Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Međ ólíkindum hvađ Framsóknar-maddaman leggst lágt

Lćgstvirtur Forsćtisráđherra hefur nú tekiđ af öll tvímćli um ađ viđbjóđurinn sem vellur uppúr oddvita flokks hans í Reykjavík er samkvćmt nýrri flokks-línu Framsóknar.  Framsóknarflokkurinn er orđinn bona-fide Ţjóđernis-popúlista og Kristilegur fasista-flokkur.

Tćkifćrissinninn Sigmundur Davíđ hefur vćntanlega fengiđ hugljómun yfir uppgangi ný-nasista í Evrópuţings-kosningunum um daginn og ákveđiđ ađ leggjast ofan í sama drullusvađ mannfyrirlitningar í leit ađ fljótfengnum atkvćđum undirmálsfólks.  

Á međan blómstrar vćnsissýkin sem aldrei fyrr á Útvarpi Sögu og hér á Mogga-blogginu hvar valinkunnir skíthćlar keppast viđ ađ dásama ósómann.  Ţetta hatursfulla, vesćla, ómenntađa, hrćdda og lágkúrulega sora-pakk telur sig loksins hafa fengiđ "official" viđurkenningu á skođunum sínum.

Svona er stemmningin í Framsókn ţessa dagana... en sagan mun dćma mannorđ ţeirra sem spyrla sig saman viđ ţennan óţverra.

 


mbl.is Međ ólíkindum hvađ menn leggjast lágt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flugtúr á Zeppelin NT loftskipi (myndband)

Viđ feđgarnir skelltum okkur til Friedrichshafen viđ Bodensee (Lake Konstanz) hvar Ferdinand von Zeppelin greifi hóf smíđi á loftskipum fyrir um hundrađ árum síđan.  

Fyrir um 15 árum síđan var Zeppelin Luftschifftechnik endurvakiđ og framleiđsla hafin á NT (Neue Technologie) loftskipum.  Farartćki ţessi eru í raun 8500 rúmmetra helíum-blöđrur međ ţremur Lycombing 200 hestafla mótorum og gondóla sem tekur tvo flugmenn og 12 farţega.

Ţađ var mögnuđ upplifun ađ fljúga í ţessu apparati međ Svissnesku Alpana í baksýn og mađur upplifđi sig hálfpartinn sem Max Zorin úr Bond myndinni View to a Kill. ;)   

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband