Bloggfrslur mnaarins, september 2008

For a Few Dollars More

matatorpeningarJja...krnu djkurinn verur fyndnari me hverjum deginum...a er a segja ef maur hefur svo svartan hmor. Atburir undanfarinna daga fjrmlaheiminum, bi hr Brandararkjunum og uppfr Skerinu hafa veri me vlkum lkindum a maur er satt a segja kjaftstopp... etta eru hlutir sem maur les um llegum skldsagna-reyfurum...a etta s a gerast alvrunni er svo srrealskt a maur bgt me a gera upp vi sig hvort maur eigi a hlgja ea grta...ess sta er maur eiginlega bara dofinn.

g hafi hugsa mr a reyna a rauka hrna mean g b eftir atvinnuleyfi og prfa a vinna hrna a.m.k. eitt r. En egar dollarinn kostar ori 106 krnur (og sennilega 110 morgun og 115 hinn) og maur lifir yfirdrttarlnum slenskum rkisbanka... fallast manni eiginlega hendur.

Nr maur a borga leiguna n um mnaarmtin? Verur eitthva afgangs fyrir "macaroni & cheese"? tti maur a eya sustu dollurunum flugfar til slands alla eymdina og atvinnuleysi og 7 fermetra herbergi hj pabba gamla Selfossi? Ea maur a gefa skt etta og keyra sasta bensntanknum leiis til Kalfornu og gerast heimilislaus street hustler ea til Mexk a tna jararber?

Ea er etta allt slmur draumur? Ea falin myndavl? Er brandarinn binn?

Screw it... kvld geri g bara eins og arir Minnesota bar og gleymi hyggjunum yfir rslitaleik Twins og White Sox.

Harvey Milk

a styttist um frumsningu nstu strmynd meistara Sean Penn. Hn fjallar um lf Harvey Milk og er leikstrt af Gus Van Sant og me hlutverk Dan White, sem endanum myrti Harvey samt borgarstjra San Fransisco ri 1978, fer enginn annar en Josh Brolin. Endilega kki trailerinn.


Alan Turing - Lf og rlg gufur ntma tlvunarfri, strshetju og dmds kynvillings

Alan TuringNafn Alan Turing er sennilega ekki mjg ekkt slandi frekar en annarsstaar. a er kannski helst a rngur hpur tlvunrda og verkfringa kannist vi nafni, en Alan var einn af upphafsmnnum stafrnnar tkni og tk tt a sma sumar af fyrstu stafrnu tlvum heims auk algrimanns sem kenndur er vi "The Turing Machine". ar a auki var hann einn af hugmyndasmium gervigreindar (Artificial Intelligence) og hjverkum braut hann leynika Nasista (Enigma Machine) sem var til ess a Bandamenn nu a sigrast kafbtaflota jverja og hafi annig grarleg hrif gang Seinni heimsstyrjaldarinnar. vrir hugsanlega ekki a skoa ig um netinu nna ef ekki hefi veri fyrir Alan Turing.

rtt fyrir allt etta er nafn hans enn ann dag dag nnast kunnugt enda var essum snjalla Enska strfring (og heimsspeking) ekki hampa sem hetju af j sinni akkltisskyni, heldur var lf hans og orspor lagt rst grimmilegan htt.

Alan Touring fddist London ri 1912 og kom snemma ljs a hann vri me snilligfu svii strfri. unglingsrunum nam hann vi hinn virta einkaskla Sherborne School ar sem hann fr ltt me a tskra og skrifa heilu ritgerirnar um afstiskenningu Einsteins lngu ur en hann tk sinn fyrsta krs grunn-kalklus! menntaskla-runum Sherborne var Alan stfanginn af sklabrur snum Christopher Morcom og eir ttu sambandi uns Morcom lst skyndilega af vldum bra-berkla skingar. Frfall Morcoms hafi grarleg hrif Alan sem kjlfari gerist trleysingi og mikill efnishyggjumaur.

