Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

"Dark Matter" fundi Minnesota?

800px-minos_project_in_soudan_mine.jpgNational Geographic greindi nlega fr v a vsindamenn fr Minnesota hskla hafi lklega veri fyrstir allra til ess a mla hi dularfulla fyrirbri "dark matter" sem tali er a innihaldi um 80% alls massa alheiminum.

Reynist etta rtt er um strt skref a ra vileitni okkar til ess a skilja uppruna og eli alheimsins en erfitt hefur reynst a sanna tilvist essa fyrirbris sem elisfringar hafa fyrir margt lngu sp fyrir um.

Mlingar essar fara fram neanjarar gamalli jrn-nmu rtt fyrir noran borgina Duluth, um 800 metra dpi, en ar vera mlitkin ekki fyrir "mengun" geimgeislunar sem gera mlingar yfirbori jarar gagnslausar.

799px-soudanmine_arf.jpgMr ykir gaman a segja fr v a g hef tvgang komi ofan essa nmu (Soudan mine) og s vsindamennina a strfum - en nman er varveitt sem jgarur og opin almenningi. a var skrtin upplifun a fara arna niur opinni grindar-liftu (cage) og varla hgt a mla me eirri fer fyrir flk me innilokunarkennd. Til a tta sig dptinni er etta vi 10 Hallgrmskirkjuturna ea tvo Sears turna. egar niur er komi tekur svo vi um 2 klmetra lestarfer a strstu hvelfingunni. gleymanlegt feralag niur iur jarar.

Ekki skemmir fyrir minningunni a vita til ess a hugsanlega s etta staur svo merkrar uppgtvunar. Smile

img_0582_951994.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband