Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Hva verur um AA mlurnar mnar?

Hannes Smrason?N tla verbrfaguttarnir hj FL grpp a fara a kenna stjrn American Airlines alvru slenska flugrekstrarfri, enda sennilega ekki vanrf .

Eins og segir tilkynningu fr Hannesi Smrasyni: FL Group hefur umfangsmikla reynslu af rekstri flugflaga og vi teljum a stjrn AMR beri a leita nrra leia til a auka vermti flagsins. Me v a askilja Vildarklbb flagsins verur hgt a minnka skuldir og auka viri AMR.

a er nefnilega a. Vonandi hlusta stjrnarmenn elsta og strsta starfrktalegacy flugflags Bandarkjanna, sem fyrir rfum rum ltu sig ekki muna um a taka yfir rekstur TWA, flugflagsins sem Howard Hughes stofnai gamla gamla daga, nrka slenska braskara sem helstu afrek hinga til hafa veri a kaupa Lettneskt rkisflugflag og Tkkneskt lggjaldaflugflag. J, v stjrnarmenn FL Grpp hafa nefnilega umfangsmikla reynslu af rekstri flugflaga! GetLost Please! Nst heyrir maur a Jhannes Bnus kaupi 8% hlut Wal-Mart og fari a kenna Kananum hvernig eigi a selja kjtfars. Gimme a break!

N er g ekki a halda v fram a AA s vel reki flugflag, langt fr v, og a sama m segja um hin gmlu legacy flugflgin sem eftir eru; United, Delta ogNorthwest Einungis Continental og US Airways virast vera a n a rtta eitthva r ktnum harri samkeppni vi lggjaldaflugflgin Southwest og JetBlue. En einhvernveginn efast g um a Icelandair mdeli virki fyrir AA.

AAdvantage-logoAnyway...fyrir nokkrum rum flaug g svolti oft me TWA (Trans World Airlines) og gekk vildarklbbinn og tti ori einhverjar mlur hj eim sem svo fluttust yfir AAdvantage egar AA tk yfir. Hva tli veri af essum mlum mnumef Hannes nr snu framgengt? Kannski r fristyfir vildarklb Icelandair? GetLost a vri n ekki nema sanngjarnt.

Annars held g a FL grpp tti a vara sig of-fjrfestingum illa stum flugflgum sem eir halda a eir geti sni vi eins og ekkert s me v a fara a reka au eins og Icelandair. Ef eir fara ekki varlega gti enda fyrir eim eins og Swissair sluga.

Hr m sj stutta ritger sem g skrifai einu sinni um endalok Swissair.


mbl.is FL Group hvetur stjrn AMR til a leita leia til a auka viri flagsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Bara misskilningur hj tlkinum?

Vesalings Mahmoud Ahmadinejad mtti ola a dag, fyrsta skipti ferlinum,a a vri hlegi upp opi gei honum mean hann flutti rusna viColumbia hskla. Hltraskllin ttu sr sta egar essi annars geekki slamfasisti hlt v fram a samkynhneigir einstaklingar vru ekki til ran.

Mig grunar reyndar a Mahmoud hafi alls ekki lti etta tr sr og tlkurinn hafi bara eitthva veri a stra karlinum... hrna talar hann nefnilega allt rum ntum! LoL

Hva er annars hgt anna en a reyna a brosa gegnum trin eftir a hafa horft etta? http://www.youtube.com/watch?v=FAzMuHyg8Eg

Hr er svo linkur vefsu IRanian Queer Organization.


mbl.is Ahmadinejad segir samkynhneig ekki ekkjast ran
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g leyfi mr a vona...

Obama08_Badge2aA vi sjum alvru breytingar Washington nsta ri. A nsti forseti Bandarkjanna endurspegli von nrrar kynslar um breyttar herslur utanrkismlum og raunverulegar framfarir innanrkismlefnum essarar strbrotnu jar. A nsti forseti Bandarkjanna veri ekki ofurseldur srhagsmunahpum og strfyrirtkjum og boi ekki "politics as usual". A nsti forseti Bandarkjanna sameini jina til a losna undan tta og sjlfseyingarhvt n-haldsaflanna og boi rttkar breytingar tt frelsis og hagsldar fyrir alla. A nsti forseti Bandarkjanna veri tull barttumaur fyrir auknu lri og mannrttindum. A nsti forseti Bandarkjanna sji til ess a Amerski draumurinn lifni vi n. etta kallast...The Audacity of Hope!


mbl.is Hillary Clinton stir vaxandi gagnrni keppinauta sinna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitkin flugdeildinni

Hsklaprfessorar eru eins misjafnir og eir eru margir og hef g veri nokkur sttur vi flesta mna prfessora hrna hinga til svo sumir su svolti srvitrir og erfiir umgengni.

avitLogo flugrekstrarfrinni tti g mr mna upphalds prfessora og svo var reyndar einn sem fr taugarnar mr. S heitir Jeff Johnson og er um margt srstakur karakter. (Sj SCSU Aviation faculty) g sat bara einn krs hj honum en mr tti mjg skrti egar hann eyddi heilli kenslustund a segja okkur hversu mikilvgt a vri fyrir flkflugbransanum, srstaklega sem eru langtmum fr heimili snu, a skja kirkju reglulega til a vihalda heilbrigu fjlskyldulfi! Shocking Ok...svo stofnai hann kristilegt nemendaflag og fkk fyrrverandi hershfingja r Flughernum til a halda fyrirlestur samkomu sem hann kallai "Soldiers for Christ".

Johnson var svo orinn forseti "College Republicans" og fyrra bau hann sig fram til ingsetu fylkisingi Minnesota - Sj frambosvef hans hr. Hann tapai kosningunum en fkk stuning rtkra "lfsverndarsinna" vegna skoana hans fstureyingum.

Um daginn grf g svo upp sm dirt um manninn, en g komst a v a hann hafi veri rekinn r stu sinni sem prfessor vi flugdeild hsklans Nebraska. (Sj grein hr) Skring brottrekstursins var s a Johnson hafi ekki staist fagleg skilyri um starfsrangur og gi kennslu varbtavant. Johnson heldur v hins vegar fram a orsk brottreksturins hafi veri af pltskum toga en hann hafi stuttu ur sent tlvupst nemendur og starfsflk sklans ar sem hann gagnrndi harlega nju stefnu sklans a rttindapakki (m.a. sjkratryggingar og lfeyrisgreislur) sem fram a essu hafi veri boi fyrir maka starfsflks sklans yri n lka gerur agengilegur fyrir samkynhneigt starfslk sklans og eirra maka.

g sendi essa grein a gamni mnu til mns fyrrum umsjnar-prfessors en skrifstofur eirra Johnsons eru hli vi hli og nlega s g svo regnbogalitaan lmmia skrifstofuhurinni hans sem stendur "GLBT Safe Space" Wink a ttu v a fara fram lflegar umrur kennarastofunni essa dagana, hehe.


Well folks, time for a lilupdate

Enn brjla a gera sklanum annig a g hef urft a skera niur bloggrntinn all verulega a undanfrnu og erfyrst nna akomast yfir blogg-frhvarfseinkennin.

g hef stai svolitlu basli me prfessorana sem sitja thesis-nefndinni minni en annig er a tveimur eirra kemur alls ekki saman og annar ba mig um a skipta hinum t svo eir yrftu ekki a vinna saman. Svo er s riji r annari deild og virist hafa allt arar hugmyndir um hvernig skal stai a rannsknarvinnunni en hinir tveir og allir hafa eir snar skoanir verkefninu og gefa mr misvsandi leibeiningar. etta er ekki til a auvelda vinnuna og g veit ekki alveg hvernig g a sna mr til a halda eim llum happy og komast fram me ritgerina. Pinch

pabbi - Bjrn JensenAnywho...pabbi gamli og a frnka (mursystir mn) samt Siguri manni hennar voru svo heimskn hj mr sustu viku en au fru heim Sunnudaginn. g reyndi mitt besta til a hafa ofan af fyrir eim rtt fyrir sklastssi og skruppum vi pabbi m.a. niur til La Crosse Wisconsin, aan sem vi frum siglingu Missisippi fljtinu gamaldags fljtabti (paddleboat). a var gtis upplifun rtt fyrir um 30 mosktbit, en kvldverar-hlabori og dixie hljmsveitin um bor geru ferina alveg ess viri.

slenska saukindin kom svo vi sgu um daginn v Sigurur hennar u minnar hafi upp bndabli hr ngrenninu sem elur slenskarrollurog vildi endilega fara heimskn anga, enda er hann fyrrv. yfirdralknir Keldum og eru r hans r og kr. a vildi svo skemmtilega til a egar vi mttum stainn var ar staddur kollegi Sigurar vi landbnaarstofnunina Selfossi, dr. orsteinn, en hann var a kenna Amerskum bndum njustu tkni vi singar. a var satt a segja hlf skrti a sj blessaar skjturnar essu umhverfi...en a virtist bara fara vel um r llum hitanum.

....

g var svo a f mr nja grju gr...24" widescreen tlvuskj (Gateway FPD2485W). vlkur munur, 1920*1200 upplausn og allez. Styur 1080p Hi-Def svo hann dobblar sem fullkominn skjr fyrir X-boxi lka og svo verur maur auvita a f sr Blu-Ray spilara innan skamms. W00t

Svona ltur desktoppurinn t hj mr nna.

screenshot2


Afsaki hl!

g mun sennilega ekki blogga miki nstunni enda er sklinn kominn fulla fer aftur, en auk ess aklra lokaverkefni er g a taka tt hnnunarsamkeppni fyrir bandarsku flugmlastjrnina (FAA) og skja um rannsknarstyrk. g geri samt r fyrir a henda inn einstaka frslum svona egar tkifri gefast og er reyndar a skoa ann mguleika a fra mig um set (leiur moggablogginu) og blogga ensku svo g ni betur til kunningja minna hrlendis. Ef og egar af verur mun g psta link a hr.

nnur orsk tmaskortsins er s a pabbi gamli er heimskn og mursystir mn er vntanleg nstu viku, annig a maur hefur ngu a snast me a dedast kringum au. Smile Vi pabbi skruppum The Minnesota State Fair mnudaginn (Labor Day) ar sem g hakkai mig ennan lka fna tveggja feta langa corn-dog-on-a-stick...yum yumTounge

IMG_2316


The Michelangelo Code

Michelangelos_DavidA gefnu tilefni langar mig a benda hugasmum kalskum gufringum og skpasmium Skagastrnd etta skemmtilega myndband.


TomTom

tomtom-go-720rtt fyrir trekaar tilraunirog miki flandur undanfarin r hefur mr aldrei tekist a villast alvarlega hr Amerkunni, enda er vegakerfi hr me eindmum einfalt og aurata egar maur er anna bor orinn vanur v. a var v ekki af brnni nausyn, heldur einskrri njungagirni og grjudellu sem g skellti mr nlega einn TomTom.

TomTom er GPS leisgukerfi sterum, sem maur smellir framruna og voila! Maur veur ekki villu sns vegar framar. g ver a viurkenna a g hef afskaplega gaman af essari grju...fyrir utan a segja manni til vega 35 tungumlum (og me rddum frgs flks eins og John Cleese og Mr. T), geymir etta upplsingar um yfir 6 milljnir "points of interest" svo sem verslanir og jnustu af msum toga, veitingahs og gististai. kortin og essi "points of interest" eru svo stugt uppfr af notendum (mapshare) og maur getur hlai inn njum upplsingum eins oft og maur vill.

Grjan dobblar svo sem MP3 spilari og er me FM sendi fyrir tvarpstki, einnig er hgt a tengja etta vi farsma me Bluetooth og fr maur agang a rauntmaupplsingum um umferarunga og vegavinnu og grjan reiknar t hvort a s hagkvmt a fara ara lei. Einnig er hgt a f upplsingar um veur, hva er veri a sna nsta bhsi og hvar s hgt a f drasta bensni ngrenninu. Svo ef vinur inn samskonar grju geti i gerst "TomTom Buddies" og er hgt a fylgjast ni me stasetningu hvers annars sem getur komi sr vel ef flk er a ferast saman tveimur blum og tnir hvort ru.

Hr er svolti skemmtileg sjnvarpsauglsing fr TomTom...flk getur ori OF h essu.

Hr er svo lkafyndin parda sem auglsir "Discrimi-Nav" fyrir flk sem vill forast "kvein hverfi".


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband