Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Lfi Sandinum

a er gjrningur fyrir okkur vesturlandaba a setjaokkur spor Sd Araba og skilja hugsunarhtt eirra og vihorf til mannrttinda. En vi skulum forast a dma almenning essara landa fyrir stjrnarfari og vld fgatrar-eltunnar. "Arabska vori" snir okkur a ungt flk Araba-heiminum sttir sig ekki lengur vi harstjrn og einri og maur vonar a framundan verimiklar framfarir tt til lris og aukinna borgararttinda. v miur gerist etta ekki einni nttu en kraftaverkin gerast hgt. g tri ekki ru en a endanum dreyfist "Arabska vori" alla lei til Sd Arabu og maur vonar a a gerist me frismum htti.

g er svo lnsamur a vera leiinni til Jeddah Sd Arabu eftir 3 vikur. g starfa hj Flugflaginu Atlanta og f n sennkrkomi tkifri til ess a heimskja starfst okkar Sandinum. ar starfarfjldi slendinga vi krefjandi strf og astur, fjarri fjlskyldum snum. etta frbra flk eru hinirraunverulegu"trsarvkingar" besta mgulega skilningi ess ors! g bi flk um a hafa a huga um essar mundir egar frttir berast af kjarabarttu flugvirkja.

g hlakka miki til akynnast mannlfinu Konungsdminu me eigin augum. g a aukiinni heimbo hj kollega mnum hj Saudi Arabian Airlines sem g kynntist nmsskeii hj Boeing Kalfornu fyrra. a gti ori mjg frlegt a yggja boi.

Alltnt vona g a mannlfi Jedda s meira heillandi en dralfi! essi frnilega "Camel Spider" kkti vi hj flgum mnum um daginn! ;)

IMAGE_161


mbl.is Kona handtekin fyrir a aka bl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Delta velkomin samgngubt

a er ngjulegt a fyrrum vararismaur minn Minnesota, Captain Magnusson, Jr., veri vi stri fyrsta tlunarflugi Delta (og NorthWest Airlines) milli NYC og slands. a er htt a segja a samkeppnin s orin hr essari fluglei og vi neytendur njtum gs af me lgri fargjldum og aukinni jnustu.

haust flaug g me Delta fr MSPtil Los Angeles og voru eir farnir a bja upp rlausa nettengingu (wifi) vlum snum gegn vgu gjaldi. a var mjg ngjulegt a geta uppfrt Facebook statusinn sinn 35 sund fetum yfir Colorado og etta er bylting afreygingu lngum leggjum. N veit g ekki hvort wifi-i s komi allar vlar Delta en eir byrjuu vst 737-700 flotanum snum.

Hr gefur a lta skemmtilegt myndband fr Boston Logan Intl. sem er klukkutma umfer snd rmum 2 mntum og vi sjum 51 flugvl fara lofti.

Og ar sem vinur okkar Captain Bruce Dickinson er lka farinn a flgra milli slands og NYC fyrir flugflagi Astraeus og feraskrifstofuna IcelandExpress erum a gera a rifja upplagi hans Aces High. Smile


mbl.is Hefur oft dreymt um a lenda Keflavk flugi yfir landinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svanurinn Hrpunni (myndband)

a var dsamleg upplifun a koma Hrpuna og njta frbrra tnleika Lrasveitarinnar Svansins, sem fagnai 80 ra stafsafmli snu sasta ri.

Hljmurinn Hrpunni er hreint strkostlegur og hreinir lratnarnir umluku mann alla vegu, lkt nokkru sem maur hefur upplifa slandi fyrr og a mtti litlu muna a maur fengi gsah. etta hs, tt drt s, eftir a reynast slenskri menningu grarleg lyftistng og komandi kynslum drmt gersemi.

a gladdi mitt gamla lrasveitarhjarta a sj svo marga horfendur en g leyfi mr a fullyra a sjaldan ea aldrei hafi fleiri mtt lrasveitartnleika slandi. Eldborgin var nnast fullsetin!

Og Svanurinn sveik ekki horfendur! Undir stjrn Brjns Ingasonar hefur sveitin vaxi og teki trlegum framfrum. Mikil endurnjun hefur tt sr sta sveitinni undanfrnum misserum og fjldi ungra og strefnilegra listamanna gera Svaninn a alvru hljmsveit og svo miklu meiru en vi hfum geta bist vi af hefbundinni lrasveit, hinga til. essi sveit gerir sko fleira en a spila "xar vi na!" Wink

Hpunktur tnleikanna var n efa saxfn-konsertinn Rtur eftir Veigar Margeirsson sem saminn var srstaklega fyrir saxfn-snillinginn Sigur Flosason. Flutningur Sigurar var hreint magnaur!

g gat a lokum ekki stillt mig um a lauma upp smanum og taka upp lokalagi sem var Star Wars syrpa eftir maestro John Williams. a er auvita ekki hgt a bast vi of miklum hlj-og myndgum og i afsaki vonandi hristinginn... en nokkurnvegin svona hljmar alvru lrasveit! Smile


Boeing 747-8 Ultimate Rejected Takeoff Test

Hva gerist egar fullfermu 747-8 arf a htta vi flugtak sustu stundu og bremsurnar stignar botn?

Pure Awesomeness...

7&Volume=.5"


Oklahoma vs. Dallas draumasera

a gleur mitt gamla Okie hjarta a OKC Thunder su komnir undanrslitin NBA. Miki gfi g fyrir a upplifa stemmninguna egar ngrannarnir Oklahoma og Dallas takast um sti rslitunum. egar g bj Oklahoma(og Thunder lii ht Seattle Supersonics) geri g mr nokkrar ferir niur til Dallas til ess eins a fara Mavericks leiki. Fimm tma akstur hvora leivar vel ess viri enda hvort e er ftt skemmtilegra en a sigla Lincoln Continentalniur Tornado Alley. Those were the days.

Fyrsti NBA leikurinn sem g fr var gmluReunion Arena hllinni Dallassem n er bi a rfa.Mavs voru a spila vi Denver Nuggets og ungur nlii a nafni Dirk Nowitzki stal senunnisamt eim Steve Nash og Michael Finley.

Eftir a g fluttist til Minnesotavar Timberwolves auvita lii mitt og eitt er vst a bjartari tmar eru framundan ar...en anga tiler ekki anna hgt en a njta veislunnar Texas/Oklahoma. W00t

(Ararngjulegar frttir r NBA dag voru r a forseti og framkvmdastjri Phoenix Suns kom t r skpnum dag og skum vr honum til hamingju me a)

Er ekki vi hfi a hlusta sjlfan Wolverine syngja Oklahoma! svona tilefni dagsins. Grin


mbl.is S mmmu dansa og skaut Oklahoma rslit
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pale Blue Dot

Eins og meistari Carl Sagan orai a: "Our planet...is a lonely spec in the great enveloping cosmic dark. In our obscurity...in all this vastness...there is no hint...that help will come from elsewhere to save us from our selves. Like it or not...the Earth is were we make our stand."

v miur er lklegt a vi finnum nokkurntman ummerki um hra lf/simenningu utan okkar slkerfis. Og jafnvel svo lklega vildi til...vri nnast gjrningur a koma samskiptum vi slk lfform...hva heimskja au. Lgml nttrunnar sj til ess. v mikilvgara er a fyrir okkur...a hla a plnetunni okkar. Einu mgulegu heimkynnum mannkyns...um aldir alda.


mbl.is Leita a lfi rum hnttum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tveggja mlna lng bir bla-lguna njum "Kristilegum" hamborgarasta Texas!

Them Texans sure luuuuv their 'burgers! Grin

Uppi var ftur og fit Dallas um daginn egar hin vinsla "In-N-Out Burger" keja opnai fyrsta veitingastainn austan Arizona. Kejan hefur veri vinsl Kalfornu undanfarin 20 r og ykja sveittir borgararnir hi mesta lostti.

Eitt af v sem gerir essar bllur frbrugnar rum er a a allar umbir utan um borgarana, frnskurnar og gos-glsin, eru skrifaar tilvitnanir Bibluna! a geta v allir veri vissir um a "Jeezus approves these freedom fries". Joyful Sem er svosem ekkert vitlausara en spdmskkurnar kna-stunum hehe.

En hvort bar Dallas hafi veri ornir svona lka svakalega leiir McDonalds...ea hvort upphalds sjnvarps-predikarinn eirra hafi sagt eim a fara og f sr heilagan borgara fylgir ekki sgunni... en sjn er sgu rkari!


Njsna um "Stra brur"

ar sem g er frekar forvitinn a elisfari stst g ekki mti og ntti mr frja jnustu Google Analytics til ess a komast a v hverjir skouu sustu bloggfrsluna mna. (Hef reyndar veri a tracka etta sustu 3 rin- akkir til kerfisstjra blog.is fyrir a skella inn kanum!)

Hafi ekki hyggjur...a eina sem maur sr er "Service Provider" og stasetning sem og hversu lengi skoar suna...en engar IP tlur. annig a ef skoar bloggi mitt s g a kemur t.d. fr vodafone.is og ert Selfossi og staldrair vi 36 sekndur...ea Charter Communications St. Cloud, Minnesota og staldrair vi 4 mntur. (g tek lka eftir v a 78% gesta minna eru internetskrift hj Landssmanum)

etta er auvita bara til gamans gert...en stundum verur maur hlf gttaur...og nstum v paranoid egar maur sr hvaan heimsknirnar koma. Gasp T.d. egar maur sr etta...eftir a hafa tj sig um sman sluga...tli "Echelon" s kannskitil eftir allt saman? Errm

snap1

N ea etta:

pic5

Og hva er etta flk a slpast vinnunni? Joyful

pic2

pic4

pic3

J, gott flk...now you know I know you know Im watching you watching me! Wink


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband