Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

PATCO

patco_logo_971053.pngFlugumferarstjrar muna sjlfsagt flestir eftir v hva gerist egar kollegar eirra bandarkjunum fru verkfall. a var ri 1981 a stttarflag eirra PATCO (Professional Air Traffic Controllers Organization) boai lglegt verkfall (alrkis-starfsmenn hfu ekki verkfallsrtt) og Ronald Reagan brst vi me a reka hvern einasta flugumferastjra r starfi sem ekki mtti vinnuna - alls rmlega 11 sund flugumferarstjra. Auk ess setti Reagan lg ess efnis a essir fyrrverandi flugumferarstjrar fengju aldrei vinnu hj rkinu.

mean n kynsl flugumferastjra var jlfu upp tk herinn a sr a sinna flugumfer bandarkjunum.

a er hugavert a vinstri-stjrn slandi skuli dag brjta rtti flks til kjarabarttu me nstum v lka hrku og Ronald Reagan geri forum!


mbl.is Enginn samningsvilji
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blug mismunun hj Blbankanum

kerry.jpgJohn Kerry, ldungardeildaringmaur fr Massachusetts og fyrrum forsetaframbjandi (sem g gerist svo frgur a kjsa hr um ri) lagi dag fram frumvarp (samt 17 rum) ess efnis a lg sem banna Bandarskum hommum a gefa bl veri afnumin.

Lgin voru sett ri 1983 af stjrn Ronalds Reagan (sem var me eindmum hmfbskur) en eim tma var AIDS faraldurinn hmarki og var sjkdmurinn talinn "homma-plga" og "lkning Gus" vi samkynhneig.

San hefur sem betur fer miki vatn runni til sjvar (um 11 milljarar rmtonna r Mississippi eingngu) og dag eru alls engin vsindaleg rk fyrir v a banna hommum a gefa sitt gabl. Bi Amerski raui krossinn og Lyfjaeftirliti (FDA) styja tillgu Kerrys enda benda eir a dag er allt bl skima svo vel a nnast gjrningur er a HIV smita bl komist dreifingu auk ess sem njustu rannsknir sna a flest nsmit HIV greinast n meal gagnkynhneigra kvenna!

a er v furulegt a mean Blbankar (ar meal s slenski) kvarta undan sfelldum skorti bli, skuli eir enn vera svo vandltir viskiptavini. Skildi a vera a arar og gefelldari (trarlegar?) stur en vsindalegar su stan fyrir v a essum lgum hefur ekki enn veri breytt. Ekki einu sinni slandi - sem strir sig af v a vera fararbroddi rkja heims hva varar mannrttindi samkynhneigra? Getur a veri a eir sem ra ferinni su haldnir fordmum - ea finnst almenningi tilhugsunin um a f dlt sig "homma-bli" einhvern htt flandi? Heldur flk kannski a a gti smitast af samkynhneig?

Hvernig sem a er liti vri a skammarlegt fyrir slenska Blbankann a lta Amerkanana vera fyrri til a breyta essum lgum (sem n stefnir allt ...loksins Smile). a er ekki bara sr mgun vi fullhraustann mann, sem vill gefa af sr til samflagsins, a vera "afakka" me essum htti - a er grf mismunun.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband