Amerísk sveitalubba tónlist

Toby KeithÉg fór í smá bíltúr út í sveit um daginn og kveikti á útvarpinu og fór ađ flakka á milli rása, leitandi ađ NPR, en fjandakorniđ ég fann ekkert nema kántrí! 

Eftir smástund fór ég ţó ađ fíla ţessa yndislega hallćrislegu músík og hćkkađi í grćjunum á međan ég brunađi á milli korn-akrana, og fór ađ lokum ađ syngja međ hástöfum vitandi ţađ ađ enginn sći til mín!

tim-mcgrawKántrí-tónlist er reyndar ótrúlega fjölbreytt "genre" og mismunandi stefnur í gangi.  Gamla vćmna Nashville, Grand Ol-Opry músíkin er t.d. allt önnur en "nútíma" kántríiđ.  Og hvađ svo sem má segja um ţessa tónlist, ţá er alltaf hćgt ađ hlćgja af textunum. :-)

dwight_yoakamÉg trođfyllti tónlistarspilarann hér til hliđar af "quality" kántrí músík úr mismunandi áttum.  Gamalt og gott stöff međ Dwight Yoakam, Garth Brooks, Trisha Yearwood, Alan Jackson, Hank Williams, Merle Haggard, Tobey Keith og Willy Nelson.  Endilega hlustiđ á eitthvađ af ţessu og segiđ mér hvađ ykkur finnst.

P.S.  Varđ ađ rýma fyrir Sousa mörsunum og fjarlćgđi ţví kántríiđ af spilaranum. 

alan-jacksonGarth Brooks


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FreedomFries

Kántrí getur veriđ djöfulli skemmtilegt! Ég ţekki ekki nöfnin á mismunandi tegundum, nema bluegrass, sem er skemmtielgt. Hefurđu annars hlustađ á Trampled by Turtles? Ţeir eru undir sterkum ţjóđlaga/Americana áhrifum . Og ţeir eru Lókal band! (Frá Duluth).

Magnús

FreedomFries, 4.7.2007 kl. 00:46

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Takk fyrir ađ benda mér á Trampled by Turtles, hafđi ekki heyrt um ţá fyrr.  Ţeir minna svolítiđ á The Soggy Bottom Boys sem gerđu tónlistina viđ kvikmyndina Oh Brother Where Art Thou.

Róbert Björnsson, 4.7.2007 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.