Alan vann sar sklastyrk til ess a nema strfri vi Kings College Cambridge ar sem hann byggi miki verkum Kurt Gdels og lagi fram grunninn a ntma forritun ea algrimum. Hann laist svo doktorsprf fr Princeton hskla Bandarkjunum en egar stri braust t hf hann strf fyrir Bresku leynijnustuna ar sem hann vann vi a leysa dulkanir Bletchley Park Milton Keynes. ar tti hann m.a. stran tt a leysa rgtur "The Enigma Machine" og fyrir a var hann smdur tign OBE (Officer of the British Empire). Eftir stri starfai hann vi rannsknir vi hsklann Manchester og tk m.a. tt smi og forritun fyrstu tlvunum og "fann upp" gervigreind.

Alan fr aldrei mjg leynt me samkynhneig sna en a var ekki vel s af samflaginu, hva yfirvaldinu. Kalda stri var hafi og yfirvld ttuust a "kynvillingar" vru lklegir til a gerast Sovskir njsnarar og v var fylgst vel me Turing. ri 1952 var hann handtekinn og krur fyrir glpinn samkynhneig. Alan viurkenndi glpinn og hann var v dmdur sekur smu lagagrein og Oscar Wilde 50 rum ur. Sem refsingu mtti Alan velja milli 7 ra fangelsisvistar ea stofufangelsis gegn v a hann undirgengist vnun me hormnagjf og slfrimefer. ar sem Alan ttaist a lifa ekki af fangelsi valdi hann sari kostinn.

Eftir dminn var Alan sviftur ryggisrttindum snum og gat ar af leiandi ekki starfa fram fyrir leynijnustuna n komi a leynilegum rannsknum og auk ess fylgdist lgreglan me hverju skrefi hans. Hormnameferin hafi m.a. r aukaverkanir a Alan uxu brjst og hann fann fyrir erfium slrnum kvillum sem geru honum kleyft a einbeita sr a v eina sem skipti hann ori mli lfinu...strfrinni.

ri 1954 fannst Alan Turing ltinn heimili snu, aeins 42 ra gamall. Vi rm hans fannst hlf-klra epli sem reyndist fyllt af blsru. Opinber dnarorsk var skr sjlfsmor. Enginn veit hverju fleiru essi snillingur hefi geta orka og skila mannkyninu hefi hann ekki veri ofsttur og raun tekinn af lfi blma lfs sns.

Turing styttaMrgum kann a koma vart a svona hafi etta veri vestrnu lrisrki lang frameftir tuttugustu ldinni en a m heldur ekki gleyma v a egar Bandamenn frelsuu Gyinga r trmingabum Nasista voru hommarnir skildir eftir fram skum fangelsum og meal "rra" Breskra yfirvalda sem beitt var fram til rsins 1967 egar samkynhneig var loksins "lgleidd", voru rafstus-meferir sem voru raun ekkert anna en skelfilegar pyndingar. Hugsi ykkur hva er raun stutt san! Og hugsi ykkur a ef flk eins og JVJ moggabloggari fengju a ra (sem gekk j Cambridge hskla lkt og Alan Turing) vri flk enn ofstt fyrir "glpinn" samkynhneig.

Alan Turing hefi ori 96 ra r hefi hann lifa. Loksins ri 2001 var honum snd s viring a reistur var minnisvari um hann Manchesterborg og fyrra var smuleiis gerur minnisvari honum til heiurs Bletchley Park. Allt fr rinu 1966 hafa veri veitt Turing-verlaunin fyrir afrek tlvunarfri sem lkt er vi Nbels-verlaunin v svii. var ger kvikmynd bygg lfi Turings ri 1996 sem ber heiti "Breaking the Code" ar sem strleikarinn Derek Jakobi fer me hlutverk Alans. Hr m sj brot r myndinni.


Im a PC

Skemmtileg n auglsing fr Microsoft.


Skemmtileg upprifjun...egar FL Grpp tti American Airlines

Fyrir rttu ri san skrifai g eftirfarandi frslu sem g kva a endurbirta n til gamans. N vill svo til a American Airlines er aeins a rtta r ktnum (merkilegt nokk n hjlpar slensku snillinganna)... mean a FL Grpp er a....ehhh... well... i viti! Whistling Ekki a a mr finnist gaman essu tilfelli a hafa reynst sannspr...en etta vara bara aeins of augljst.

Hva verur um AA mlurnar mnar?

aviator-6N tla verbrfaguttarnir hj FL grpp a fara a kenna stjrn American Airlines alvru slenska flugrekstrarfri, enda sennilega ekki vanrf .

Eins og segir tilkynningu fr Hannesi Smrasyni: FL Group hefur umfangsmikla reynslu af rekstri flugflaga og vi teljum a stjrn AMR beri a leita nrra leia til a auka vermti flagsins. Me v a askilja Vildarklbb flagsins verur hgt a minnka skuldir og auka viri AMR.

a er nefnilega a. Vonandi hlusta stjrnarmenn elsta og strsta starfrktalegacy flugflags Bandarkjanna, sem fyrir rfum rum ltu sig ekki muna um a taka yfir rekstur TWA, flugflagsins sem Howard Hughes stofnai gamla gamla daga, nrka slenska braskara sem helstu afrek hinga til hafa veri a kaupa Lettneskt rkisflugflag og Tkkneskt lggjaldaflugflag. J, v stjrnarmenn FL Grpp hafa nefnilega umfangsmikla reynslu af rekstri flugflaga! GetLost Please! Nst heyrir maur a Jhannes Bnus kaupi 8% hlut Wal-Mart og fari a kenna Kananum hvernig eigi a selja kjtfars. Gimme a break!

N er g ekki a halda v fram a AA s vel reki flugflag, langt fr v, og a sama m segja um hin gmlu legacy flugflgin sem eftir eru; United, Delta ogNorthwest Einungis Continental og US Airways virast vera a n a rtta eitthva r ktnum harri samkeppni vi lggjaldaflugflgin Southwest og JetBlue. En einhvernveginn efast g um a Icelandair mdeli virki fyrir AA.

AAdvantage-logoAnyway...fyrir nokkrum rum flaug g svolti oft me TWA (Trans World Airlines) og gekk vildarklbbinn og tti ori einhverjar mlur hj eim sem svo fluttust yfir AAdvantage egar AA tk yfir. Hva tli veri af essum mlum mnumef Hannes nr snu framgengt? Kannski r fristyfir vildarklb Icelandair? GetLost a vri n ekki nema sanngjarnt.

Annars held g a FL grpp tti a vara sig of-fjrfestingum illa stum flugflgum sem eir halda a eir geti sni vi eins og ekkert s me v a fara a reka au eins og Icelandair. Ef eir fara ekki varlega gti enda fyrir eim eins og Swissair sluga.

Hr m sj stutta ritger sem g skrifai einu sinni um endalok Swissair.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

"Frjlslyndir" Kristilegir jernissinnar til valda slandi?

ar sem g hef bi erlendis undanfarin r hef g ekki nennt a tj mig miki um slensk stjrnml enda er g lka almennt blessunarlega laus vi huga essu gjarnan litlausa og hugavera skvaldri sem fram fer Alingi slendinga. Engu a sur er g v einstaklega feginn hversu hugaver slensk plitk raunverulega er v stan er s a hn er EKKI litu af hatrmmum tkum um jflagslegar og menningarlegar hugsjnir sem nrast trarofstki og hatri.

rtt fyrir a essi svoklluu "Culture Wars" sem n geysa hr Bandarkjunum sem aldrei fyrr, geri plitkina hr westra "skemmtilega" a sumu leiti...og meina g hugavera t fr v sjnarhorni a andsturnar milli haldsaflanna og eirra frjlslyndu eru svo afgerandi... er skemmtanagildi aallega flgi v hversu auvelt er a sj spaugilegu hliarnar annars sorglegum veruleika.

Bush-KKK tmabili leit t fyrir a nverandi kosningabartta hr westra tti sns a snast um eitthva fleira en essi "Culture War issues" sem Karl Rove hannai svo meistaralega til ess a koma George W. Bush Hvta Hsi me atkvum Kristinna jernissinna. Me valinu Sruh Palin sem varaforsetaframbjanda McCains voru "Culture Wars" skotgrafirnar hertar eirri von um a hinn Kristilegi armur Repblikananna skili sr kjrsta. i viti, essir sem vilja banna fstureyingar (en fjlga dauarefsingum), hengja hommana upp smu tr og svertingjana forum, fjarlgja Darwin r sklakerfinu, afnema askilna rkis og kirkju, tryggja stu feraveldisins og halda konum niri, byggja mr landamrum Mexk til a sporna vi "innflytjendavandanum" sem gnar stu hvta mannsins og stula a eilfu stri miausturlndum eirri brjluu von a rija heimsstyrjldin brjtist t formi spdma Biblunnar um heimsendi og endurkomu Krists! i viti...hugmyndir sem flest mealgreint simennta flk ltur svsna geveiki og gn vi mannkyni.

mnum huga eru hugsjnir "Kristilegra jernissina" ofur-einfaldlega samofnar hugmyndum Nasista (varandi varveislu "herrajarinnar" og and tlendingum og minnihlutahpum) og a er skp ltill munur "Kristilegum jernissinum" og Mslmskum spegilmyndum eirra sem n ra rkjum lndum eins og ran. Enda er munurinn Kristnum og Mslmskum fgamnnum ltt meiri en munurinn kk og skt!

Sem betur fer eru flestir slendingar almennt sammla um a a er ekki plss fyrir svona hugmyndir Alingi slendinga. A.m.k. tla g rtt a vona a svo s enn.

Kingdom Comingv miur hefur mr virst sem kvei "Ntt Afl" innan Frjlslynda flokksins hafi veri me tilburi til ess undanfari, leynt og ljst, a rna eim annars um margt gta flokki og breyta honum Kristilegan jernisflokk, hvurs stefnuml gtu sar reynst jinni skaleg. a er ljst a kvtamli er leiinni me a fjara t sem aal (eina?) barttuml flokksins og eir ailar sem n reyna a n vldum flokknum hyggjast notfra sr saukna and tlendingum sem mun einungis magnast komandi fyrirsjnanlegu atvinnuleysisstandi.

Hinn nji markhpur Frjlslyndra virast aallega vera menntair, bitrir, ungir karlmenn me lga greindarvsitlu og ltil typpi sem hafa tapa vinnunni og krustunni til tlendings og hafa svo fundi "Gu" eftir a hafa fari dp-mefer Byrginu ea Kvjabryggju. i viti essi tpa hlrabolnum sem buffar konur og lifir fyrir bjr og Enska boltann. Spurningin er hvort essi slenska "White Trash steretpa" s ngu fjlmenn til ess a FF Kristilegir jernissinar ni 5% markinu nstu Alingiskosningum ea hvort Frjlslyndi flokkurinn urrkist loksins endnanlega t.

American Fascistsg minni or Jns Magnssonar Silfri Egils fr 25. mars fyrra en var hann spurur a v hvort Frjlslyndi flokkurinn vri a breytast "Kristilegan Repblkanaflokk". Svar Jns var "Ja, g vri taf fyrir sig ngur me a en g held a g ri v ekki einn."

gr viurkennir Jn Magnsson a hann s Kristilegur jernissinni athugasemd vi hugavera bloggfrslu mars Ragnarssonar. Hann reynir a vsu a sna tr merkingu ess hugtaks , m.a. me orunum "Kristnar lfsskoanir vsa til viringar og velvilja til alls flks h kyni, kyntti ea stu" (rtt eins og Amerskir Evangelistar og Vatkani boar ea?) og reynir a gera lti r afstu jernissinna gar tlendinga.

Mig langar a lokum a benda tvr mjg hugaverar en gnvekjandi bkur sem fjalla um uppgang Kristilegra jernissinna Bandarkjunum, eirri einlgu von a essi verri ni aldrei a festa rtum slandi! S fyrri heitir Kingdom Coming: The Rise of Christian Nationalism eftir Michelle Goldberg (hr m sj hfund lesa kafla r bkinni og svara spurningum) og American Fascists: The Christian Right and the War On America eftir Chris Hedges.

P.S. ur en i kommenti: g nenni engan vegin a taka tt rkrum um Frjlslynda flokkinn, innflytjendamlin ea "Kristi sigi". i sem mgist ea lti essi skrif fara taugarnar ykkur einhvern htt... afsaki en mr kemur a ekki vi. etta eru einungis mnar plingar sem g set hr fram mesta sakleysi, kannski svolti beittan htt og a hluta til hi, en a er bara minn ritstll. a neyddi ykkur enginn til a lesa etta, a neyir ykkur enginn til a vera sammla mr og a neyir ykkur sannarlega enginn til a leggja inn athugasemd...v "Frankly my dear, I dont give a damn!".


Live Long and Prosper!

Star Trek stjarnan George Takei (Sulu) og Brad Altman giftu sig Kalfornu gr eftir 25 ra samvist. Svaramenn eirra voru Walter Koenig (Checkov) og Nichelle Nichols (Uhura).

Hjnabnd samkynhneigra uru lgleg Kalfornu sumar eftir a hstirttur komst a eirri niurstu a anna vri brot stjrnarskr Kalfornu-rkis. N hafa andstingar samkynhneigra lagt fram tillgu til a breyta sjlfri stjrnarskrnni og verur kosi um a "Propostition 8" Kalfornu samhlia forsetakosningunum hinn 4. nvember nstkomandi. Samkvmt skoanaknnunum er tali lklegt a frumvarpi ni fram a ganga og v lkur a hjnaband Mr. og Mr. Takei vari lengur en til 4. nvember. Smile


9/11 (TM)

Special Comment fr Keith Olbermann tilefni dagsins.


Blogg-samkvmisleikurinn "Klukk"

Rattati var svo elskulegur a "klukka" mig og g m vst ekki skorast undan.

Fjgur strf sem g hef unni um vina:

 1. Lrlingur renniverksti fur mns (lri mjg fljtt a g vildi ekki gerast rennismiur)
 2. Starfsmaur plastverksmiju
 3. jnustufulltri hj internetjnustu
 4. Tlvari hsklabkasafni

Fjrar bmyndir sem g held upp:

 1. The Empire Strikes Back (j og auvita A New Hope og Return of the Jedi)
 2. Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (Stanley Kubrick)
 3. Top Gun
 4. Office Space + flest allt eftir Kevin Smith og Coen brur.

Fjrir stair sem g hef tt heima :

 1. St. Cloud borg Sherburne sslu Minnesota fylkis Bandarkjahrepps.
 2. Tulsa borg samnefndri sslu Oklahoma fylki Bandarkjahrepps.
 3. Kpavogur (flesta virka daga veturinn 98-99)
 4. Selfoss.

Fjrir sjnvarpsttir sem mr lkar:

 1. Real Time with Bill Maher HBO kapalstinni
 2. Penn & Teller: Bullshit - Showtime kapalstinni
 3. Queer As Folk - Amerska seran Showtime...Breska seran var alltof "evrpsk" fyrir minn smekk.
 4. Star Trek: TNG/Voyager/DS9
 5. PS: honorable mentions go to Dr. House, Jon Stewart, Steven Colbert and Keith Olbermann

Fjrir stair sem g hef heimstt frum (alltof fir mguleikar...eins og Johhny Cash orai a: Ive been everywhere man!):

 1. Flrda (Daytona Beach, Miami, Key West)
 2. Kalforna (Los Angeles og San Fransisco)
 3. Barcelona
 4. Mi Evrpa: fr Mseldalnum til Prag til Swissnesku Alpanna til Gardavatnsins til Frnsku Rverunnar.

Fjrar sur sem g skoa daglega fyrir utan blogg:

 1. Huffington Post
 2. youtube
 3. mbl.is
 4. ruv.is

Fernt sem g held upp matarkyns:

 1. Filet mignon me bakari Idaho kartflu, bernaise og portobello sveppum
 2. BBQ svnarif me bkuum baunum og corn on the cob
 3. Fylltur kalknn "with all the trimmings" (trnuberjasultu, mashed potatoes and gravy og Apple Pie desert... er ekki kominn nvember already??? Tounge
 4. Saltkjt og baunir tkall.

Fjrar bkur sem g hef lesi oft:

 1. Federal Aviation Regulations manjlallinn
 2. APA Publication Manual
 3. When will Jesus bring the Pork Chops? eftir meistara George Carlin
 4. Brokeback Mountain eftir Annie Proulx
Fjrir bloggarar sem g klukka: DoktorE, Valsl, Bumba og Veffari.

Ike hlfir Key West

southernmost_point_key_west.jpgEf Parads er Bandarkjunum (haha!) er hn Key West undan strndum Flrda! rtt fyrir a liggja versta mgulega sta vegi fyrir fellibyljum sem herja svinu hverju ri hefur Key West sloppi trlega vel gegnum tina...srstaklega me tilliti til ess a hsti punktur eyjarinnar er heila 6 metra yfir sjvarmli.

Reyndar arf oft a rma eyjarnar (Florida Keys eyjaklasann) vararskyni en anga liggur bara einn einbreiur vegur (hwy 1) yfir tal brr, ar meal eina 7 mlna langa. a er svolti skrti a keyra arna niureftir, v maur er raun a keyra lengst t ballarhaf. Key West, systa eyjan klasanum er um 160 mlur suur af Miami.

Key West er raunar systi oddi Bandarkjanna (fyrir utan Hawaii) og eru aeins 90 mlur yfir til Havana Kbu. Castro er v nlgasti "hfinginn" svinu, v Governor Jeb Bush er lengst upp Tallahassee, um 650 mlum norar. a arf v ekki a koma vart a a er miki um Kbversk "hrif" menninguna Key West.

Stemmningin gamla bnum og Duval Street er engu lk, stanslaus hamingja, m kannski helst lkja vi French Quarter hverfi New Orleans. Gtulistamenn eru hverju horni og surn tnlistin mar stugt mean maur horfir slina setjast Mexk-fla. Picture perfect.

Frgasti bi eyjarinnar dag er tnlistarmaurinn Jimmy Buffet (sem kallar eyjuna reyndar Margaritaville lgum snum). Annars ba um 25 sund manns eyjunni a staaldri auk fjlda trista. Eyjan hefur gegnum tina dregi a sr mis konar bhema og frenkjandi flk og meal frgustu ba gegnum tina m nefna strskldin Ernest Hemmingway og Tennessee Williams. Hs Hemmingways er eitt aal trista-attractjni eyjunni, en ar ba enn um 50 kettir sem allir hafa 6 klr hverri lpp! Allt afkomendur katta Hemmingways.

Duval Street RainbowAndrmslofti Key West er mjg "liberal" Amerskan mlikvara og hvort sem a er stan ea afleiing er eyjan nst fjlsttasti sumarleyfis-fangastaur samkynhneigra Amerkana eftir Provincetown Massachusetts.

nnur hugaver stareynd, fyrir hugamenn um flugsguna, er s a hi fornfrga flugflag Pan American Airlines var stofna Key West ri 1926 og var fyrsta flugleiin milli Key West og Havana Kbu. Smile Key West er n efa staurinn til a flytja egar maur sest helgan stein...verst a a eru sennilega 40 r anga til Crying...en vonandi fr maur tkifri til a kkja anga heimskn vi og vi millitinni.


mbl.is Dregi hefur r styrk Ike
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband