Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Halfway Down the Stairs

Ţetta lag hefur veriđ mér hugleikiđ í dag og ég ákvađ ađ deila ţví međ ykkur.  Bestu hátíđarkveđjur og óskir um betri tíđ međ blóm í haga nú ţegar dagsskíman fer ađ lengjast. 


I throw my shoe at you!

Eftir skó-árásina frćgu á W. um daginn hefur ţessi skemmtilega og saklausa ađferđ viđ ađ láta í ljós vanvirđingu sína veriđ tekin upp á vestrćnum slóđum.  Skemmst er ađ minnast táknrćns skókasts viđ Alţingishús íslendinga í gćr.  Ţađ veit Allah ađ ég myndi kasta mínum skóm í Páfa-óbermiđ ef ţađ yrđi á vegi mínum...en endilega kíkiđ á ţessa bráđfyndnu auglýsingu frá Zainab´s Discount Shoe Emporium. Tounge


mbl.is Páfi vottar Galileó virđingu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svívirđileg forgangsröđun

Ţađ eina sem hugsanlega getur bjargađ ţessari ţjóđ frá endanlegri glötun er mannauđurinn.  Ţađ var hárrétt hjá Ţorgerđi Katrínu ađ farsćlla vćri fyrir atvinnulaust fólk ađ fjárfesta í menntun og sjálfsuppbyggingu en ađ sitja ađgerđarlaust á bótum til langframa.  Virkja verđur nýsköpunarmátt ţessara einstaklinga og gefa fólki von um bjartari tíđ. 

Hvađ verđur um ţessa 1600 einstaklinga sem sóttu um nám viđ HÍ nú ţegar skólinn er knúinn til ađ skera niđur um milljarđ?  Einhverjir fara örugglega úr landi viđ fyrsta tćkifćri og af hverju í ósköpunum ćttu ţeir ađ snúa aftur?

forks_562784.pngHvernig er ţađ réttlćtanlegt ađ á sama tíma og niđurskurđarhnífurinn er blóđugur í mennta- og heilbrigđiskerfinu sé nánast ekkert skoriđ niđur til útgjalda til ríkis-kirkjunnar?  Rúmir 5 milljarđar á ári fara í ađ halda uppi ţessu gjörsamlega gagnslausa og úrelda apparati sem engu skilar til baka til ţjóđarbúsins.  Ţađ á ađ fjarlćgja ţetta krabbamein af ríkisspenanum án tafar og ríkiđ á ađ taka til sín og selja allar eigur Ţjóđkirkjunnar og verja ţeim fjármunum til uppbyggingar ţjóđarinnar.  Trúađir hljóta ađ geta borgađ úr eigin vasa fyrir ţetta hobbý sitt eđa beđiđ til síns guđs í einrúmi.  Ţađ er ólíđandi forgangsröđun ađ skera niđur í menntamálum á sama tíma og útgjöld til kirkjunnar aukast einungis ef eitthvađ er.

Fullur ađskilnađur rikis og kirkju er réttlćtismál og nú verđur ađ taka á ţessu bulli af alvöru!

Fyrir mína parta ţá er ţađ minn draumur ađ geta snúiđ til baka til Íslands einn góđan veđurdag og bođiđ fram mína krafta til ţess ađ byggja upp nýtt og betra ţjóđfélag.  Ţađ er ţó ljóst ađ áđur en til ţess kemur verđa ađ fara fram margar grundvallar-breytingar á gildum landsmanna.  Fyrr sný ég ekki aftur ótilneyddur.


mbl.is Ekki hćgt ađ taka inn nýnema
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Husky Pride!

huskyhelper-logo.gifEndilega smelliđ á ţennan link og kíkiđ á hátíđarkveđju frá skólanum mínum. Smile

Ţar sem ennţá eru 7-12 vikur í atvinnuleyfiđ er ég ađ vinna í ţví ađ bćta viđ mig tveimur kúrsum í kennslufrćđum eftir áramót (Technology Education) og hugsanlega einum í hagfrćđi, auk ţess sem ég vonast til ađ fá hálft starf í skólanum sem Graduate Assistant.  Ennfremur hefur einn prófessoranna minna beđiđ mig um ađ skrifa međ sér frćđigrein til birtingar í "Akademískum Journal" og er ég nokkuđ spenntur fyrir ţví.  Ţađ ţýđir víst lítiđ annađ en ađ ţrauka áfram...ekki ađ miklu ađ snúa á íslandi ţví miđur og ţví um ađ gera ađ hafa nóg fyrir stafni á međan biđin endaulausa eftir atvinnuleyfinu heldur áfram.

Svona leit skólinn minn út í sumar:


Bobby Fischer undanţága?

Nú finnst mér ţađ hćpiđ ađ bćta sérstöku íslensku-prófi ofan á ţann ţegar mjög langa og flókna feril sem venjulegir umsćkjendur um ríkisborgararétt ţurfa ađ ganga í gegnum.  Hér í Bandaríkjunum ţurfa umsćkjendur ekki ađ gangast undir sérstakt ensku-próf (enda er ekkert opinbert tungumál í USA) - en á hinn bógin ţurfa ţeir ađ geta svarađ spurningum um sögu landsins og stjórnkerfi (vćntanlega á ensku).  Ţađ má ekki gleyma ţví ađ íslenskan er flóknara og erfiđara tungumál ađ lćra heldur en enska og ţađ verđur ađ gefa fólki tíma og ađstođ viđ ađ lćra íslenskuna.

En svo er spurningin...hvađ ef ţú ert misskilinn skáksnillingur í Japönsku fangelsi, kúguđ handboltastjarna frá Kúbu, forsetafrú eđa tengdadóttir Jónínu Bjartmarz?  Verđur ţá bara hćgt ađ sleppa ţessu prófi, ef um VIP umsćkjendur er ađ rćđa?  Eđa er ţetta bara enn ein sían fyrir "óćskilega" innflytjendur?


mbl.is Íslenskupróf skilyrđi fyrir ríkisborgararétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brrrr...31° gaddur

Ţađ fer lítiđ fyrir Global Warming hér í Minnesota ţessa dagana.  Nú í kvöld var kuldamet desembermánađar ađ falla hér í St. Cloud og svo er rok í ţokkabót ţannig ađ međ vindkćlingu erum viđ ađ tala um -40°...hvort heldur á Celsíus eđa Farenheit.  Svo spyr mađur sig aftur...af hverju í ósköpunum valdi ég ekki Flórída?

En ţrátt fyrir ađ nefhár frjósi og mann verki í lungun viđ hvern andadrátt...já og ţótt bíllinn fari ekki í gang...ţá er alltaf gaman af ţessum nágrönnum ţegar ţeir komast í jólaskap. Smile

juletid


Evrópa

Undanfarin ár hef ég veriđ á ţeirri skođun ađ hagsmunum Íslands vćri best borgiđ innan Evrópusambandsins.  Í ljósi atburđa síđustu mánuđa hef ég veriđ ađ endurskođa ţá afstöđu mína og hef enn ekki komist ađ endanlegri niđurstöđu.  Ţađ hefđi átt ađ sćkja um ađild fyrir 5-10 árum síđan...ţá vćri stađan kannski önnur í dag.  Í dag eru forsendurnar ađrar og verri og mćtti vel nota máltćkiđ "you´re damned if you do, you´re damned if you don´t".  Ţađ virđast ţó fáir ađrir kostir raunhćfir í augnablikinu.

Ein rökin sem Evrópusinnar beita stundum, málstađ sínum til framdráttar, er sú ađ benda á ađ viđ Íslendingar "eigum svo mikiđ sameiginlegt" međ Evrópu-ţjóđunum.  Sérstaklega varđandi menningu og jafnvel sögu.  Jafnframt er oft bent á hvađ viđ eigum ósköp lítiđ sameiginlegt međ lág-menningu Norđur Ameríku og jafnvel kvartađ sáran yfir ţví ađ RúV skuli vera ađ demba ţessum ósóma yfir ţjóđina á formi Bandarísks og Bresks sjónvarpsefnis...sem ađ sumra mati er ekki "nógu kúltíverađ".  Íslendingar eiga ađ horfa á meira af Skandínavísku sósjal-drama og Ítölskum og Frönskum sápuóperum.

Nú verđ ég ađ viđurkenna ađ fyrir utan stutta heimsókn til London hef ég ekki komiđ til Evrópu í 12 ár.  Ţađ skrýtna er ađ mig er lítiđ fariđ ađ langa ţangađ aftur.  Kalliđ mig Kanamellu og hvađ sem ţiđ viljiđ...en kíkiđ á eftirfarandi nýlegar svipmyndir frá ţessari ćđislegu Evrópu...sem viđ Íslendingar eigum svo svakalega margt sameiginlegt međ.

Austurríki:

 

 

 

 

 

 

Ítalía:

 

 

 

 

 

 

 

 

Pólland:  kaczynski-twins.jpgkielbasa.jpgKrakau gay pridetinky.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţýskaland:  Knutpope.jpgsoccer_neo_nazis.jpg

 

 

 

Spánn:  polizia

 

 

 

Írland:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sviss: plakatsvp03.jpg

 

 

 

 

Ungverjaland: gayprotest-hungary-budapest-neonazis-2008.jpg

 

 

 

 

 

Danmörk:  pig-danish.jpg

 

 

 

 

 

 

Svíţjóđ:  swedish chefpam_swedish_mballs.jpg

 

 

 

 

 

 

 Bretland:  bretaheiligordon_brown.jpgprince-charles-the-red-701649_748668.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Holland:  coffeeshops.gifgeertwilders.jpg

 

 

 

 

 

 

Frakkland:  sarkozyfrance

 

 

 

 

 

 

Finnland:  finnskt sauna nokian_748680.jpg

 

 

 

 

 

 

Nennti ekki ađ birta myndir frá óeyrđunum á Grikklandi, né eymdinni í Belgíu og Eystrasaltslöndunum og brjálćđinu á Balkanskaganum.

Vonandi hef ég eitthvađ skakka mynd af ţróun mála í ţessari heimsálfu ... en myndirnar tala sínu máli. GetLost


Sagan af Sir Rupert, the Gay Knight

Hugljúf saga sem veriđ er ađ koma á bók og í alla betri leikskóla! Joyful  Allt hluti af plotti guđlausra líberalista og hómósexjúalista til ađ eyđileggja "the moral fiber of America".  LoL

 


ímyndarvandi íslenskra námsmanna erlendis

Hinn ágćti mennta-elítu heimsborgari og snillingur Frímann Gunnarsson er mćttur á bloggiđ og ég má til međ ađ benda fólki á ţessa mögnuđu hugmynd hans um hvernig hćgt vćri ađ bćta samskipti okkar viđ séntilmennin á Englandi. Joyful


Frábćr gestur frá Íslandi

profileimg_481_023629_743904.gifŢjóđrćknisfélag Íslendinga í Vesturheimi (Icelandic League of North America) stóđ fyrir heimsókn Yrsu Sigurđardóttur verkfrćđings og rithöfundar í skólann minn í dag.  Yrsa hélt áhugaverđan fyrirlestur um jarđvarma og fallvatnsorkunýtingu á Íslandi fyrir nemendur í minni deild (Environmental and Technological Studies) og vakti mikla lukku hjá samnemendum mínum og prófessorum.

inl-logo---top-left_743906.jpgMér gafst kostur á ađ snćđa hádegisverđ međ Yrsu, ásamt Claire Eckley forseta Icelandic-American Association of Minnesota, Dr. Erni Böđvarssyni prófessor í hagfrćđi hér viđ St. Cloud State og Dr. Balsi Kasi umsjónar-prófessornum mínum í ETS deildinni.

lastrituals-300px.jpgYrsa áritađi svo skáldsögur sínar í bókabúđinni en hún er á góđri leiđ međ ađ verđa mjög stórt nafn í glćpasagnaheiminum og hafa bćkur hennar veriđ ţýddar á 33 tungumálum.   Ţar fyrir utan hefur hún starfađ sem verkefnastjóri á Kárahnjúkum og viđ Jarđvarmavirkjanir.  Sannarlega fjölhćf og mögnuđ kona sem var gaman ađ fá ađ hitta og ég hlakka til ađ lesa bćkurnar hennar.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.