Bréf frá Obama

Obama '08Ég fékk bréf í póstinum í dag, sem vćri svosem ekki í frásögu fćrandi nema hvađ ţađ var frá forsetaframbjóđandanum Barack Obama.   Ekki veit ég nákvćmlega hvernig ég komst inná póstlistann hans en hann hóf bréfiđ á persónulegu nótunum međ orđunum "Dear Friend,  I am running for President of the United States".  Svo heldur hann áfram á fjórum blađsíđum og talar til mín um orkuvandann og náttúruvernd, stríđiđ í Írak, heilsutryggingar fyrir almenning og jafnrétti. 

Hann endađi svo bréfiđ á ţessum orđum: 

"As I embark on this jouney -- as I invite you to join me -- I recall the words of Dr. Martin Luther King Jr.: "The arc of the moral universe is long, but it bends toward justice."

Dr. King was right.  But his words are a challenge, not a prophecy, for justice is not a self-fulfilling creed.  It is up to each of us to place our hands on that arc, to bend it toward the promise and possibilities of our moment in history -- and toward the America we know in our hearts we can achieve.

Today, that arc beckons for our hands.  Please reach for it -- and join me in reclaiming the America we dream of.

Sincerely,  Barack Obama."

Nú bíđ ég bara spenntur eftir bréfi frá Hillary og John Edwards áđur en ég tek endanlega ákvörđun um ađ endorsa Obama.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég heyrđi í fiđlum og trompetum ţarna í lokin og ţurfti ađ teygja mig í Kleenexiđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.2.2007 kl. 00:18

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Hehehe     Já menn verđa ađ vera hástemmdir ţeir eru ađ sníkja pening!

Róbert Björnsson, 21.2.2007 kl. 00:24

3 Smámynd: Sigursteinn Gunnar Sćvarsson

Ég skora á ţig ađ kjósa aftur í forsetakostningum ţarna úti og ţverbrjóta ţar međ landslögin enn á ný. 

Sigursteinn Gunnar Sćvarsson, 21.2.2007 kl. 06:34

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Sjáum til ef ég verđ hérna ennţá í nóvember 2008    Nei annars, held ađ sheriffinn hafi náđ ađ hrćđa mig frá kjörklefanum um sinn međ tiltali sínu um daginn.  Ţađ er ekki víst ađ mađur slyppi svona vel nćst.        Sjá http://robertb.blog.is/blog/robertb/entry/103455/

Róbert Björnsson, 21.2.2007 kl. 07:13

5 Smámynd: FreedomFries

Ekki myndi ég ţora ađ kjósa ólöglega!

FreedomFries, 23.2.2007 kl. 15:41

6 Smámynd: Róbert Björnsson

Svona gerir náttúrulega enginn heilvita mađur!     Ég kenni dönsku ligeglad genunum um... en djöfull var ţađ samt gaman.     Ţeim var nćr ađ ţiggja ekki bođ Fidels Castro um kosningaeftirlitsmenn!!!

Róbert Björnsson, 23.2.2007 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband