Hulunni svift af SAIC

saicÉg hlustađi á athyglisverđa umfjöllun á NPR úvarpsstöđinni í dag um fyrirtćki sem heitir Science Application International Corporation eđa SAIC.  SAIC er leynilegur verktaki fyrir Bandaríkjastjórn sem velti $8 billjónum á síđasta ári.  Hjá fyrirtćkinu starfa nú um 44 ţúsund manns, ţar af flestir viđ svokölluđ "svört verkefni" sem er haldiđ algerlega leynilegum fyrir almenningi.  Helstu "viđskiptavinir" SAIC eru CIA og NSA. 

Ţađ merkilega er ađ hjá ţessu fyrirtćki starfa margir háttsettir ađilar innan ríkisstjórnarinnar, ţar af nánir samstarfsmenn Dick Cheney varaforsteta.  Einnig hefa komiđ í ljós eignartengsl viđ Halliburton.   Hafi einhver grćtt á stríđinu í Írak ţá eru ţađ mennirnir á bak viđ ţetta fyrirtćki og jafnvel er sagt ađ SAIC hafi haft hugmyndina ađ stríđinu og komiđ ţví í framkvćmd enda sé fyrirtćkiđ svo valdamikiđ ađ ţađ sé í raun og veru viđ stjórnvölinn í Washington á bak viđ tjöldin.

Í mjög ítarlegri grein í Vanity Fair er hulunni loksins svift af ţessu dubious "skugga-fyrirtćki" og hvet ég áhugasama um ađ kíkja á ţessa áhugaverđu lesningu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband