Var! Kynvilltur ESB-krati samt arabskum flttamanni og slamista lei til landsins - passi brnin (og Jn Val!!!)

rtt fyrir glpsamlegt okur og skiljanlegt gengi Matador-gjaldmiilsins ykkar - hef g lti til leiast a kkja heimskn og trhestast aeins skerinu eftir nokkra daga. a vri svosem ekki frsgu frandi en a sem mun gera essa fer svolti vanalega fyrir mig er a me fr verur gur vinur fr Damascus Srlandi. Hafi samt ekki hyggjur (moggabloggara-samflag og Sgu hlustendur) - vi hyggjumst einungis staldra vi tvr vikur.

g tlai raunar m.a. a sna vini mnum Gullfoss - en g efast um a g hafi ge mr til ess eftir hinn hrmulega atbur sem tti sr sta ar gr boi tlendingastofnunar. Hvernig tskrir maur slka hluti fyrir vini snum, flttamanni, n ess a brotna niur r skmm?

En hver er annars essi vinur minn og hva kemur til a hann tlar a flkjast me mr til slands?

Fyrir rmu ri san var fimm ungum flttamnnum fr Srlandi thlutu b fjlblishsinu mnu hr Msel-dalnum, skalands-megin gegnt brnni yfir til Schengen Lxemborg. g ver a viurkenna a g tti sur von a eiga mikil samskipti vi frekar en ara ngranna minna hsinu - enda er g frekar mikill einfari og lti fyrir a blanda gei vi flk a fyrra bragi og allra sst sku. En einn daginn egar g var a klngrast upp stigaganginn upp fjru h, mtti g einum eirra stiganum og hann heimtai a f a bera fyrir mig innkaupapokana. Gott og vel hugsai g og akkai honum fyrir. Hann talai ga ensku og spuri mig vnst hvort g vildi ekki kkja yfir te. g gat ekki anna en egi a svo g hefi haft nnur pln. Te-boi raist svo t margrtta arabska veislu samt baklava og shisha.

g fann strax a etta voru fnir strkar og srstaklega ni g gu sambandi vi einn eirra - Muayad. framhaldinu ruust mlin annig a g reyndi a vera eim innan handar og astoa vi a alagast njum heimkynnum og bau eim bltra til a sna eim nrumhverfi. g fann fyrir miklu akklti fyrir snda vinttu og mr tti vnt um tilfinningu a eir fyndu fyrir v a einhverjum sti sama um og a a vru ekki allir hvtir villutrar (ea mnu tilfelli vantrarseggur) mialdra karlmenn me horn su eirra.

Muayad er afar srstakur drengur og g er virkilega stoltur af honum - ekki bara fyrir hugrekki hans heldur einnig dugna, hugarfar og bjartsni. Hann er fluggfaur og vonast til a komast hsklanm verkfri egar astur leyfa. Honum gengur vel a lra skuna og er strax orinn betur talandi en g! Hann er smuleiis mjg flinkur skkmaur og afar kurteis, hlr, reianlegur og hjlpsamur. a m segja a g s hlfpartinn binn a "ttleia" hann sem litla brur - a.m.k. kallar hann mig yfirleitt brur sinn. Vi hfum tt nokku djpar samrur um standi Srlandi og miausturlndum, trml og lka menningu okkar milli ess sem vi teflum og horfum Star Wars!

Tnlistarsmekkur hans er a vsu ekki ekki upp marga fiska en hann hlustar helst Justin Bieber! g tk v snsinn v a hann myndi ekki reyna a henda mr fram af hsakinu egar hann fr a spyrja mig nnar t af hverju g tti ekki konu og krakka. rtt fyrir a hann s ekki strangtraur ( ngu traur til a fasta fr slarupprs til slseturs Ramadan) vissi g ekki hvernig hann tki v. Sem betur fer sagi hann a ekki skipta sig neinu mli - g vri "gur maur me gott hjarta" og a vi vrum "brur"!

Muayad er raunar ttaur fr Palestnu. Fjlskylda hans fli fr Palestnu til Srlands miri sustu ld. Hann er v af riju kynsl flttamanna. Fair hans starfar sem byggingaverkfringur Damascus og er hultur samt mur hans. egar Muayad var a tskrifast r menntaskla tti a drafta hann stjrnarher Assads. Hann s fram au rlg a geta urft a drepa ea vera drepinn. a voru rlg sem hvorki hann n fjlskylda hans gtu hugsa sr. Fair hans kva a reyna a bjarga syni snum rtt fyrir a a gti kosta hann fangelsisvist og vissu um hvort hann si son sinn nokkurntman framar. Muayad ekki afturkvmt til Srlands mean Assad er vi vld og myndi eiga fangelsisvist yfir hfi sr fyrir a flja undan herskildu. Vi tk vintralegt feralag til skalands og hefur hann n last dvalarleyfi og vegabrf sem veitir honum rtt til a ferast innan Schengen svisins. Hann hefur stunda skunm og nnur nmsskei sem boi eru fyrir flttaflk.

Einhverra hluta vegna - kannski framhaldi af v a g ri hann (sem varaformaur slendingaflagsins Lx) til ess a astoa eldhsinu orrabltinu vetur - heillaist hann af slandi sem landi og j. Hann hafi gaman af v a vi borum sviahausa - en eir eru matreiddir nkvmlega sama htt Srlandi. fr hann a skoa ljsmyndabkur sem g og fr a hlusta slenska tnlist. Upphalds lagi hans sem hann downloadai smann sinn er jhtarlagi "Brennum eldanna". (aftur furulegur tnlistarsmekkur) - Einn daginn sagi g vi hann grni a hann yri a kkja me mr til slands nst egar g yri ferinni. Hann ljmai allur og sagist sko tla a safna sr fyrir flugfari. g tk v n me mtulegum fyrirvara og efaist um a honum vri alvara...en nokkrum mnuum sar mtir hann hrugur me umslag me peningum og segist vera binn a vera a leggja til hliar af eim fu evrum sem hann fr fr rkinu uppihald og spyr mig aftur hvort hann megi koma me mr til slands!

essi vnti og lklegi vinskapur okkar Muayads hefur gefi mr afar miki - mtti segja nnast nja sn lfi og tilveruna. Vintta, samhygg og traust spyr ekki um trarbrg, menningu ea uppruna. g vildi ska a fleiri gtu upplifa ann sannleik. a vera forrttindi a f tkifri til a sna feraflaga mnum land mitt og j - sem rtt fyrir allt - mr ykir n enn svolti vnt um! ;) Kannski vi sjum ykkur Gleigngunni?


Sasta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Valur Jensson

Skemmtileg fyrirsgn essum lflega pistli num, Rbert!

Jn Valur Jensson, 21.7.2017 kl. 00:33

2 identicon

Takk fyrir frbran pistil

Thin (IP-tala skr) 21.7.2017 kl. 06:40

3 Smmynd: FORNLEIFUR

Frbr pistill og fallegur Rbert, og greinilega hefur ekki st verstu flin slandi og stt Jn Val me v a setja hann fyrirsgn. Hann fr keypis athygli og a ykir drottningum eins og Jni bara ns.

Vonandi eigi i ga fer til slands og hitti kannski Jn og ara vini mslma gngunni. En ertu ekki hrddur um a slensk yfirvld geri vini num erfitt fyrir a komast me r inn hi ga land minturslarinnar? eir henda t Krdum og flk missir viljann til a lifa slandi.

Hins vegar langar mig a benda r , a strglpirnir sem nefnir vera einvrungu skrifair Palestnumenn sem undir stjrn Mftans Jersalem vildu taka tt trmingu gyinga Evrpu. Aftur mti voru strglpir framdir gagnvart Palestnumnnum Jrdan. Nefna m Svarta September 1970 egar Hussein konungur Jrdans fr dlgslegagegn flttamnnum og flu margir aan til Srlands. En 1948 fr flest velmegandi flk fr Palestnu hvatt til ess a leitogum snum. En n flja eir fr hrmungum Srlands og sumir hafa reyndar einnig teki tt eim me ISIS. Margir Palestnumenn Srlandi eru reyndar kristnir og eru srlega ofsttir vegna ess. Margar kristnar fjlskyldur hafa neyst til a taka kristna tr Srlandi.

Sagan er ekki svo einfld a getir, me alla na samhyg og gsku, bent srael og skrifa strsglpi eirra reikning. a er frekar gefelld einfldun.

Ga fer. Mundu a Mossad gti veri me ykkur gngunni.

FORNLEIFUR, 21.7.2017 kl. 06:45

4 Smmynd: FORNLEIFUR

Leir: Margar kristnar fjlskyldur hafa neyst til a taka slam sem tr Srlandi. T.d. til a geta fengi sklavist og vinnu.

FORNLEIFUR, 21.7.2017 kl. 06:47

5 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Jn Valur: Mig grunai a fyrirsgnin gti falli krami essum vettvangi. ;)

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 08:08

6 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Thin: Takk smuleiis fyrir innliti! :)

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 08:09

7 Smmynd: Jsef Smri smundsson

Vi gngum gegn um breytingar sem felast landflutningum, auknum samskiptum og samruna menningarheima. a fylgja essu "tarverkir" en til ess a essar umflanlegu breytingar geti gengi olanlega gar urfum vi a bregast rtt vi. Ekki me tta og einangrun heldur me v a taka kunnum opnum rmum rtt eins og lsir Rbert. En hrilegur essi tnlistarsmekkur vinar ns. Geturu ekki kynnt fyrir honum Bramhs ea allavega Latin djass og Jethro Tull, kannski?cry

Jsef Smri smundsson, 21.7.2017 kl. 08:13

8 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Vilhjlmur: Krar akkir - j g ori reyndar ekki ru en a hafa samband vi tlendingastofnun og f stafestingu v a honum vri frjlst a ferast til landsins me sitt 1951 Convention vegabrf.

Varandi arfa og vanhugsaa notkun mna orinu "strsglpir" tel g gagnrni na rttmta og kva a fjarlgja ann viauka. a er rtt a sagan er ekki einfld og g hef ekki forsendur til a nota etta stra or.

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 08:21

9 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Jsef: J, g vona a hann taki snsum tnlistinni! ;)

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 08:25

10 Smmynd: Valur Arnarson

Heill og sll kri Rbert,

og takk fyrir ennan gta pistil. Greinilega gir drengir arna fer.

Ga skemmtun slandi.

Kr kveja,

Valur Arnarson, 21.7.2017 kl. 10:47

11 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Takk Valur minn! :)

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 10:54

12 Smmynd: Mr Elson

g var einmitt morgun a fletta um grein r gmlum Mogga..."Kynvillingur braski me Negra"...vlk tilviljun a lenda aftur sama dag sama orfri me 50 ra millibili...

Mr Elson, 21.7.2017 kl. 12:13

13 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Haha...j hugaver tilviljun. essu ori hefur reyndar veri flengt fram hr moggablogginu hva eftir anna undanfrnum rum - aallega af krleiksrkum kirkjunnar mnnum sem ekki vilja uppfra bibluna sna yfir nju inguna.

Mn notkun essu ori tti a skiljast sem svartur hmor - en persnulega er g ekki vikvmur fyrir oranotkun svo g skilji a sumir kjsi helst a trma orum r mlinu sem hafa veri notu srandi og meiandi htt.

Arir telja reyndar a hrifarkara s a "eigna sr ori" eim tilgangi a draga r hrifamtti ess. Samanber notkun "African Americans" "N-orinu" og LGBT flks orunum Queer og minna mli "F-orinu". A sjlfsgu eru skiptar skoanir v.

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 13:12

14 Smmynd: Jn Valur Jensson

arf g nokku a taka a fram (tt ekki eigi i eftir a hitta mig " gngunni"), a ekkert hef g mti komu essa veraldarvana Srlendings/Palestnuaraba til slands?

Hitt virist g urfa a taka fram, a ekki nota g ori "kynvillingur" um samkynhneiga, enda gerir Pll postuli a ekki raun, tt svo hafi virzt sumum slenzkum ingum brfum hans, heldur er hann ar me ara hugtakanotkun, sem fr ekki a komast til skila I.Kor.6.9-11 2007-tgfunni af Biblunni, greinilega vegna flni vi a a textann me trum htti.

Samt kemur reyndar ori"kynvilla" fyrir allt rum sta og annarri merkingu essari slenzku Biblu fr 2007; en hafi i annars nokkurn huga Biblunni nema til ess eins a sna t r henni?

Jn Valur Jensson, 21.7.2017 kl. 14:16

15 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Sll Jn Valur,

Tja, mgulega hefi einhvern gruna a r vri almennt illa vi komu mslima til landsins - me tilliti til fyrri skrifa inn og ora og stefnu slensku jfylkingarinnar innar. En kannski sleppur essi ar sem hann tlar sr einungis a staldra stutt vi.

a er rtt til geti hj r a g hef persnulega ekki nokkurn huga Biblunni n rum trarritum - hva einstaka ornoktun og mismunandi ingum. Slkt snertir mig ekki og lt g ara sj um a rfast um a.

En fyrst g hef ig lnunni vil g ska r til hamingju me sknudminn um daginn! Lengi lifi mlfrelsi. ;) r gti tt skondi a heyra a g var flmdur fugur t r spjallgrppu hinsegin flks fsbkinni fyrir a fordma essa illa grnduu kru. Kalhnin maur haha! Fyrir utan frnleikann a tla a reyna a agga niur r me essum ruddalega htti var fyrirfram algerlega augljst a essi skelfilega illa undirbna kra (au hefu n geta fundi betri dmi um ljt skrif n ef au hefu nennt a leggja smvegis sig) myndi enda me sknu. g lt ljs skoun mna a a eina sem au hefu uppr essu vri fr auglsing fyrir ig og inn mlsta og a myndir eflaust hljta sam almennings essu mli, h v hva flki fyndist um skoanir nar og skrif. arna drulluu hinu ungu og forsjlu hobb-aktvistar stjrn S78 langt upp bak - v miur. eim er a vsu vorkun enda hafa au sennilega ftt anna fyrir stafni n egar fullnaarsigur barttunni er unninn en a pnkast gmlum kllum sem engu mli skipta og fra okkur um gti BDSM.yell Frekar sorglegt alla stai.

Bestu kvejur,

Rbert Bjrnsson, 21.7.2017 kl. 17:54

16 Smmynd: Jn Valur Jensson

g akka kveju na, Rbert, og mjg frlegt svar itt.

akka r einnig na vrn fyrir tjningarfrelsi.

En lengi, yfir ratug, hafa msir Samtkunum 78 haft illan bifur upplsandi greinum mnum um mlefni samkynhneigra og samt ekki n a hanka mig neinum lgmtum ummlum, enda hef g a fyrir princp a fara aldrei t af sporinu v efni.

Bi svo a heilsa essum vini num fr Srlandi, smileenda hef g ekki minnstu stu til a hnja hann.

Jn Valur Jensson, 22.7.2017 kl. 02:04

Bta vi athugasemd

Hver er summan af nu og sextn?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband