Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Heimshornaflakk - Sd Araba og Hong Kong

Eftir vikudvl skammt fr Mecca, fingarsta Mhammes spmanns, er g n kominn til Hong Kong ar sem g sigldi dag um Victoria Harbour og dist a tsninu.

DSC_0012Sd Araba er furulegur staur svo ekki s meira sagt - en vissan htt heillandi. Innfddir virast hafa a gott (alltnt karlarnir)- hvergi hef g s jafn margar glsibifreiar; Benza, Rolls Royce og Ferrari - og byggingarnar downtown Jeddah og verslunarmistvarnar lta hvaa Amerkana sem er fara hj sr! Og ekki virist eim vera illa vi Amerku v Bandarsk hrif eru mjg berandi allsstaar - McDonalds, KFC, TGI Fridays...you name it! Ef mosku-turnum vri skipt t fyrir kirkjuturna hverju gtuhorni gti maur allt eins haldi a maur vri staddur Phoenix, Arizona (sami helv. hitinn og sandurinn). A vsu eru ekki Bedinar lfldum a selja lfaldamjlk vegkantinum Arizona! :)

DSC_0008g fr me kvenkyns feraflgum niur downtown og voru r a sjlfsgu vafar svartan kufl (Abaya) og g var a passa mig a ganga fyrir framan r og ekki of nlgt...og svo mttum vi ekki sitja saman veitingastum...v a myndi sra blygunarkennd Allah! Fimm sinnum dag glymur "Allahu Akbar" bnakall htalarakerfum allsstaar og llu er loka 15-30 mntur.

Innfddir virast ekki urfa a hafa miki fyrir lfinu enda vinna eir fstir miki - til ess hafa eir rla fr Pakistan, Indlandi, Bangladesh, Fillipseyjum, Malasu og Indnesu. Astur eirra eru oft tum hrmulegar og flki lifir vi ftkt og stugan tta vi rlahaldara sna.

DSC_0074a er ekki beinlnis miki um a vera fyrir trhesta sandinum...kvikmyndahs og skemmtistair hvers konar bannair. fstudgum er a vsu boi upp aftkur me svejum og grtingar "hr-kellingum" fyrir hugasama "Chop-Chop Square"... en i...einhverra hluta vegna kva g a sleppa v etta skipti - sama og egi...kannski nst! ;)

v miureru myndatkur almennt s illa sar og bannaar Jeddah - en g ni nokkrum myndum flugvellinum og compoundinu okkar (sem er rkilega girt af fr umheiminum...sem betur fer) - sj hr https://picasaweb.google.com/robert.bjornsson/SaudiArabia#

Og hr eru nokkrar fr Hong Kong https://picasaweb.google.com/robert.bjornsson/HongKong#

A lokum sm vde af einum fraktaranum okkar - TF-AMU - Boeing 747-400F litum Saudi Arabian Airlines. Smile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.