Japanskar menntaskólastelpur

Eftir ađ hafa asnast til ađ horfa á brot úr evróvisjón viđbjóđinum sem var á RÚV áđan varđ ég ađ hreinsa eyrun og hlusta á smá alvöru big band jazz/swing tónlist frá fjórđa og fimmta áratug síđustu aldar.  Ég fór ađ grafa upp Count Basie, Duke Ellington, Glenn Miller og ađra snillinga og rakst ţá fyrir slysni á ţessar merkilega snjöllu stelpur í The Big Friendly Jazz Orchestra en ţađ er nafniđ á skóla-jazz-bandinu viđ Takasago High School í Japan.  Ţađ er svolítiđ fyndiđ ađ horfa á ţetta en by golly ţćr eru ótrúlega tćknilega flinkar miđađ viđ aldur...ađ vísu svolítiđ mekanískar...en endilega tékkiđ á ţessu!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Trained from birth :)
En miklu betra en hiđ íslenska eurovision.. vá mađur varđ ađ jafna sig á milli atriđa :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 11:05

2 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Flott hjá ţeim!

Fólk er svo mismunandi. Í Amerískum midwest kirkjum eru sennilega lélegustu hljómsveitir og fölskustu kórar á jarđarkringlunni.

Mér dettur ekki í huga ađ horfa á ţetta Sjúróvissjón stöff. Ţađ er nóg ađ villast inn á Starbucks og uplifa eyrnanauđgun međ Kenny G! 

Ólafur Ţórđarson, 25.2.2008 kl. 02:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.