Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

A gefnu tilefni...

SktseiiLangar mig til a benda eim ,sem ekki hugnast lengur a skattpeningar eirra renni tilSvartstakka jkirkjunnar, a mjg auvelt og fljtlegt er a skr sig r kirkju "allra" landsmanna. Eyublai m finna hr og svo er hgt a senda a brfasmajskrr, 569 2949.

vnst hvet g flk til ess a hafa samband vi sinn alingismann og krefjast fulls askilnaar rkis og kirkju slandi.


Busy World

essi frsla er n bara rtt til a sna sm lfsmark. a hefur ekki gefist tmi til bloggers undanfari og m bast vi svipuu standi nstu 2-3 vikurnar.

gr skrapp g upp til Duluth roki og rigningu. Eins og essi gta borg vi Lake Superior getur veri skemmtileg a sumri til, getur veri ansi murlegt a koma arna rum rstmum. vori s loksins komi vast hvar hr Minnesota er ekki hgt a segja a a hafi veri vorlegt um a litast Duluth gr. g fr r 22 stiga hita St. Cloud en 200km norar Duluth var hitinn kominn niur 7 grurog hfnin var enn full af shrnglum. a l ykk oka yfir borginni sem geri andrmslofti verulega drungalegt og maur hafi a helst tilfynningunni a maur vri staddur einhversstaar Sberu ea Murmansk enda miki um gmul og niurndd hs og verksmijubyggingar sem ekki bta snd staarins. Duluth ber lka ann vafasama heiur a vera nst kaldasta bygga bl Bandarkjunum ( eftir International Falls, Minnesota). Meal-hitastig yfir ri er heilar 3.9C. Strskemmtilegur staur samt sem ur, me rka sguog alltaf gaman a koma heimskn. Lka grarlega fallegt upp me norurstrnd Lake Superior og gaman a skoa gamla vitann vi Grand Marais.

fyrra heimstti g Cirrus flugvlaverksmijuna Duluth og kynnti mr framleisluna, sem var mjg hugavert. Cirrus framleia vinslar litlar einkaflugvlar sem eru tknilega mjg skemmtilega hannaar. r eru bnar til r koltrefjaplasti, hafa fullkomi "glass cockpit" og eru meira a segja tbnar srstakri fallhlf sem hgt er a nota ney til a lta flugvlina alla svfa ltt til jarar ney. Duluther lkahaldin flott flugsning hverju ri og fyrra mtti Thunderbirds sningarlii fr flughernum. eir bregast aldrei mr finnist persnulega Blue Angels fr sjhernum bja upp flottari sningar.

Chicago skylinea verur meira flakk mr nstu daga v g mun a llum lkindum skreppatil Chicago morgun. a verur stutt stopp en samt alltaf gaman a koma til The Windy City. Ein af mnum upphalds borgum ar sem blsinn mar hverju gtuhorni. Cool missandi a f sr Deep Dish Pizzu Giordanos og kkja ghetti vi North Halsted Street. Joyful


Byssuir andskotar

NRA - BushMaur er eiginlega hlf orlaus eftir atburi dagsins Virginia Tech.etta arf svosem ekki endilega a koma vart. a er raun merkilegt hversu ftir svona atburir eru mia vi byssueign landsmanna og almennt geheilbrigisstand.

a verur frlegt a sj hvort umran um vopnalggjfina og au "grundvallar mannrttindi" a f a bera skotvopn veri rdd me vitrnum htti nstunni. a deyja fleiri bandarkjamenn rlega a vldum skotsra heldur en llum hryjuverkum sem framin hafa veri hinum vestrna heimi fr upphafi. Er ekki ori ljst a strstu hryjuverkasamtkin heita NRA - National Rifle Association.

egar g var nfluttur til Bandarkjanna ri 2000 drifu sklaflagar mnir mig me sr byssusningu strri kantinum. Glfflturinn var sennilega str vi Laugardalshllina, fullur af njum og notuum frethlkum af llum strum og gerum. Reglur Oklahoma essum tma leyfu a flk gti keypt og gengi t me byssur og skotfri samdgurs n ess a urfa a ba 2 vikur eins og tkast annars (svokalla "cool down period"). Einn kunningi minn keypti sr m.a. AK-47 riffil og annar .357 Magnum skammbyssu. Varla nota menn AK-47 til ddra-veia ea hva?

byssan mng kva reyndar a kaupa mr eitt stykki frethlk essari fer...svona meira grni og til ess a sj hvort g gti a raun og veru...verandi tlendingur og allt a. Ekki mli...eir tku bara ljsrit af passanum mnum og hringdu FBI til a athuga hvort g vri nokku top-10 wanted listanum. Background checki tk ekki meira en svona 10 mntur og svo labbai g t me essa forlta Jennings 9 mm hlfsjlvirku skammbyssu. Hn kostai heila $100 og reyndist auvita algert drasl. Svokalla "Saturday Night Special" Errm g fr me hana tvisvar skotsal og drap nokkur pappaspjld. g ni kannski a skjta um 100 skotum ur en hn fr a jamma hva eftir anna og loks brotnai gormurinn sem tirklunni uppr magasninu yfir hlaupi. g s n ekki stu til a endurnja gripinn, enda ekki svo taugaveiklaur a ttast um ryggi mitt villta vestrinu. En svona er kltrinn Oklahoma. Karlmennskan er mldeftir strinni pick-up jeppanum oghlaupvddinni byssunni inni. a arf einhvernveginn a bta upp fyrirltil tl rum stum.


mbl.is slendingur hultur eftir rs tknisklanum Virginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

skadda hfuleur og vistvnir forsetar

g vona a enginn hafi ttast um hfuleur mitt rtt fyrir a ekkert hafi heyrst fr mr san ur en g fr upp indjnaverndarsvi. g slapp alveg skaddaur r eirri reisu, sem reyndist annars gtis skemmtun. Helgin var viburark g kjsi a halda smatriunum fyrir mig...what happens in Vegas, stays in Vegas...n j ea annig.

g mun sennilega ekki hafa mikinn tma fyrir bloggi nstu vikum. Fari a styttast annan endann nninni og fyrirlestrarnir, verkefnin og ritgerirnar farnar a hrannast upp eins og gengur. Einnig er von gum gestum fr slandi fljtlega annig a a verur margt betra vi tmann a gera.

President GrimssonEinn krsinn sem g sit essa nnina fjallar um endurntanlega orkugjafa. Miki er rtt um loftlagsbreytingarnar og hvernig hgt s a bregast vi eim. Prfessorinn minn virist hafa mikinn huga jarvarmaorku og beislun hennar slandi og fl mr a verkefni a safna llum upplsingum sem g gti fundi um fyrirbri og halda svo sm fyrirlestur um a fyrir bekkinn. g hafi n satt a segja takmarkaan huga essu verkefni fyrst sta, enda get g n ekki sagt a g hafi veri srfrur um jarvarmaorku fyrir, g teljist slendingur og hafi noti heita vatnsins sem lyktar eins og ldi egg. En a var svosem ngu auvelt a afla sr heimilda og tarefnis. Vi eigum j eitt stykki Jarhita hskla Sameinuu janna og svo fkk g sent gtt kynningarmyndband fr Helga P ( Rtrinu) um Orkuveitu Reykjavkur. a sl alveg gegn og g held a hlfur bekkurinn hafi tla a bka far til slands sumar. Veit ekki hvort g nenni me...nema au borgi mr srstaklega fyrir leisgn pls jrf.

dag mtti prfessorinn svo me rkilppu r Time sem hann lt okkur lesa yfir. g kannaist eitthva vi karlinn myndinni...j j, enginn annar en President Olafur Grimsson. Fkk auvita a heyra glsur fr samnemendum mnum eins og "Hey Bjornsson, is he your cousin? Didnt you say everyone was related up there, you damn inbreeds?" Joyful

President Grimsson er barasta orinn a okkar Al Gore! tlar samt teymi fr Columbia University a dla koltvox-hlnu vatni niur borholur ar sem a a bindast basalt-bergi og breytast skalaus steinefni sta ess a fljta um andrmsloftinu og valda grurhsahrifum. Hrein Snilld! ekki vri nema fyrir a a gamli komminn og stjnmlafri-doktorinn er n allt einu orinn skyldulesning Amerskum hsklum (sbr. fyrirlesturinn Ohio State). Gaman a essu og skemmtileg landkynning. Efast ekki um a Hannes Hlmsteinn blvar hlji! LoL


Grand Casino lngum fstudegi

gamlingN eftir er g a leggja hann upp indjnaverndarsvi Ojibwe ttblksins samt flgum mnum. ar tlum vi a halda daginn htlegan Grand Casino Mille Lacs me v a spila sm bing, rllettu, blackjack, pker og eya sm klinki spilakassana. a verur vntanlega miki stu frameftir kvldi, all-you-can-eathlabor ogglsileg skemmtiatrii.

Mr skilst a svona laga s vst kollglegt slandi...srstaklega helgislepjudgum. Forpokahttur er etta. En jja...mr er ekki til setunnar boi.

Krar kvejur fr landi hinna frjlsu!


huggulegt!

kvldfrttum RV gr 3. aprl, var snt fr mlingi Frjlslynda flokksins um mlefni innflytjenda. a var kostulegt a hlusta "reynslusgu" Kristinns Snland leigublstjra, sem lsti nlegri fer sinni til Svjar svona:

"Og g get sagt ykkur a a g fann ekki a g vri ... a g segi...minni gmlu Mlmey. a voru Tyrkir! Og Grikkir! Og Svertingjar! Og Mslmar! arna a selja Kebab og pulsur! Og g veit ekki hva og hva. etta var HUGGULEGT!"

J...vissulega vri a huggulegt effari yri a selja Kebab Reykjavk.slendingar bora j SS pylsur. Mat fyrir sjlfsta slendinga!

Alveg tengt...essi auglsing birtist forsu Morgunblasins ann 26. janar 1934.

sland fyrir slendinga!


Let's Impeach the President!

Tkum undir me gamla hippanum Neil Young essu gta myndbandi.


Bon voyage Scotty!

Scottyann 28. aprl nstkomandi verur sku leikarans gkunna Jimmy Doohan, sem lst fyrir tpum tveimur rum, skoti loftme eldflaug fr Nju Mexkt ravddir himingeimsins.

Jimmy var betur ekktur semCommander Montgomery Scott,yfirvlstjrigeimskipsinsUSS Enterprise, NCC 1701. Skoskur kraftaverkamaur sem alltaf ni a redda warp speed fyrir kaftein Kirk sustu stundurtt fyrir trekaaravarandir eins og "I dont know how much longer I can hold her together, captain!"

rtt fyrir ykkan skoskan hreim hlutverki Scotty var Jimmy Doohan reyndar fr Vancouver Kanada og af rskum ttum. Hann tk tt innrsinni Normandy Seinni heimsstyrjldinni og var nrri drepinn, en kveikjari brjstvasanum stvai byssuklu sem annars hefi fari beint hjarta.

g var svo heppinn a sj kappann Trek convention Oklahoma fyrirtpum 7 rum. a var ein af hans sustu opinberu framkomum, en hann var orinn aldraur og greinilega ekki heill heilsu. Hann tti erfitt me tal, enda kominn me Parkinsons veikina og einnig var hann orinn gleyminn, en hann var greyndur me Alzheimers ri 2004.

Margir verkfringar, vlstjrar og flugvirkjar akka Scotty fyrir a hafa kveikt huga sinn faginu, ar meal geimfarinn Neil Armstrong, sem var fyrstur manna til a stga fti Tungli. Hann kvaddi Doohan me orunum "From one old engineer to another, thanks, mate." a var vel vi hfi a Doohan andaist afmlisdegitungl-lendingarApollo 11, 85 ra a aldri.

En n heldur Scotty senn sna sustu geimfer. Um bor eldflauginni verur lka aska Mercury geimfarans Gordo Cooper samt 200 annara gborgara. Hann fetar ftspor hfundar Star Trek, Gene Roddenberry sem var skoti t geim ri 1997...To boldly go where no man has gone before! Ga fer Scotty. Smile


mbl.is Scotty" loks skoti t geim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Klappstrur

Dallas Cowboys cheerleaderFara taugarnar mr. g hef aldrei skili hlutverk eirra kappleikjum og satt a segja finnst mr klappstrur vera yfir hfu sorglega hallrislegar. rtt fyrir a gera lti til ess a auka stemmninguna kappleikjum, n hafa nokkur hrif gang leiksins er etta fyrirbrigi jafn samgri Bandarskri menningu og eplabaka og hafnabolti.

Strax grunnskla er stelpum kennt a eirra hlutverk rttavellinum s a dilla sr hlfnaktar me heimskulegt bros vr, vera star og hvetja strkana fram me asnalegum pkuskrkjum.

Sem jafnrttissinna og hfsmum femnista blskrar mr a stelpur lti niurlgja sig ennan htt. Hvar er sjlfsviringin? Mr verur lka flkurt hvert sinn sem g s svokallaar fegurarsamkeppnir, sem er auvita ekkert anna en keppni um hver nr a svelta sig mest, fara ngu marga ljsatma, og troa ngu miklu slkoni vissa stai.

Svo er a essi double-standard sem fer taugarnar mr varandi "klmvinguna"...klappstrurnar mega dilla sr eggjandi htt framan unga sem aldna en gu hjlpi Janet Jackson ef a verur sm "wardrobe malfunction" hlfleik!

Laker girlsVesturlandabar saka mslima um kvennakgun fyrir a a eirra heimshluta eru konur ekki hafar sem sningargripir. En er a ekki lka mikil kvennakgun a ala stelpur upp eirri tr a eina leiin fyrir r til ess a n langt heiminum s s a f sr slkonbrjst og kla sig upp eins og hrur?

...g bist forlts. tli g s ekki bara svona argur yfir v hva krfuboltaliinu mnu hefur gengi illa a undanfrnu...a er eitthva svo ergjandi a horfa lii sitt 20 stigum undir egar lti er eftir og horfa svo essar barb-dkkur hoppandi um sklbrosandi veifandi essum asnalegu pom poms!

Bush at YaleSamkvmt Wikipedia var etta klappstrufyrirbri fundi upp hrna Minnesota af llum stum. Fyrsta klappstran var drengur a nafni Johnny Campbell sem var nemandi vi Minnesota-hskla ri 1898, og fyrsti klappstruhpurinn var einungis skipaur strkum sem ekki komust ftboltalii. a var ekki fyrr en rija ratug sustu aldar a stelpur sem fu fimleika fengu a gerast klappstrur. Undir lok fimmta ratugsins voru stelpur hins vegar komnar yfirgnfandi meirihluta og dag er hlutfalli komi upp 97% stelpunum vil. En nota bene eir fu strkar sem stunda klappstjrn dag eru kappklddir! Hva a a a? sanngjrn kynjamismunun segi g n bara!

a er athyglisver stareynd a George W. Bush var klappstra nmsrum snum Yale. a tskrir kannski margt!

Ok g ver vst a viurkenna a g hefi n sennilega svolti gaman af klappstrum ef r vru fleiri svona! W00t Erhm...ogar me fauk prtana-rksemdarfrslan hr a ofantum veur og vind...ps! Whistling GoMinnesota! Go! Wizard

Klappstjrar


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.