Róbert Björnsson

Ég heiti Róbert Björnsson, fćddur í Reykjavík áriđ 1977 og ólst upp á Selfossi.  Bý í Mósel-dalnum, Ţýskalands-megin og starfa á verkfrćđideild Cargolux í Hertogaríkinu Lúxemborg.  Á ađ baki 8 ára námsdvöl á Sléttunum miklu í Bandaríkjunum og starfađi áđur sem áreiđanleikasérfrćđingur á verkfrćđideild flugfélagsins Air Atlanta.


Menntađur umhverfis- og tćknifrćđingur (M.Sc.) frá Saint Cloud State University í Minnesota - flugrekstrarfrćđingur međ áherslu á viđhaldsstjórnun (B.Sc) frá sama skóla (Cum Laude) og flugrafeindatćknir (Avionics Technician) frá Spartan College of Aeronautics and Technology í Tulsa, Oklahoma.  Sömuleiđis tölvari frá Iđnskólanum í Reykjavík (sérsviđ: forritun og kerfishönnun).


Međlimur í  American Electronics Association, Electronics Techicians Association-International, American Institute of Aeronautics and Astronautics, Alpha Eta Rho (professional college aviation fraternity), National Society of Collegiate Scholars, Minnesota Atheists, Secular Coalition of America and Human Rights Campaign, Siđmennt og Samtökunum 78.


Hef gaman af pćlingum um stjórnmál og samfélagsmál og elska satíru-kónginn Bill Maher á HBO og fylgist međ Keith Olbermann og Rachel Maddow á MSNBC.  Hef húmor fyrir Family Guy og Robot Chicken og Stephen Colbert er da man!


Er algert Star Wars (og stundum Star Trek) nörd sem og áhugamađur um NBA körfuboltann (Minnesota Timberwolves - bjartari tímar eru framundan)


Hlusta á jazz/blús/big band/swing og einstaka kántrí lag auk klassískrar tónlistar.  Spila á Franskt Horn.


E-maill og MSN: robert.bjornsson(at)gmail.com     Skype: rbjornsson  

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Róbert Björnsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband