Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Trick or Treat

happyholloween.jpgN er ekki seinna vnna en a skera t grasker og finna sr grmubning... a liggur vi a kanarnir geri jafn miki r Halloween og jlunum og Thanksgiving deginum...sem n nlgast reyndar lka fluga...me kalkn og stffing og all the trimmings. Joyful

Flk var fari a undrast um mig og ttast a g vri hrokkinn uppaf ar sem g hef ekkert blogga tpar 2 vikur. Datt v hug a setja inn essa tiltlulega innihaldslausu frslu svona bara til a reyna a koma mr gang aftur. Satt a segja hef g einfaldlega ekki haft orku a taka tt kreppu umrunni. a er svo margt sem maur vill segja sem sennilega er best a lta kyrrt liggja. a hefur reynst mr gtlega a halda mr sem lengst fr lyklaborinu egar g er reiur og sorgmddur. Hverju getur maur svosem lka btt vi sem ekki er bi a segja annarsstaar. Annars hef g reynt eftir besta megni a leia etta hj mr...httur a geta horft frttirnar ruv.is bili...sting bara hausnum sandinn eins og strturinn.

Fkk gr smhringingu fr College Democrats og var beinn um a taka tt sjlfboastarfi fyrir Obama n um helgina og fram a kosningum. Er a pla a sl til... felst aallega a hringja flk og hvetja a til a mta kjrsta og kjsa rtt. Gti veri gaman a taka tt svona grasrtarstarfi og rugglega gt reynsla. a er miki undir nna og ekki bara mikilvgt a Obama vinni (stefnir allt strsigur nna) heldur er lka mikil vinna hr Minnesota lg a koma Al Franken ldungardeildina (stefnum 60 sta supermajority) og ekki sur a sigra skrmsli hana Michele Bachmann, hr 6th Congressional District, en a var einmitt hn sem sagi um daginn a Obama vri "anti-American" og kallai "McCarthy style" rannskn v hvaa ingmenn vru ngu "Pro-American". Sick

Keith Olbermann tjir sig um Michelle Bachman snilldarlegan htt

Og sm skilabo fr nokkrum vel kunnum andlitum


Bill Maher rir um standi slandi

a vantar ekki a Bill Maher er upplstur maur me eindmum og rir hr lttu ntunum vi Pulitzer-rithfundinn og dlkahfund New York Times, Thomas Friedman, sem nlega gaf t bkina "Hot, Flat and Crowded". Meal ess sem eir ra um er brnun hagkerfisins litla slandi og hva a ir strra samhengi.


Haustlitirnir

Hausti er fagurt hr Minnesota og ftt er betra fyrir geheilsuna essum sustu og verstu en a fara t gngutr og vira fyrir sr nttruna. Vi flagarnir gengum mefram Mississippi fljtinu gr 22 hita og hressandi a. Myndavlin var a sjlfsgu me fr. Smile (afsaki lleg myndgi...mli sterklega me a i smelli hr og velji "watch in high quality")

Einn prfessoranna minna hafi svo samband vi mig um helgina og kallai mig sinn fund dag. Prfessorinn hafi fengi heimskn fr hausaveiara leit a tskriftarnemum og hann kva a segja fr mr og eim verkefnum sem g hef unni a. Hausaveiarinn var vst hugasamur um a heyra mr og ba prfessorinn um a skila til mn nafnspjaldinu snu samt kynningarpakka fr fyrirtkinu...j og kaffi-hitabrsa!
Fyrirtki sem um rir er alhlia verkfristofa sem srhfir sig m.a. flugvllum. Hfustvarnar eru Fargo, ND...af llum stum...en g tla engu a sur a reyna a grpa gsina og hafa samband vi hausaveiarann. Hr er vefsan eirra.


Framtardraumar hrynja - ber enginn byrg?

N egar essari rlagaviku er a ljka og hgist aeins glundroanum sem hlt manni dofnum, orlausum og einskonar sprengjusjokki t vikuna, skir a manni reii og sorg. maur geri sr enn raun litla grein fyrir endanlegum afleiingum "hrunsins" er egar nokku ljst a veruleikinn er breyttur. ll framtarform, allir draumar sunda slendinga eru ornir a engu, ea besta falli algerri vissu. Orspor og mannor slendinga er ori a hi erlendum fjlmilum. grkvldi horfi g til a mynda Conan O'Brien Late Night NBC gera grn a standinu slandi...g reyndi a hlgja en gat a ekki.

Stjrnmlamenn segja n hver ofan annan a n s ekki rtti tminn til a leita skudlga...n veri "allir a standa saman". a ir vntanlega mannamli a enginn a svara til saka. Enginn a axla byrg einu ea neinu. Flki landinu situr uppi me skaann og fr ekkert rttlti.

a ber enginn byrg v a draumar ungs flks sem fari hafa utan til a afla sr menntunar su ornir a engu. A hugsanlega urfi fleiri tugir ea hundruir slenskra nmsmanna erlendis a htta nmi og hrekjast heim ar sem ftt bur eirra anna en atvinnuleysi og skuldir. a ber enginn byrg v a lf flks er lagt rst.

privategriefNkominn ttingi minn sem nlega lagist helgan stein eftir a hafa veri bankastarfsmaur yfir 30 r og hafi skrapa saman gegnum rin og keypt hlutabrf bankanum snum sem ruggan sparna til efri ranna hefur n glata v f og striti fyrir fullt og allt. a ber enginn byrg v.

Persnulega veit g ekki hva verur um mna framt. a var markmi mitt a skrimta hr Bandarkjunum og ba eftir v a f hendur tmabundi atvinnuleyfi sem nemendur eiga rtt a loknu nmi. Venjulega er um eins rs atvinnuleyfi a ra en sumar var lgum breytt tt a eir sem tskrifast me grur tkni, verkfri og vsindasvium geta stt um 17 mnaa framlengingu ea samtals 29 mnui. Minn draumur var a reyna a nta mr etta tkifri til a last starfsreynslu og hugsanlega a fara svo doktorsnm framhaldi af v. Atvinnuleyfi f g hins vegar a llum lkindum ekki fyrr en desember ea janar og ef g fer r landi millitinni dettur umsknin og dvalarleyfi r gildi. a er ansi erfitt a vita ekki hvort fyrirgreisla fist hinum nja slenska rkisbanka til ess a bra etta tmabil og raun hvort maur geti greitt hsaleigu um nstu mnaarmt. Sem betur fer hef g fyrir mat og nausynjum t mnuinn en svo kemur ljs hvort rlgin su framhaldandi dvl "landi tkifranna" ea one-way ticket to Iceland.

svo a vri kannski ekki beint heimsendir fyrir mig a urfa a flytjast til slands...annig s... hefi a veri kvrun sem g hefi vilja f a taka sjlfur og undir rum kringumstum. a er gileg tilfinning a vita til ess a heimska, vanhfni og grgi nokkurra einstaklinga veri til ess a eyileggja framt heillar jar.

Undir essum kringumstum er erfitt a halda tilfinningunum skefjum. Vonin verrar og reiin vex. svo g geri mr fulla grein fyrir v a reii er tilgangslaus er hn einfaldlega elilegur hlutur af sorgarferlinu sem allir ganga n gegnum og flk verur a vinna sig gegnum a. Auvita ekki a leggjast nornaveiar og aftkur en a hltur a vera skipu rannsknar-ingnefnd (lkt og Senate Hearings hr US) sem dregur menn (og hugmyndastefnur) til byrgar.

Varast ber ann blekkingaleik og smjrklpuafer a beina reiinni a Bretum. rtt fyrir heppilega og sumpart sanngjarna umfjllun eirra bera eir ekki byrg hvernig fr. Leyfum ekki slenskum stjrnmlamnnum a komast upp me a firra sig byrg me v a kvarta yfir vibrgum Breta, sem rtt fyrir allt voru a vissu leiti skiljanleg.

Einhverntma styttir upp og bjartsni og or taka vldin n. Vi verum reynslunni rkari. Breytt gildismat. Okkar sjlfsvorkunar-vl um brostna drauma og fjrhagshyggjur myndi hljma furulega eyrum 90% mannkyns sem br vi alvarlegan skort, mannrttindabrot og friarstand. Smuleiis eyrum eirra sem glma vi veikindi og stvinamissi.

Fyrir ofdekraa slendinga er etta samt afar "hr lending".


mbl.is Nmsmenn erlendis vanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Well Meet Again!


mbl.is Forstisrherra flytur varp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vatkani hafnar frnskum sendiherrum

nice hatFrakkar eiga vandrum me a fylla sendiherrastuna Vatkaninu og hefur staan n veri laus san desember 2007. Vandinn er s a Pfinn hefur kvena standarda... fyrst hfnuu eir hinum virta rithfundi og blaamanni Denis Tillinac, gvini Jacques Chirac, v hann hafi frami regin synd a hafa skili vi konuna sna og gifst aftur.

kva Franska utanrksiruneiti a skipa fyrrum sendiherra Frakka Blgariu, Jean-Loup Kuhn-Delforge, sem n er yfirmaur "Consular Affairs Directorate" Pars og er virtur diplmat. Ekki lkai Pfa a val og aftur var svari: "grazie, ma non grazie". A essu sinni var stan s a Jean-Loup fer ekki leynt me samkynhneig sna og er stafestri samb me manni snum til margra ra. Doh! Tounge

Sumir segja a Frakkar su me essu a "stra" Vatkaninu en a er alls vst hvenr eir finna "hfan" diplmat til a senda Vatkani. a er erfitt a gera sumu flki til ges. Sj frtt hr .


mbl.is Pfi hefur hyggjur af trleysi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Religulous frumsnd kvld

g hef bei eftir essari stund me nokkurri eftirvntingu enda ftt skemmtilegra en a hlgja a trarntturum. svo trarbrg su yfir hfu reglulega sorgleg fyrirbri og mannskemmandi nr minn Messas, Bill Maher, yfirleitt a sna okkur fyndnu og frnlegu hliarnar trarbrgunum... bland vi hrsnina og gei. g er viss um a essi mynd eftir a sl gegn og vonandi "frelsa" einhverja r vijum trar sinnar...rtt fyrir a essum erfiu tmum s rugglega fr a eiga mindaan vin himnum sem segir eim a hafa n ekki hyggjur af lnunum snum v heimsendir s hvort e er handan vi horni og Guddi veitir llum ln himnarki 2.25% vxtum til 1000 ra! Wink

a kom mr ekki vart a Religulous er ekki snd hr litla sta kalska hsklaorpinu mnu og ver g v a gera mr fer til Minneapolis ar sem einungis eitt b (Landmark Edina) orir a sna myndina...geri r fyrir a hn fari strri dreifingu nstu vikum...en g get ekki bei eftir v. Bst vi hsfylli kvld svo g er binn a panta miana netinu og er a leggja hann niureftir strborgina. Svo verur maur a vera kominn heim fyrir mintti til a n njasta tti Real Time with Bill Maher...sem s double dose af Maher kvld. Smile (sem minnir mig egar g mtti stdi og horfi karlinn eigin persnu fyrra, sj hr og hr og hr)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.