m.a. a nota Bandarkjaher lkt og hann telur a nausynlegt s og vieigandi svo vernda megi jarryggi Bandarkjanna gegn hinni stugu v sem stafar af rak" sem ogframlengingin "thePatriot Act"minnir mann helst a egarPalpatine hrifsai til sn ll vld og breytti "the Galactic Senate" the evil Empire einni kvldstund. Oh whenlife imitates art.

Mr finnst alltaf jafn vandralegt a hlusta Kanann tala um a "dreifa lrinu t um heiminn" mean eir vita ekki vi hversu verulega skert lri eir ba sjlfir.


mbl.is Bandarkjastjrn mtfallin v a lyktun sem heimilai raksstri veri endurskou
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brf fr Obama

Obama '08g fkk brf pstinum dag, sem vri svosem ekki frsgu frandi nema hva a var fr forsetaframbjandanum Barack Obama. Ekki veit g nkvmlegahvernig g komst inn pstlistann hans en hann hf brfi persnulegu ntunum me orunum "Dear Friend, I am running for President of the United States". Svo heldur hann fram fjrum blasum og talar til mn um orkuvandann og nttruvernd, stri rak, heilsutryggingar fyrir almenning og jafnrtti.

Hann endai svo brfi essum orum:

"As I embark on this jouney -- as I invite you to join me -- I recall the words of Dr. Martin Luther King Jr.: "The arc of the moral universe is long, but it bends toward justice."

Dr. King was right. But his words are a challenge, not a prophecy, for justice is not a self-fulfilling creed. It is up to each of us to place our hands on that arc, to bend it toward the promise and possibilities of our moment in history -- and toward the America we know in our hearts we can achieve.

Today, that arc beckons for our hands. Please reach for it -- and join me in reclaiming the America we dream of.

Sincerely, Barack Obama."

N b g bara spenntur eftir brfi fr Hillary og John Edwards ur en g tek endanlega kvrun um a endorsa Obama.


Skref rtta tt

HRCEnn einn fangasigurinn barttunni fyrir jafnrtti vannst New Jersey dag. Barttan er hr hr Bandarkjunum en aukinn vindur berst seglin me hverjum sigrinum sem vinnst. a er enn stareynd a 33 fylkjum BNA er lglegt a reka flk r vinnu sinni fyrir a eitt a vera samkynhneigt og smuleiis er lglegt a neita flki um hsaleigu af smu stu.

g vil benda hugasmum vefsu Human Rights Campaign, www.hrc.org, en ar er hgt a lesa sr til um barttumlin, sigrana og tpin. g hvet lka alla sem getatil a sna samhug verki og styja samtkin ea gerast melimur.


mbl.is New Jersey rija bandarska rki sem leyfir samkynhneigum a stafesta samvist sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband