Timberwolves kćla niđur Suns

Go TimberwolvesI Love this Game!   Ţađ var heitt í kolunum í Target Center í kvöld ţrátt fyrir ađ utandyra vćri 18 stiga gaddur enda heitasta liđiđ í NBA komiđ í heimsókn alla leiđ frá Arizona. 

Pheonix Suns sem hafđi unniđ 17 leiki í röđ og ekki tapađ leik síđan í byrjun desember í fyrra mátti sćtta sig viđ tap gegn heimamönnum, 121-112.  Kevin Garnett skorađi heil 44 stig í leiknum, en ţađ er "einungis" fimmta skiptiđ sem hann fer yfir 40 stig á ferlinum.  Garnett hefur mest skorađ 47 stig í leik en ţađ var einmitt á móti Phoenix Suns áriđ 2005.  K.G. hefur oft mátt hlusta á ţá gagnrýni ađ hann taki ekki yfir leiki á lokamínútunum eđa í "crunch time"...en í kvöld skorađi hann 15 stig í 4. leikhluta og var gersamlega "on fire".

Phoenix var 8 stigum yfir í hálfleik 60-68 og hlutirnir litu ekkert sérstaklega vel út fyrir Minnesota.  Phoenix réđ tempóinu í fyrri hálfleik og spiluđu sinn alrćmda hrađa sóknarbolta og rigndu niđur ţriggja stiga körfunum...en Minnesota náđi ađ hanga í ţeim og í seinni hálfleik náđi liđiđ ađ hćgja á Steve Nash (ţökk sé Ricky Davis og Trenton Hassell).  Fjórđi leikhluti var svo alveg stórkostlegur...mađur leiksins (fyrir utan K.G.) var Mark "Mad Dog" Madsen en hann kom inná međ gríđarlega orku í vörnina og ekki síđur sóknina ţar sem hann var duglegur ađ hirđa sóknarfráköst og skorađi auk ţess 6 mikilvćg stig úr 3 skotum.  Ricky Davis, Randy Foye og Marko Jaric áttu líka mjög góđan leik.

Nýji ţjálfarinn Randy Wittman (2-2) má heldur betur vera kátur međ sína menn í kvöld og vonandi ađ ţetta gefi góđ fyrirheit um framhaldiđ.

Sjá umfjöllun Sports Illustrated um leikinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband