Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Viđstaddur mótmćlin í Hong Kong

Ţar sem ég var staddur nálćgt Victoria Park í Central hverfinu í Hong Kong í dag - komsDSC_0272t ég ekki hjá ţví ađ verđa var viđ mannfjöldann sem ýmist fagnađi eđa mótmćlti stjórnvöldum Kínverja.  Ţrátt fyrir ađ manni sýnist ađ lífskjör hér séu almennt mjög góđ og hár lifistandard sé áberandi í ţessari Mekka Kapítalismans í Asíu - er augljóst ađ margir eru ekki sáttir viđ sí-aukin áhrif kommanna í Beijing.  Ţrátt fyrir ađ Hong Kong sé sjálfstjórnar-svćđi hafa menn áhyggjur af versnandi mannréttindum - svo sem málfrelsi og ritskođunum.  Eins eru íbúar uggandi yfir ţróun fasteignaverđs sem gerir venjulegu fólki nánast útilokađ ađ búa í Hong Kong og margt efnaminna fólk hefur ţurft ađ flytja yfir til Kína ţar sem lífsskilyrđi hafa veriđ mun lakari.  Ţess má geta ađ í Hong Kong búa 7 milljónir manns á svćđi sem telur um eitt ţúsund ferkílómetra (1% af landmassa Íslands).  Ţađ ţýđir um 7000 manns á ferkílómeter - en til samanburđar eru heilir 3 íbúar á ferkílómeter á Íslandi.  Ţađ skal ţví engan undra ađ ţeir byggja ţétt og byggja hátt!

Í gćrkvöldi gekk ég um höfnina í Kowloon og virti fyrir mér ljósa-showiđ "Symphony of Lights" en ţá eru skýjakljúfarnir bađađir í ljósum sem er vćgast sagt tignarlegt ásýndar.  Vikudvöl mín hér hefur veriđ ógleymanleg í ţessari ótrúlega kraftmiklu borg.  Frábćrar almenningssamgöngur, hreinlćti og vingjarnlegt fólk einkennir borgina.  Á morgun tekur svo viđ löng heimferđ međ viđkomu í Ryadh, Sádí Arabíu og Brussel - tilvonandi höfuđborg okkar! Wink


mbl.is Fagnađ og mótmćlt í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband