Winona

Ţegar leikkonan seinheppna Winona Rider kemst í fréttirnar verđur mér ávallt hugsađ til heimabćjar hennar, eđa öllu heldur stađarins ţar sem hún fćddist og er nefnd í höfuđiđ á, Winona, Minnesota.

Winona er einstaklega fallegur og vinalegur bćr međ um 27 ţúsund íbúa og er stađsettur á nokkurs konar eyju eđa skeri í miđju Mississippi fljótinu, um 100 mílur suđaustur af Minneapolis og rétt hjá LaCrosse í Wisconsin.

Winona nafniđ er sagt vera nafn konu indíjánahöfđingjans Wabasha sem var af Sioux ćttbálkinum.  Síđasta sumar fór ég ásamt föđur mínum í kvöldverđar-cruise á gamaldags fljótabáti ţarna niđurfrá og var sú ferđ ánćgjuleg í alla stađi ţrátt fyrir á ţriđja tug moskító-bita.

img_0010_732145.jpg

 

img_0021_732146.jpg


mbl.is Kvikmyndastjarna veiktist í háloftunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Haha já ţađ er ekki farandi međ kvenfólk í molliđ...hreinasta martröđ!

Ţađ hefur annars veriđ árleg hefđ hjá mér ađ fara í spilavíti (oftast Mille Lacs Casino) á föstudaginn langa...ţegar allt er lokađ og bannađ á íslandi vegna yfirgangs ţjóđkirkjunnar.  Hlađborđiđ hjá indíjánunum er svakalegt!

Og jú Minnesota er ennţá bara nokkuđ nice... íbúarnir tiltölulega vel menntađir og frjálslyndir ţrátt fyrir allt...og mjög kurteisir.  Fćrri redneckar og jésúskopparar en annarsstađar í miđvesturríkjunum.

Róbert Björnsson, 20.11.2008 kl. 22:34

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Ég hef einungis einu sinni komiđ til Minnesota og ţađ telur ekki, millilending. Alltaf langađ til ađ ferđast ţar um. Kannski ég dragi familíuna međ mér í heimsókn til ţín nćsta sumar.

Heimir Tómasson, 23.11.2008 kl. 01:36

3 Smámynd: Róbert Björnsson

Heimir:  Ţiđ vćruđ velkomin í sveitina. 

Hippó:  Já veistu í "mínum söfnuđi" eru til tvenns konar týpur...annars vegar nokkurnvegin eđlilegt fólk eins og ég...og svo ţessir bansettu "Queers" sem láta eins og verstu kellingar!   Ţeir eru nú ţó bestu skinn inn viđ beiniđ greyin ţó ţeir komi stundum óorđi á "stéttina" međ klćđaburđi sínum og töktum.

En merkilegt nokk...ţá var lang erfiđasta ferđ mín í Mall of America hvorki farinn međ homma né kellingu í afturdragi heldur 14 ára frćnda minn og Abercrombie and Fitch töffara...ţvílíkt og annađ eins!   Hvađ er eiginlega ađ fötunum í Hagkaup/Wal-Mart???   Kreppan verđur erfiđ fyrir merkjafríkurnar af yngstu kynslóđinni.

Róbert Björnsson, 23.11.2008 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband