Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Ofurhetjur og bćjarfífl

St. Cloud SupermanFátt er Amerískara en ofurhetjur sem hvađ eftir annađ bjarga heiminum (eđa ađ minnsta kosti Bandaríkjunum) frá glötun međ einstaklingsframtakinu einu saman ţótt ţćr eigi jafnan viđ ofurefli ađ etja.  Međ óbilandi hugrekki sigrast ţćr á glćpónum, kommum og guđleysingjum og sjá til ţess ađ réttlćtiđ, frelsiđ og Amerísk gildi séu ćtíđ varin.
Allar betri borgir eiga sína hetju, svo sem Gotham, Smallville og Metropolis.

Ég er svo heppinn ađ eiga heima í borg sem á sína eigin ofurhetju sem birtist jafnan á vorin eins og Lóan og berst gegn illum öflum á sinn sérstaka hátt.  Á veturna heitir hann John Fillah og vinnur sem verkamađur.  John er rúmlega fertugur, yfir 190 á hćđ og um 130 kg.  Sagan segir ađ hann sé fyrrverandi landgönguliđi (US Marine) sem barđist í flóabardaga I.
Á sumrin birtist hann svo sem "St. Cloud Superman".  Hann stendur allan daginn á fjölförnum gatnamótum víđs vegar um bćinn, íklćddur súperman-búning, međ stóran Amerískan fána og stereógrćjur sem hann notar til ađ spila Súperman lagiđ og önnur ćttjarđarlög.  Hann veifar til allra bílanna sem keyra framhjá og uppsker ađ launum annađhvort létt flaut eđa miđfingurinn.  Hann býđur svo vegfarendum uppá ađ taka mynd af sér međ honum gegn $5 gjaldi.

superman6Ađspurđur í útvarpsviđtali hjá Minnesota Public Radio sagđist hann hafa byrjađ á ţessu eftir 11. september 2001 vegna ţess ađ... "I'd say my first purpose is to represent truth, justice, and the American way, which is what Superman basically stands for. And because of the terrorist attack and because of all the corruption in our society and so forth, I think that it's very important that we revitalize that image, and I think it's very important that we all unite, all Americans who love justice and truth."

Ekki eru allir ţó jafn ánćgđir međ St. Cloud Superman.  Hann á ţađ víst til ađ brjúka kjaft viđ vegfarendur sem gera grín ađ honum og hefur margsinnis veriđ kćrđur fyrir kynferđislegt áreiti.  Lögreglan hefur margsinnis ţurft ađ hafa afskipti af honum fyrir "disorderly conduct" og "civil disturbance".  Ţá hefur Dairy Queen skyndibitastađurinn fengiđ úrskurđađ lögbann á hann og má hann ekki standa á gatnamótum Division Street og 25th Avenue ţví hann ónáđar og fćlir frá viđskiptavinina.

Hvađ svo sem ţví líđur er alltaf gaman ađ sjá ađ hann sé kominn á kreik, ţví ţađ táknar jú ađ ţađ er komiđ vor.  Svona furđufuglar lífga líka alltaf svolítiđ uppá tilveruna og hversdagsleikann.

Ađ lokum er hér smá vídeó frá St. Cloud...enginn Superman sjáanlegur samt.  Tounge 


Voriđ er komiđ

SCSUMinnesota er loksins ađ vakna úr vetrardvala.  Síđustu snjóskaflarnir horfnir, brum á trjám og vötnin ađ ţiđna.  Íkornarnir komnir á kreik, fuglarnir syngja og fyrstu flugurnar farnar ađ sveima. 

Árstíđirnar breytast eins og hendi sé veifađ.  Í fyrradag voru ennţá íshrönglar á Mississippi fljótinu.  Í dag var hitastigiđ svo komiđ uppí 27°C.   Langţreyttir á kulda og vetri, tóku kennarar og nemendur St. Cloud State University sig til og fćrđu kennslustundir sínar út undir bert loft.  Campusinn iđađi af lífi sem aldrei fyrr.  Smile   En veđriđ er fljótt ađ breytast á ţessum árstíma.

Um kvöldmatarleitiđ sátum viđ bekkjarsystkinin úti í blíđunni ađ fara yfir sögu tćkniframfara í evrópu á miđöldum.  Ţegar umrćđan snérist ađ Galíleó Galilei og ofsóknum kaţólsku kirkjunnar gegn honum dróg allt í einu ský fyrir sólu og kaldur gustur ţeytti glósum útum víđan völl.  Á einum klukkutíma lćkkađi hitastigiđ úr 81F (27°C) niđur í 55F (12°C).  Almennilegur "cold-front" ţađ!

SCSU Campus 

 

 

 

HuskiesSt. Cloud State University er einn af ţessum litlu ríkisháskólum sem fáar sögur fara af.  Ţrátt fyrir ţađ eru hér 16 ţúsund nemendur, ţar af um eitt ţúsund útlendingar frá 95 löndum.  Okkur útlendingunum er bođin niđurfelling á stórum hluta skólagjaldanna ef viđ skilum af okkur 50 klst. per önn í nokkurs konar samfélagsţjónustu (Cultural Service Hours).  Ţetta skilar sér í mun fjölbreyttara mannlífi í ţessum annars einstaklega hvíta landshluta.  Stolt skólans er íshokkí-liđiđ okkar, SCSU Huskies en ţađ spilar í efstu deild NCAA og hefur unniđ national titla og aliđ upp nokkrar NHL stjörnur. 

SCSU hockey

Frćgasti "alumni" skólans er ţó sennilega leikarinn Richard Dean Anderson, sem margir kunna ađ muna eftir sem spćjarinn MacGyver í samnefndum sjónvarpsţáttum frá 9. áratugnum.  Flottur gći međ sítt ađ aftan LoL  Hann lék svo síđar ađalhlutverkiđ í sci-fi ţáttunum Stargate SG-1.

Macgyver

 


Ron "Tater Salad" White

Tater SaladÉg kíkti nýlega í Orpehum Theater í Minneapolis og sá uppistand grínistans Ron White.   Ron hefur gert garđinn frćgan međ "The Blue Collar Comedy Tour" hópnum ásamt Jeff Foxworthy, Bill Engvall og Larry the Cable Guy.

Ron er ekta redneck frá Texas og húmorinn eftir ţví.  Grin 

Endilega kíkiđ á ţetta sketch úr showinu hans "You Can´t Fix Stupid" .

Hér eru svo fleiri sketchar frá Comedy Central.


Frjálslyndir: Kristilegur Repúblikanaflokkur?

Kristilegir RepúblikanarÍ Silfri Egils í dag var Jón Magnússon, sem skipar fyrsta sćti F-listans í Reykjavík, spurđur ađ ţví hvort "Frjálslyndi" flokkurinn vćri ađ breytast í "kristilegan Repúblikanaflokk".  Svar Jóns Magnússonar var "Ja, ég vćri útaf fyrir sig ánćgđur međ ţađ en ég held ég ráđi ţví ekki einn."

Ţar höfum viđ ţađ.

Nýjasta afrek F-listans á Alţingi var ađ bregđa fćti fyrir stofnfrumu-frumvarpiđ og fyrir ţađ hlutu ţeir lof og stuđning "lífsverndarsinnans" Jóns Vals Jenssonar.  

Annars er ţađ ennţá helsta baráttumál F-listans ađ reyna ađ vekja upp ótta og hatur á útlendingum og herđa innflytjendalöggjöfina.  Ísland fyrir Íslendinga.  Ein Reich, Ein Volk, Ein Führer!

Er "frjálslyndi" réttnefni yfir öfgahćgrisinnađan ţjóđernisflokk?  Eru ţeir "liberals"?  

Í síđustu skođanakönnun var fylgi F-listans hruniđ niđur í 4,4% og samkvćmt ţví ná ţeir ekki inn manni.  En í dag bođađi Jón Magnússon ađ kosningabaráttan fćri nú á fullt skriđ og hann ţóttist ţess fullviss ađ hann eigi öruggt ţingsćti.  Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig fer. 

Bush-kkk


Man in the Middle

MeechÉg var loksins ađ ljúka viđ lestur ćvisögu breska NBA körfuboltaleikmannsins, John Amaechi, sem vakti mikla athygli hér vestra um daginn ţegar hann kom út úr skápnum, fyrstur NBA leikmanna.  Bókin sem ber titilinn, "Man in the Middle", er afar áhugaverđ lesning.  John lýsir uppvaxtarárum sínum í Manchester á englandi, ţar sem hann var lagđur í stöđugt einelti í skóla vegna stćrđar sinnar, litarhátts og fyrir ađ vera gáfađari en flestir skólafélagar hans.  Hann hafđi aldrei séđ körfubolta, ţegar hann var platađur á ćfingu 17 ára gamall.  Hann var feitur og hafđi andúđ á íţróttum, en ţađ kom fljótt í ljós ađ hann hafđi mikla hćfileika í körfubolta, og ekki bara vegna hćđar sinnar.  Hann setti sér ţađ gersamlega óraunhćfa takmark ađ komast í NBA deildina til ţess ađ sanna sig fyrir sjálfum sér og öđrum.  Í bókinni lýsir hann á skemmtilegan hátt hvernig hann náđi ţví takmarki og fyrir körfuboltaađdáendur er afar upplýsandi ađ lesa sögur hans frá lífinu í NBA deildinni bakviđ tjöldin.  Margar áhugaverđar lýsingar á leikmönnum, ţjálfurum, framkvćmdastjórum liđanna og umbođsmönnum.

Umfram allt er ţetta ţó mannleg saga sem fólk getur lesiđ án ţess ađ hafa hundsvit á körfubolta, enda fjallar bókin ađallega um lífiđ og lífsgildin.  John Amaechi starfar nú fyrir góđgerđarsamtök sín á Englandi.  Hann hefur variđ tíma sínum og fjármunum sem hann fékk í laun í NBA til ţess ađ byggja ađstöđu fyrir körfubolta-iđkun og félagsmiđstöđvar fyrir krakka á Englandi sem annars eyddu tíma sínum á götunni.  Einnig hefur hann veriđ talsmađur Human Rights Campaign hér í Bandaríkjunum eftir ađ hann kom út úr skápnum og tekiđ ţátt í baráttunni fyrir jafnrétti. 

Ţađ vakti töluvert fjađrafok ţegar John kom út úr skápnum og t.d. kom fyrrum NBA stjarnan Tim Hardaway fram í sjónvarpi ţar sem hann lýsti yfir hatri sínu á samkynhneigđum međ frekar ógeđfelldum hćtti.  Ég hvet alla til ađ kíkja á ţetta svar John Amaechi til Tim Hardaway!  Sannur "english gentleman" og frábćr fyrirmynd.

Ţađ brugđust fleiri viđ ţessum orđum Hardaways, ţar á međal gamli Star Trek leikarinn George Takei (Zulu) sem sjálfur kom út úr skápnum fyrir ekki alls löngu.  Hann kom fram í kvöldţćttinum Jimmy Kimmel Live á ABC sjónvarpsstöđinni međ ţetta óborganlega "Public Service Announcement"

P.S. Líkt og John Amaechi lýsir ţví hvernig ţetta hatursfulla statement frá Tim Hardaway er í raun jákvćtt vegna ţess ađ ţađ opnar augu fólks fyrir vitleysunni og hrćsninni í hommahöturunum, vil ég benda á íslenskan hommahatara sem opinberar innrćti sitt og hans líka vel og rćkilega á bloggi sínu.  Undir fölsku yfirskini "kristinnar trúar" skýtur hann sig og málstađ sinn í fótinn hvađ eftir annađ.  Fólk sem hefur snefil af skynsemi og heilbrigđri hugsun fćr andúđ á slíkum fyrirlitningarfullum áróđri.  Ţví hćrra sem hann hrópar, ţví stćrri greiđa gerir hann okkur "kynvillingunum".

Vil í ţessu sambandi líka benda fólki á ađ lesa ţessa grein Ţjóđkirkjuprestsins Ţóris Jökuls Ţorsteinssonar, fyrrum sóknarprests á Selfossi og núverandi "sendiráđsprests" í Kaupmannahöfn ţar sem honum er haldiđ uppi af íslenska ríkinu.


Kafteinn Kirk syngur fyrir George Lucas

Ađeins meira Star Wars grín...   (frá AFI Lifetime Achievement Awards áriđ 2005)

Annars er Shatner nú betri sem Danny Crane í Boston Legal heldur en nokkurn tíma kafteinn Kirk!


Til hamingju frćndi!

Var ađ horfa á upptöku Gettu Betur ţar sem liđ Menntaskólans í Kópavogi sigrađi međ glćsibrag á lokasprettinum og komst ţar međ í úrslitarimmuna.  Ég er sérlega stoltur af frćnda mínum í sigurliđinu Eiríki Knútssyni og vil óska honum, ásamt kópavogsbúum öllum, til hamingju međ árangurinn.

Gangi ykkur vel á móti MR!


mbl.is MK og MR mćtast í úrslitum Gettu betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Empire Brokeback

Aha...grunađi mig ekki!  Ţađ var eitthvađ á milli ţeirra.  Loksins fáum viđ ađ sjá hina átakanlegu en fallegu sögu um forbođnar ástir C-3PO og R2-D2.  Vćntanleg í betri kvikmyndahús.


Geimverur í Arizona

Republican alienŢau tíđindi bárust frá Arizona í dag ađ fyrrum ríkisstjórinn Fife Symington sagđist vera fullviss um ađ undarleg ljós sem sáust yfir Phoenix borg áriđ 1997 hafi í raun veriđ "geimskip frá öđrum hnetti".

Aldrei áđur hefur mađur sem gegnt hefur svo háu embćtti innan bandaríska stjórnkerfisins látiđ slíkt út úr sér.  Symington sem var ríkisstjóri Arizona frá 1990-1997 fyrir hönd Repúblikanaflokksins sagđist sjálfur hafa orđiđ vitni af ţessum fljúgandi furđuhlut og sagđi ţađ útilokađ ađ ţetta hefđu veriđ blys frá herflugvélum.  Orđrétt sagđi hann "It was enormous and inexplicable. Who knows where it came from? A lot of people saw it, and I saw it too. It was dramatic. And it couldn't have been flares because it was too symmetrical. It had a geometric outline, a constant shape."

Hann sagđist ekki hafa getađ sagt frá ţessari upplifun sinni á međan hann gegndi embćtti ţví hann hefđi ekki viljađ skapa ofsahrćđslu međal íbúanna og óttađist líka ađ vera talinn brjálađur.  Hann hafi ţó fyrirskipađ rannsókn á málinu, en flugherinn hefđi ekki reynst mjög samstarfsfús.

Ţađ sem gefur áliti Symingtons ef til vill meira vćgi er ađ hann ţjónađi í flughernum í Víetnam stríđinu og ćtti ţví ađ ţekkja muninn á ljósum frá flugvél og einhverju allt öđru...

Hér má sjá frétt CNN um máliđ


$200 ađgangsmiđi

Grand Canyon CasinoHinn nýji Miklagljúfurs útsýnispallur Indjánahöfđingjanna í Arizona verđur sjálfsagt vel sóttur af túrhestum fyrst um sinn ţrátt fyrir ađ ađgangurinn ađ herlegheitunum kosti á bilinu $49 til $199 eftir ţví hversu lengi ţú nennir ađ bíđa í biđröđinni.  Pallurinn tekur nefnilega ekki nema 120 manns í einu og búist er viđ yfir 600.000 gestum fyrsta áriđ.  Verđlagiđ er ţví taliđ eđlilegt í ljósi "supply and demand".

Fyrir ţessa upphćđ er reyndar hćgt ađ fara í ţyrluflug niđur á botn gljúfursins, eđa eiga góđa kvöldstund í spilavítunum í Las Vegas...já eđa viđ hliđina á útsýnispallinum, ţví blessađir indjánarnir hugsa sér gott til glóđarinnar ţar sem ţeir ćtla nefnilega ađ byggja stórt hótel og casínó rétt viđ gljúfurbakkann, svona til ađ ţjóna útsýnispallsgestunum enn betur!  

Sjálfur held ég ađ ég láti mér nćgja ađ gćgjast fram af gljúfur-barminum fjarri ţessari vitleysu nćst ţegar ég kíki á Grand Canyon.  Fjarri spilavítinu, án ţess ađ bíđa í tveggja tíma biđröđ og án ţess ađ borga svo mikiđ sem dollar fyrir ţađ.


mbl.is Indjánahöfđingjar og fyrrverandi geimfari í 1.200 metra hćđ yfir Miklagljúfri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.