Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Yfirgef sland n – hasta la vista, baby!

Eftir tplega riggja ra vidvl slandi er n aftur komi a v a leggjast Vking og herja njar slir eftir njum tkifrum og vintrum. nsta mnui flyt g til hjarta Evrpu, Lxemborgar, ar sem smri drpur af hverju stri.

g kva a grpa gsina egar mr baust starf (Maintenance Programs & Reliability Engineer) hj hinu fornfrga og slensk-ttaa flugflagi Cargolux. a verur spennandi skorun og einstkt tkifri til a vaxa faglega og taka tt metnaargjarnri uppbyggingu hj framsknu fyrirtki sem er leiandi heiminum snu svii. Cargolux er essa dagana a endurnja flugflota sinn og er nbi a taka vi heimsins fyrstu Boeing 747-8F flugvlunum sem er njasta tfrslan gmlu gu Jmb-bumbunni ea Drottningu hloftanna. Nja ttan er fimm og hlfum metra lengri en -400 tpan, ber allt a 29 tonnum meira og njir vngir og hreyflar gera hana allt a 16% sparneytnari. Sem reianleikasrfringur mun g vinna mjg ni me verkfringum Boeing sem fylgjast grannt me performance og llum hugsanlegum byrjunarrugleikum, bilunum og vihaldsggnum.

a verur me miklum sknui sem g kve frbra flaga og kollega hj Air Atlanta bili en essi bransi er ltill og aldrei a vita hvenr/hvar vi sjumst aftur. g auvita eftir a sakna gra vina, ttingja, Lrasveitarinnar Svans...og slenskrar nttru.

En nokkurra hluta reikna g ekki me a sakna:

slenskrar stjrnmla-umru/menningar vanhfs Alingis.

Djfulsins snillinga sem ba sig n undir a taka vi stjrnartaumunum n eftir a hafa tali jinni tr um a hi svokallaa hrun hafi bara veri misskilningur sem enginn ber byrg .

slensku krnunnar

Vertryggingarinnar

Versamrs, neyslustringar, okurs og skattpningar

slenskra fjrmlastofnanna

slensks rttarkerfis

slensks menntakerfis

slenskrar rkis-kirkju og varhunda hennar

L og bndamafunnar

tvarps Sgu og valinkunnra ofstkisfullra og jhollra Mogga-bloggara haldna msum komplexum

jrembu og tta vi tlendinga og erlent samstarf

Idjta sem lta srhagsmunaklkur blekkja og heilavo sig til hlni

Gillzenegger-vingar

Heilbrigis-og tryggingakerfis sem greiir skinkum fyrir nja slkon-pa ttturnar sr sama tma og eir neita a taka tt a greia fyrir handa-grslu Gumundar Grtarssonar.

Og svo mtti svosem lengi, lengi telja...en v skpunum a ergja sig v fyrst maur er svo gott sem sloppinn?Whistling

En etta eru kannski hlutir sem eir sem eftir sitja geta velt fyrir sr egar allt unga og menntaa flki sem hefur tkifri til a komast burt er fari? Kannski arf einhverju a breyta hrna? Ea hva? a er svosem sem g sji a. Og kannski er bara landhreinsun af okkur landramnnunum sem svkjum slensku saukindina og fjallkonuna og stingum af til illa vina-heimsveldisins ESB? sland er j, hefur alltaf veri og mun fram vera, bezt heimi!.Pinch


Santorum

g gat ekki anna en glott t anna egar g s a Rick Santorum, "upphalds" repblikaninn minn eftir Michelle Bachman st sig vel forkosningunum Iowa.

essi forpokai kristni fga-halds trur hefur gegnum rin lti mrg gullkornin falla og hann hefur treka opinbera heimsku sna og sjkan hugsunarhtt. a vri v fullkomi fyrir Obama ef Santorum tkist a vera mtframbjandi hans, v ekkert heilbrigt flk utan biblu-beltisins tekur hann alvarlega.

Lkt og Michelle Bachman hefur Santorum elilegan huga samkynhneig, sem hann telur rt alls ills heiminum og beint fr Satan komin. Eitt af hans helstu barttumlum er a gilda dm Hstarttar bandarkjana gegn hinum svoklluu "anti-sodomy laws" sem til rsins 2003(!!!) heimiluu lgreglunni Texas a rast inn heimili grunara homma, grpa blinu og handtaka fyrir brot gegn nttrunni!

etta var upphafi a hinu svokallaa "Google vandamli" Santorums, v nokkrir samkynheigir grallarar (meDan Savage broddi fylkingar) tku upp v a stra Santorum me v a hvetja almenning til ess a finna upp skilgreiningu orinu Santorum sem sar yri krafti fjldans efsta niurstaan egar flett er upp Santorum Google (endilega gggli karlinn!)Wink
N er skilgreiningin komin "Urban Dictionaries" og trnir efst Google. a er varla a maur kunni vi a hafa etta eftir...en g eiginlega ver...

"Santorum - 1. The frothy mix of lube and fecal metter that is sometimes the byproduct of anal sex. 2. Senator Rick Santorum"

Vi etta m bta a veitingastaur Iowa selur n girnilegt salat sem eir gfu nafni Santorum til heiurs forsetaframbjandanum. Annahvort eru eir miklir hmoristar ea hafa ekki gert sr grein fyrir kaldhninni, v svona ltur salati t!Tounge
ssalad

mbl.is Romney og Santorum jafnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband