Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Flugtúr í loftbelg (myndband)

Skrapp í magnađa flugferđ í loftbelg um helgina í bođi vinnufélaga míns.  Svifum í loftiđ viđ sólarupprás frá litlu sveitaţorpi skammt frá Metz í Lorraine hérađi Frakklands.

Ađ sjálfsögđu voru franskir ostar og eđal-kampavín međ í för eins og vera ber.  :)
 
Ţess má geta ađ frakkar hafa stundađ ţetta sport frá árinu 1783 ţegar Montgolfier brćđur smíđuđu fyrsta loftbelginn og flugu honum yfir París, hvar Lúđvík XVI og gestur hans frá hinum nýstofnuđu bandaríkjum Norđur Ameríku, Benjamin Franklin dáđust í forundran yfir fyrsta mannađa loftfari sögunnar.  
 
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband