Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Sotomayor lfgar upp hstartt Bandarkjanna

sonia_sotomayorVal Obama eftirmanni David Souter hstarttardmara sem senn ltur af embtti er senn hugavert og ngjulegt. Sonia Sotomayor verur aeinsrijakonan fr upphafiog fyrsti Latino einstaklingurinn sem vermir stl hstarttar, en hn er ttu fr Puerto Rico. a veitir svo sannarlega ekki af a auka fjlbreytileika hstarttarins, sem tti me rttu a innihalda fulltra sem flestra jflagshpa en dag eru 7 af 9 dmurum mialdraea eldgamlir hvtir karl-fauskar og 5 af9 eru kalikkar.

Hstirttur Bandarkjanna er skelfilega haldssamur og er htt a segja a vihorf og rskurir rttarins su 20-30 rum eftir almennings-litinu hva varar samflagsleg mlefni. a er miki fagnaarefni a Obama fi tkifri til ess nstu 8 (vonandi) rum a endurnja hstarttinn tluvert og yngja hann upp auk ess sem vonir standa vi a hann tilnefni dmara me mun frjlslyndari og ntmalegri vihorf en veri hefur. Margir nverandi dmaranna eru komnir vel aldur (srstaklega Stevens og Ginsburg) en g er helst a vona a Scalia hrkki uppaf eirra fyrstur.

Kki Obama kynna Sotomayor:

Fyrir skmmu rskurai hstirttur Kalfornu a umdeild tillaga um bann hjnabndum samkynhneigra (Prop 8) myndi standa - en tillagan var samykkt me 52% atkva kjsenda Kalfornu s.l. haust eftir miki rursstr sem mormnar fr Utah, kalikkar og arir bkstafstrarmenn dldu milljnum dollara . Me blekkjandi auglsingum, lygum og rgi tkst eim a hra ngu marga til a samykkja essi svvirilegu brot mannrttindum. En barttunni er hvergi nrri loki og rttlti mun sigra fyrr en varir. Yfirgnfandi lkur eru a nstu rum muni sjlfur Hstirttur Bandarkjanna urfa a rskura um hjnabnd samkynhneigra Federal leveli in hinga til hafa fylkin ri essum mlum sjlf og rtt fyrir a n su samkynja hjnabnd lgleg 5 fylkjum urfa hin fylkin og alrki ekki a viurkenna au - kk s DOMA ()lgunum (Defense of Marriage Act) sem lklega standast ekki stjrnarskrnna.

ri 1969 rskurai hstirttur mli Loving vs. Virginia a flk af mismunandi kynttum mttu giftast - en fram a v mttu svartir og hvtir ekki ganga hjnabnd. etta tti okkur trlegt og svvirilegt dag - en athugi a a eru aeins 40 r san! a merkilega er a kynttahatri og rasisminn grasseruu enn svo miki essum tma Bandarkjunum a ef kosi hefi veri um etta ml - hefi a veri fellt me talsverum meirihluta. Mig minnir a um 60% Bandarkjamanna hafi veri mti blnduum hjnabndum dagana. En mannrttindi eru nefnilega ekki ml sem kvarast eiga af einfldum meirihluta kosningum. yru n litlar framfarir. a verur a vera verkahring hstarttar a skera r um svona ml.

Eitt er vst - We Wont Back Down Wink

En n tti g kannski a htta a blogga um Amersk mlefni fyrst g er fluttur heim bili...og ...efast um a g tolli lengi essari tpu Steingrms J. - A.m.k nenni g ekki a blogga um sykurskatt og hkku olugjld. a er nokku ljst a essu landi verur hreinlega ekki vibjargandi r essu...etta er bi spil. En vlkir snillingar a tla sr a n inn 2.7 milljrum rkiskassann me nju skattahkkununum sama tma og vsitala neysluvers hkkar skuldir heimilana um 7 milljara.(M g minna a rkis-kirkjan kostar okkur 6 milljara ri)

Obama kva a taka annig kreppunni Bandarkjunum a hkka ekki skatta heldur dla pening atvinnulfi og reyna a sj til ess a flk geti haldi fram a eyaneyslu til ess a koma veg fyrir ahjl atvinnulfsins stvist. hefur veri s til ess a greislubyrgi af skuldum s ekki hrri en 30% afheildar-tekjum flks svo a haldi hsni snu og eigi fyrir mat og nausynjum.Hr er hins vegar fari a skattpna flkhel ofan ll hin skpin. r verurfyrirsjanlega vtahringur dauans- einkaneysla dregst svo miki saman a llfyrirtki fara hausinn ogatvinnuleysi streykst. dragastvirisaukaskatts-tekjurverulega saman og flk httir a geta keypt bensn, fer a svkja undan skatti auknum mli og brugga landa til a drekkja sorgum snum. a er greinilegt a etta flk sr ekki lengra en nef eirra nr og rraleysi og vanhfnin er alger. Mr segir svo hugur ansta bshaldabylting sem n efa mun eiga sr sta me haustinu muni ekki fara jafn frisamlega fram og s sasta...en ver g vonandi sloppinn aftur burt af essari vonlausu eyju. Frown


Valdarn Kristinna jernissinna innan Bandarkjahers

crstiansoldNlega voru ger opinber minnisbl og leyniskjl r Hvta Hsinu sem tengdust innrsinni rak ar sem ljs kom a Bush (sem segir a Gu hafi sagt sr a fara str) og Donald Rumsfield hfu a fyrir si a demba Biblu-tilvitnunum forsur skjala sem tengdust strsrekstrinum. (sj nnar hr) a hefur v veri sanna sem margan grunai a raksstri var raun og veru dulbin"Krossfr" (Jihad) gesjkra bkstafstrarmanna sem heyru raddir.

svo vi ndum flest lttara yfir v a Obama s n kominn Hvta Hsi er samt enn sta til a hafa hyggjur af uppgangi strhttulegra ofsatrarmanna innan Bandarkjahers. Undanfarin r hefur ori grarleg breyting samsetningu nlia llum deildum hersins og markvisst hefur veri stefnt a v a gera Bandarkjaher a "herdeild Krists".

zz52c5d2b0mj7 sta ess a "mannaveiarar" (recruiters) hersins sitji um menntaskla dropouts eins og tkast hefur - hafa eir n frt sig um set yfir kirkjurnar. ar taka prestar og predikarar tt v a hvetja ungdminn til ess a ganga herinn og gerast Kristir Krossmenn heilgu stri gegn slam. Hver er munurinn essu og v egar slmsk hrijuverkasamtk misnota moskur til ess a tla til sn unga og hrifagjarna heimskingja Jihad?

En a eru ekki bara breytt fallbyssufur (enlisted) sem tekin eru me trompi heldur etta lka vi um lisforingjaefni (officers) - srstaklega berandi flughernum en trar-rurinn (indoctrination) ku vera skelfilegur Air Force Akademunni Colorado Springs ar sem allir cadetar eru nnast vingair til a mta "born again evangelical" gusjnustur hverjum degi og taka tt bnarhringjum. eir sem kjsa a taka ekki tt haleljah sirkusnum er refsa og eir ltnir vita a eir standi ekki jafnftis hinum truu. Trlausir eru jafnvel lagir grft einelti og reynt a f til ess a gefast upp nminu og htta flughernum. er klka trara orin svo flug meal httsettra hershfingja a til ess a last frama hernum og a hkka tign tilesettum tma er nnast skilyri a vera Jesus-freak.

Christian-Air-Force-erstingur fr httsettum ailum innan hersins hefur ori til ess a Obama hefur neyst til ess a svkja kosningalofor sitt um a afnema egar sta "Dont Ask - Dont Tell" stefnuna sem bannar samkynhneigum a jna hernum. a er enn veri a reka rautjlfaa og reynda hermenn me skmm r hernum fyrir a eitt a vera samkynhneigir. San 1993 hafa tplega 13 sund samkynhneigir hermenn veri reknir - margir heiraar strshetjur sem og tungumlasrfringar, lknar og alls konar srfringar. sama tma er herinn farinn a taka vi dpistum og flki me sakaskr (svo lengi sem eir eru frelsair).

ess m a auki geta a hermenn rak og Afganistan hafa stunda gengt trbo boi Bandarska skattgreienda. Tkast hefur meal Bandarskra hermanna a dreifa Biblum og myndasgum sem sna Mhamme spmann brenna helvti. klast eir gjarnan bolum frtma snum sem kynna sem "Kristna Krossfara". etta getur n varla talist gfuleg afer til ess a minnka hatur og tortryggni ba hinna hernumdu landa gagnvart vesturlndunum.

a er hugaver stareynd og umhugsunarefni n "uppstigningardegi" a samkvmt njum skoanaknnunum (sj hr) er yfir helmingur eirra Bandarkjamanna sem stunda gusjnustur einu sinni viku ea oftar - hlyntir pyntingum eins og stundaar voru Abu Graib og Guantanamo! Hst er hlutfalli meal Kalikka (3 af hverjum 4 hlyntir ea frekar hlyntir pyntingum og svosem ekkert ntt a eir su haldnir kvalalosta) og Hvtasunnumanna (born again evangelicals - 60%). Oftar en ekki vitna trair Biblu-vers sem rttlta illa mefer villutrarmnnum. Svo segja sumir a Biblan s "fallegt" rit! Sick

Til samanburar er gaman a geta ess a einungis um 10% seklarista (trlausra) telja a pyntingar geti veri rttltanlegar. Hva segir etta okkur um Kristi sigi og almennt geheilbrigi trara, gott flk?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband