Bloggfrslur mnaarins, mars 2012

Kjarnorku mtmlt Schengen

800px-Nuclear_Power_Plant_Cattenom dag fru fram krftug mtmli hr hinum-megin vi Msel-nna, bnum Schengen Lxemborg. Ekki snrust mtmlin um vindhanann Sarkozy og rvntingafulla tilraun hans til ess a hfa til lgstu hvata jernissinna me tillgusinni um a draga Frakkland t r Schengen samkomulaginu. Nei, essi mtmli beindust a kjarnorkuverinu Cattenom Frakklandi, sem er um 10 km fjarlg han fr mr hr Perl.

Mtmli essi trufluu sunnudagsbltrinn minn, v brnni hr yfir var loka um hlftma mean mestu ltin stu yfir essum grningjum. En loks tkst mr a komast leiar minnar og g hlt yfir til Frakklands, ar sem g keyri um blmlegar sveitir Lorraine hras, kom vi Thionville og Metz og keyri svo a sjlfsgu framhj Cattenom bakaleiinni.

cattenomMr lur gtlega vitandi af kjarnorkuverinu bakgarinum og deili ekki hyggjum Die Linke og GreenPeace flaga af httunni sem eir telja a stafi af essu. Veri var teki gagni 1986 og er hi rija strsta Frakklandi me fjrum kjarnaofnum sem skila um 1300 MW hver og samtals um 34 Tera-vattsstundum ri. Fr kliturnunum rsa fallegir gufustrkar sem bjrtum degi setja svip sinn umhverfi og maur getur glast yfir hreina loftinu sem eir tkna - v ef ekki vri fyrir kjarnorkuna, yrfti a brenna hemju magni af kolum ea olu sem myndi a grarlega mengun og losun grurhsalofttegunda. bandarkjunum er tali a allt a 50 sund manns ltist rlega af vldum ndunarfrasjkdma sem rekja m til kolabrennslu-orkuvera.

Hrslan vi geislun fr kjarnorkuverum er auvita skiljanleg en jafnframt er hn bygg fullkominni vanekkingu. Meal-geislun sem bar ngrenni kjarnorku vera fyrir umfram ara er um 3/8 r einu milliremi ri - en til samanburar er geislaskammturinn r einni rntgen-myndatku allt a 50 millirem.

catnmLkurnar kjarnorku-slysi lkt og Fukushima ea Chernobyl eru smuleiis hverfandi, a minnsta hr Cattenom. Hr vera ekki nttruhamfarir bor vi sterka jarskjlfta ea flbylgjur sem gtu hrundi af sta slkri atburarrs.

Stareyndin er s a kjarnorka er rugg, dr og "grn" orka sem vi komumst ekki hj v a nta okkur nstu ratugina hi minnsta, ea anga til tknin gerir okkur kleyft a n betri ntni r endurnjanlegri orku eins og sl og vind.

Stra vandamli vi kjarnorkuna er auvita rgangurinn. ran-eldsneytis-stangirnar verur a geyma ruggum urunar-geymslusta nstu sund rin ea svo. Enginn vill auvita ura geislavirkan rgang bakgarinum snum, en rtt fyrir a samkomulag nist um hentuga stasetningu, t.d. neanjarar-gngum ral-fjllum, er ekki nema hlfur sigur unninn. Flutningurinn anga er nefnilega veikasti hlekkurinn ryggis-kejunni. ess vegna er lausnin til brabirga sa geyma all unni eldsneyti stanum, kjarnorkuverunum sjlfum, en a getur aldrei veri varanleg lausn.


mbl.is Htar a draga Frakkland r Schengen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kveja r Msel-dalnum

luxcoatofarms er maur loks binn a koma sr fyrir hjarta Evrpu og maur leyfir sr a horfa bjrtum augum framtina. Byrjunin lofar a minnsta gu - nja starfi hj Cargolux leggst vel mig og umhverfi er ekki af lakari endanum.

g leigi b (sj myndir) ska bnum Perl Saarlandi sem stendur vi Msel-nna gegnt Lxembrgska bnum Schengen (ar sem samnefnt landamra-samkomulag var undirrita snum tma). Frakkland er svo ekki langt undan (um 2 km) og er etta svi v kalla "dreilndereck" ea riggja landa horni. Og hr vaxa sko rsnurnar - orsins fyllstu merkingu...ea a.m.k. vnberin. :)

CXNlgt v helmingur eirra sem vinna Hertogarkinu Lxemborg ba hinum-megin landamranna, mist Frakklandi, skalandi ea Belgu - skum hsnisvers Lx. Vi kllumst "grenzgnger" en kk s Schengen samkomulaginu er a lti ml. g er um hlftma a keyra vinnuna upp Findel-flugvll - 26 km gegnum blmlegar sveitir og vnakra. Eitthva anna en blessu Hellisheiin. Veri er lka aeins skrra - dag var 15 stiga hiti og lttskja og g bst vi a a styttist tlpanana!

g hef svo passa mig v a fylgjast sem minnst me slenskum fjlmilum og jflagsumru - og viti menn, vlkur lttir! g finn hvernig blrstingurinn lkkar og lundin lttist! alvru tala - sland er ori einn allsherjar Kleppur!

euroluxBestu kvejur fr "hinu illa heimsveldi" ESB - Schengen - Eurozone. Gangi ykkur vel me krnuna og "fullveldi" og veri ykkur a gu - suckers*! ;)

(*essari strni er a sjlfsgu eingngu beint til valinkunnra Moggabloggara og Heimssnar-flaga sem kynnu a slysast inn essa su - ara bi g afskunar og votta eim sam mna!)

P.S. etta er tsni af svlunum mnum :)


mbl.is Evrpusambandi er framt okkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband