Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Bill Holm

bill-holm-and-sky.jpgMinnesota Public Radio tvarpai um helgina fr samkomu Fitzgerald Theater St. Paul, tileinkari minningu Westur-slendingsins Bill Holm sem var einn dasti rithfundur og ljskld Minnesota. Hr m hlusta ga umfjllun um Bill MPR.

Bill Holm er eflaust mrgum slendingnum a gu kunnur, enda eyddi hann sustu sumrum snum Hofssi ar sem hann sat vi skriftir hsi snu, Brimnesi. Bill var brkvaddur, aeins 65 ra gamall, nlgt heimahgum snum Slttunni miklu suvestur Minnesota ann 25. febrar sastliinn.

a gera sr kannski ekki allir grein fyrir v hversu vel ekktur og virtur Bill var hr Minnesota - a m segja a hann hafi veri nokkurs konar Halldr Laxnes okkar Minnesota-ba. Bill var mikill slendingur sr og menningararfur forfera hans var honum mjg hugleikinn. Menningarleg tengsl Minnesota og slands hafa veri mjg sterk gegnum tina og Bill ekki ltinn tt v a hafa vihaldi eim tengslum me grarlegri landkynningu verkum snum og mli hvar sem hann fr.

Bill var feiminn vi a gagnrna Bandarskt jflag og srstaklega hvernig gmlu gu gildin (heiarleiki og mannviring) vku fyrir grgisvingu og rum lstum ntmans. Rttlti og jfnuur voru honum vallt efst huga og a var honum mjg ungbrt sem snnum furlandsvin a horfa upp gfuverk Repblikananna sem lgu Bandarkskt jflag rst - rtt eins og kollegum og vinum Bush slandi tkst a gera.

Nlega las g tvr bkur eftir Bill og hfu r bar djpst hrif mig, sn hvorn mtann. "The Windows of Brimnes: An American in Iceland" er samansafn af hugleiingum hans um lfi og tilveruna Hofssi samanbori vi Bandarkin og andlegu og veraldlegu hnignun sem hann taldi Bandarkin hafa ori fyrir sustu 40 rum.

_72bf9b50-a0a2-4a01-99b5-36deddf06c67.jpgHin bkin hfai kannski meira til mn; "The Heart Can be Filled Anywhere in the World." ar segir Bill fr uppvaxtarrum snum smbnum Minneota og srstku samflagi afkomenda slenskra innflytjenda.
Hann segir fr v hvernig hann ri heitast a komast burt fr essum sta, a sj heiminn og a "meika a" simenningunni. a tkst honum raunar, hann komst hsklanm og kjlfari feraist hann um heiminn og naut velgengni.
egar hann var a nlgast fertugt gekk hann gegnum erfia tma og hann neyddist til a fara heim blankur, atvinnulaus og frskilinn. Hann hafi eitt sinn skrifa: "Failure is to die in Minneota, Minnesota" og anga var hann mttur. a fr hins vegar svo a hann fkk glnja sn gamla smbinn sinn og flki sem ar bj og r var a hann festi rtur og tk miklu stfstri vi samflagi sitt, sgu, menningu og uppruna.

etta vakti mig til umhugsunar um hvernig mr gengi a alagast mnum gmlu heimaslum ef g flytti heim...en g ver a viurkenna a oft hef g hugsa: "Failure is to die in Selfoss, Iceland." Kannski g taki hugsun til endurskounar einhvern daginn. Wink

759px-flag_of_minnesota_svg.pngEitt er vst a Minnesota og Sltturnar miklu, ar sem g hef n eytt hartnr rijungi vi minnar, munu t skipa stran sess hjarta mnu hvert sem g fer. Fyrir mr er Bill Holm nokkurskonar tkngerfingur fyrir allt sem Minnesota stendur fyrir.

Annar "quintessential Minnesotan" var Paul Wellstone, ldungardeildaringmaur, sem lst samt fjlskyldu sinni hrmulegu flugslysi afmlisdaginn minn, 25. oktber, ri 2002. Raunar man g eftir v eins og a hafi gerst gr v g var staddur kennslustund "Aviation Safety" fyrstu nninni minni flugrekstrarfrinni. Krsinn fjallai einmitt m.a. um orsakir og rannsknir flugslysum og g man a bekkurinn var mjg sleginn. Vi vorum ekki lengi a kryfja orsk slyssins en vlin lenti mikilli singu og reynsluleysi og r mistaka flugmannsins ollu slysinu. Hr essu stutta myndbandi sst Bill Holm tala um Paul Wellstone.


Obama tekur spaann Hugo Chavez

chavezobamaJahrna - Obama er svalur gaur! Hann var ekki fyrr binn a lsa v yfir ru leitogafundi Amerku-rkja Trinidad a hann vildi opna sttavirur vi Kbu a hann kom auga Chavez og rauk ttina a honum og rtti fram spaann. etta var alveg undirbi og vibrg Hugo voru au a hann sagi "I want to be your friend" og svo brostu eir bir snu breiasta eins og sj m essari sgulegu mynd.

a verur frlegt a sj vibrg Fox "News" vi essu...Russ Limbaugh eftir a flippa yfirum ef g ekki hann rtt og eir sem hafa kalla Obama ssalista mun n sjlfsagt kalla hann kommnista! Joyful En miki rosalega er hressandi a sj etta...a hann tli a standa vi loforin um gerbreytta utanrkisstefnu og framkomu. Hann er nbinn a rtta t sttarhnd til Iran og lsa v yfir a Bandarkin su ekki stri vi Islam. Hversu svalt er a a Bandarkjaforseti sni umheiminum sm viringu og hgvr! Smile

Hail to the Chief!


mbl.is Obama og Chvez heilsast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gore Vidal

Merkiskallinn Gore Vidal mtti fantagott vital til Bill Maher gr og g m til me a deila v me ykkur.

Fyrir au ykkar sem ekki ekki til Vidal er hann einn af hugaverustu hugsuum tuttugustu aldarinnar a mnu mati og n efa einn af skarpgreindustu rithfundum og jflagsgagnrnendum sem uppi hafa veri seinni tmum. a er gaman a sj hva kallinn er enn ern og beittur rtt fyrir a vera orinn 83 ra og bundinn hjlastl. a er htt a segja a kallinn s maur a mnu skapi hva varar plitskar skoanir, hmor, pstmdernskar plingar, skoanir trarbrgum o.fl. Ein af fyrirmyndum og hetjum okkar Bills Maher.

J og gleilega pska til ykkar sem haldi upp slkt. Smile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband