Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Sm diss John McCain


Skreppitr til slands

g var a enda vi a bka vnta fer Klakann nstu viku. stan er s a snemma grmorgun vaknai g upp me andflum vi a a sminn hringdi og lnunni var maur sem spuri mig hvort g vri til a mta atvinnuvital, sem g og i. i afsaki a g vil sur tj mig nnar um a hr, enda alls vst hvort eitthva komi tr v dmi, en g er ngu spenntur fyrir essu til a leggja mig sm feralag og vonandi vru eir ekki a draga mig heimslfanna milli ef eir hefu ekki einhvern huga mr. Kemur ljs.

a var einkennileg og heppileg tilviljun a a er fr sklanum alla nstu viku t af Spring Break ( lti s fari a vora hr enn). Margir sklaflagar mnir eru essvegna leiinni slina til Cancn, Mexk...en g hugga mig vi a a maturinn er allavega betri slandi!

Anywho...mr var ljst a g yri a koma mr til Boston ea New York einhvern veginn ar sem Icelandair er enn vetrarfri Minneapolis. eir byrja hins vegar a fljga hinga aftur um nstu helgi annig a g slepp vi innanlandsflug bakaleiinni.

Verlag flugfarmium getur oft veri ansi furulegt og jafnvel eftir nokkra krsa flugrekstrarfri maur stundum bgt me a tta sig reiknimeisturunum sem kvea verin. (N.B. ver eru a hluta til reiknu handvirkt samkvmt flknum formlum ar sem breytur eru m.a. tmasetningar, fjldi lausra sta, ver og frambo keppinauta, eldsneytiskostnaur o.m.f.) One way ticket fr Minneapolis til Boston kostai umbenum degi heila 730 dollara mia vi beint flug! Hgt var a f helmingi drara fargjald ef maur nennti a skipta um vl Chicago og Philadelphia...en hver nennir a eya heilum degi 3 leggi lei sem annars tekur tvo og hlfan tma? Og eiga svo eftir 5 tma flug til Keflavkur.

Saab340_NWAEn viti menn...vegir flughagfrinnar eru rannsakanlegir...n hafi g ur athuga hva flugi til og fr slandi kostai vef Icelandair mia vi BOS-KEF-MSP. vnst prfai g a sl inn MSP-BOS-KEF-MSP og merkilegt nokk, var mr boi upp beint flug fr MSP til Boston og vi a LKKAI heildarfargjaldi um $50! Sem sagt...innanlandsflugi var keypis og gott betur! Svona bara upp grni prfai g a bta einum legg vi og sj hva a kostai a fljga bara alla lei han fr Saint Cloud og viti menn lkkai heildarpakkinn um $20 vibt! WTF??? g marg double tkkai etta gegnum Expedia, Travelocity og Orbitz og etta var ekkert fluke.

g flg n afar sjaldan han fr St. Cloud v a er ekki nema 70 mlna keyrsla niur til MSP og essi leggur kostar yfirleitt svona $80 hvora lei fyrir 25 mn. hopp gamalli 19 sta Saab 340. En what the heck...ef eir vilja borga mr $20 fyrir a skal g nokk fljga! Smile sleppur maur lka vi umferarteppuna, sparar bensni og ar a auki $8 dag blageymslugjald...vlkt og anna eins. Svo getur maur nota tmann MSP og kkt hi frga karlaklsett ar sem Senatorinn og Repblikaninn Larry Craig var gmaur fyrra vi "silegt athfi" eins og allir muna.

E-175 NWASvo tk g eftir v vi bkunina a Boston leggnum verur flogi me nrri og skemmtilegri Brasilskri otu sem g hef ekki ur flogi me, Embraer E-175. essi vl er 76 sta og er mjg hagvkm stuttum og meal-lngum leium en hn keppir vi Bombardier CRJ-700 og jafnvel Airbus A318. Nstofna dtturfyrirtki Northwest Airlines, CompassAirlink,eru bnir a kaupa 20 stykki sem er liur a endurnja gamla DC-9 flotann hj NWA. Vlar me frri en 100 stum eru a vera mjg vinslar flugrekstri dag, ekki sst vegna ess a kjarasamningar flugmanna kvea um mun lgri laun fyrir vinnu vlum sem eru skilgreindar sem "regional" heldur en otum eins og B737 og A320 sem taka yfir 100 farega. g dist annars a essum fallega flugstjrnarklefa og glsilegri Honeywell Primus Epic avionics svtunni! Happy

E175 cockpit


Einn stofnanda Microsoft nafnar milljrum

Ric WeilandRic Weiland var fimmti starfsmaur Microsoft ri 1975 egar sklabrur hans r menntaskla, eir Bill Gates og Paul Allen ru hann hi nstofnaa hugbnaarfyrirtki. Weilandstarfai sem yfir-forritari hj Microsoft til rsins 1988 egar hann settist helgan stein, vellauugur, og snri sr nnast alfari a ggerarmlum.

Fyrir rmu ri kva Weiland a binda endi lf sitt, aeins 53 ra gamall, eftir langa barttu vi unglyndi. Weiland, sem var samkynhneigur, nafnai msum rttindasamtkum samkynheigra strstum hluta aufa sinna, ea 65 milljnum dollara (4.3 milljarar krna) en a mun vera lang rausnarlegasta upph sem einn aili hefur gefi tilessara samtakatil essa. Samtkin sem skipta me sr gssinu eru m.a. Lambda Legal; the National Gay and Lesbian Task Force; Parents, Families and Friends of Lesbians and Gays (PFLAG); the Gay & Lesbian Alliance Against Defamation (GLAAD); og amfAR, the Foundation for AIDS Research. nafnai hann 19 milljnum dollara (1.25 milljari krna) sklastyrki og nmssji fyrir GLBT nemendur. a er ljst a arfleif Weilands eftir a hafa grarleg hrif nstu rum og hans verur minnst me akklti.

microsoft 1978ess m a auki geta a Microsoft var ri 1993 eitt fyrsta fyrirtki Forbes 500 sem ht v a mismuna starfsflki ekki skum kynhneigar og um lei buu eir upp frindapakka (tryggingar, lfeyrir o.s.f.) fyrir maka samkynhneigra starfsmanna. ri 2006 var Microsoft svo tnefndur s vinnustaur bandarkjunum sem hefur stai sig best rttindamlum GLBT starfsflks.

(N.B. essi frsla var ritu Microsoft Internet Explorer og Microsoft Windows Vista Ultimate. Wink )

Enfyrst maur er n kominn on topic langar mig lka a segja fr sorglegum atburi sem tti sr sta Kalfornu fyrir um hlfum mnui san en tti sr sta enn ein skla-skotrsin. Fjrtn ra nemandi skaut jafnaldra sinn tvisvar hfui sklastofu miskla rtt fyrir utan Los Angeles. Frnarlambi, Lawrence King, hafi komi t r skpnum fyrir nokkrum vikum og var lagur miki einelti kjlfari. stan fyrir morinu var sg s a Lawrence tti a hafa sagt vinum snum fr v a hann vri hrifinn af moringjanum, Brandon McInerney, sem samkvmt frsgn Fox News fann skiljanlega fyrir mikilli niurlgingu og kva a drepa sklabrur sinn...svona nnast rttltanlegri sjlfsvrn! Fox News hefur nefnilega sni dminu ann veg a etta hafi ekkert a gera me agengi a byssum og ofbeldi sklum...heldur s vandamli a sfellt yngri krakkar ora nori a koma t r skpnum sklanum...sem veldur svo "heilbrigu" brnunum mikilli slarangist og hyggjum!

Lawrence

moringinn

N er veri a takast um hvort rtta veri yfir moringjanum (hgri myndin)sem fullornum en tti hann yfir hfi sr 50 ra fangelsisvist. Annars sleppur hann 21. afmlisdeginum snum.

Hrna er a lokum hugavert myndband um brn og innprenta hatur.


Trarbrg undanhaldi Bandarkjunum

adultswithimaginaryfriends gr voru birtar mjg jkvar niurstur umfangsmikillar rannsknar trarlfi bandarkjamanna sem gefa til kynna a lkt v sem margir kynnu a halda er tr miklu undanhaldi bandarkjunum og fjldi trfrjlsra hefur straukist.

"The PEW Forum On Religion & Public Life" geri knnunina r grarstru rtaki, ea 35 sund manns og m skoa niursturnar hr. http://religions.pewforum.org/

Samkvmt knnuninni standa 16.1% bandarkjamanna utan trflaga dag og er s tala enn hrri meal ungs flks aldrinum 18-29 ra ea heil 25% sem vera a teljast gar frttir. meal eirra sem standa utan trflaga segja flestir a eir tri "svosem ekki neitt srstakt" og a tr s eim lti ea ekki mikilvg. skilgreina 4% jarinnar ea um 12 milljnir manna sig sem "Atheist ea Agnostic", .e. "trleysingja" ea efasemdarmenn. svo 4% hljmi ekki sem svo kja h tala er etta tluver aukning og mia vi fjlda flks utan trflaga m bast vi a fleiri ori a koma t r skpnum hva varar trleysi nstu rum en hr er a enn tluvert tab samflaginu, sem er a breytast hratt rtta tt.

Arar hugaverar tlur gefa til kynna a heill fjrungur bandarkjamanna hefur sagt skili vi tr sem eir lust upp sem brn og anna hvort skipt um tr ea standa n utan trflaga.

Kalska kirkjan hefur tapa langflestum slum undanfrnum rum rtt fyrir a "nett" fjldi kalskra standi nokkurn veginn sta skum fjlda spnskumlandi innflytjenda. Htt fjrungur bandarkjamanna teljast Kalskir en a sem er hugavert er a Kalska kirkjan hefur misst 1/3 af eim sem voru aldir upp kalskri tr sem ir a heil 10% bandarkjamanna eru "fyrrverandi kalikkar". ess m geta a dag er nrri helmingur kalikka aldrinum 18-29 ra af "Latino" uppruna sem ir a kalska kirkjan eru mjg miklu undanhaldi meal hvtra.

A lokum er hugavert a skoa tekjuskiptingu og menntunarstig eftir trarhpum en a kemur lti vart a eir truu eru a jafnai me mun minni menntun og hafa lgri tekjur en eir sem standa utan trflaga.

essi knnun snir svo ekki verur um villst a trarhneig bandarkjamanna fer minnkandi eins og annarsstaar hinum vestrna heimi og rtt fyrir a eiga langt land me a komast stall me norur evrpurkjum gefur knnunin g fyrirheit um a eir su rttri lei!


Japanskar menntasklastelpur

Eftir a hafa asnast til a horfa brot r evrvisjn vibjinum sem var RV an var g a hreinsa eyrun og hlusta sm alvru big band jazz/swing tnlist fr fjra og fimmta ratug sustu aldar. g fr a grafa upp Count Basie, Duke Ellington, Glenn Miller og ara snillinga og rakst fyrir slysni essar merkilega snjllu stelpur The Big Friendly Jazz Orchestra en a er nafni skla-jazz-bandinu vi Takasago High School Japan. a er svolti fyndi a horfa etta en by golly r eru trlega tknilega flinkar mia vi aldur...a vsu svolti mekanskar...en endilega tkki essu!


Veurfrttamenn

svohann spi framhaldandi frosthrkum hlnar manni alltaf (a.m.k. um hjartarturnar) af v a horfa fyrrum sklabrur sinnog skkulaisjarmrinn Sven Sundgaard flytja veurfrttirnar KARE11. InLove

a er skrra veri Ohio snist mr Tounge

nice_weather

En essi annars gti weatherman tti a huga a flytja hinga norureftir...ar sem er ekki eins miki af pddum!


Vinir McCain

g held svei mr a g myndi flytja til Kbu ef John McCain yri kjrinn forseti! Ef andrmslofti Havana er eitthva svipa og a er 90 mlum norar Key West, Flrda, er a lka rugglega dsamlegur staur. Wink


mbl.is McCain vonast til a Kastr fari brtt yfir muna miklu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig mun Icelandair bregast vi njum loftferasamningi milli EU og USA?

Route-map lok nsta mnaar tekur gildi nr loftferasamningur milli Evrpusambandsrkja og Bandarkjanna, svonefndur "Open Skies Agreement" sem gerir evrpskum og bandarskum flugflgum kleift a fljga milli hvaa fngastaa sem er n takmarkanna sem hinga til hafa veri tluverar. Han fr mega bandarsk flugflg t.d. fljga milli rkja Evrpu n ess a upprunalegur brottfararstaur s bandarkjunum. detta r gildi hmlur flugi milli Bretlands og Bandarkjanna en hinga til hafa einungis fjgur flugflg (BA, Virgin, American og United) mtt fljga milli London Heathrow og Bandarkjanna og kvenar skorur hafa veri flugfargjldum sem n vera gefin frjls. Einnig hefur veri opna fyrir auki samstarf (codesharing) og jafnvel sameiningar flugflaga beggja vegna Atlantshafsins.

En hva ir etta fyrir Icelandair?g s fyrir mr a etta nja samkeppnisumhverfi gti reynst erfitt fyrir Icelandair ar sem frambo flugi yfir Atlantshafi mun vntanlega straukast. Hr Minneapolis hefur Icelandair t.d. noti gst af ltilli samkeppni flugi til Evrpu v NWA hefur einungis boi upp flug til Amsterdam. a mun n breytast v NWA hefur tilkynnt a eir muni hefja beint flug milli Minneapolis og London (Heathrow) og Parsar (CDG) lok nsta mnaar. arme mun Icelandair vntanlega missa spn r aski snum.

Mun Icelandair hugsanlega bregast vi me v a bja upp beint flug milli Bandarkjanna og Evrpu N vikomu slandi? Ea fer Icelandair a fljga milli fangastaa Evrpu? Samkeppnin er mikil og erfi fyrir lti flag eins og Icelandair. N er a duga ea drepast, gera verur alvarlega SWOT greiningu (strengths, weaknesses, opportunities and threats) og annahvort skja n mi ea lffa og sameinast SAS.


mbl.is Mjg dr r hagnai Icelandair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sameinast Delta og NWA?

Northwest-Airlines-N544USVirur virast lokastigi um samruna tveggja af elstu og strstu flugflgum Bandarkjanna, Delta og North West Airlines. Bist er vi tilkynningu allra nstu dgum um hvort samningar nist en augnablikinu virist mli geta stranda v hvort samkomulag nist vi stttarflg flugmanna beggja flugflagana.

Ef af samrunanum verur mun nja flugflagi vera strsta flugflag heimi me um 85 sund starfsmenn, ar af um 12 sund flugmenn. dag er Delta rija strsta flugflag heiminum eftir American og United en NWA er fimmta sti. Miki liggur a ganga fr sameiningunni ur en n stjrn kemst Hvta Hsi v samruninn verur a f samykki ingnefndar vegum dmsmlaruneytisins sem rsurar um a hvort hann stenst samkeppnislg. Menn telja a auveldara reynist a koma mlinu gegn mean a "pro big business" Repblikanar sitja vi vld.

a sem gerir samykki samkeppnisyfirvalda lklegra er s stareynd a leiarkerfi flugflaganna tveggja skarast tiltlulega lti og ar af leiandi yri ekki um einokun leium a ra. Samt bast menn vi a essi aukna samjppun markainum muni skila sr hrri fargjldum. Markassvi Delta hefur a mestu veri austurstrndinni og suurrkjunum sem og yfir Atlantshafi til Evrpu mean leiakerfi NWA hefur fkusa noranver mirkin, vesturstrndina og Kyrrahafsmarkainn til Asu. Hi nja markassvi yri v grarlega umfangsmiki.

Delta757Hi nja flag myndi a llum lkindum halda nafni Delta ar sem a er ekktara "brand name" og smuleiis yru hfustvar ns fyrirtkis Atlanta (heimavelli Delta) og forstjri Delta, Richard Anderson (sem ur var raunar forstjri NWA), yri forstjri hins nja sameinaa flags. rtt fyrir etta leggja menn herslu a etta s ekki yfirtaka Delta NWA heldur sameining.

Bi flg hafa stai illa fjrhagslega um langt skei og er tali a sameining s eina leiin fyrir fyrirtkin til ess a sna vi blainu og skila hagstum rekstri framtinni. Bi flgin hafa svari vi srt enni a ekki muni koma til strfelldra uppsagna kjlfar samrunans en er ljst a tluverar tilfringar eru lklegar hagringarskyni.

Hr Minnesota hafa menn miklar hyggjur af gltuum strfum v hfustvar NWA eru stasettar Minneapolis og ar starfa n yfir 1000 manns en samtals er starfsflk NWA Minnesota um 12 sund talsins og er fyrirtki v einn strsti vinnuveitandi fylkinu. Fyrir utan starfsflk hfustvunum hafa flugvirkjar hyggjur af v a vihaldsst NWA Minneapolis yri lg niur. Tim Pawlenty rkisstjri (R) og Amy Klobuchar ldungardeildaringmaur (D) standa strngu til ess a tryggja a sem fst strf frist fr Minnesota og virist vera bi a tryggja a Minneapolis flugvllur veri fram "Hub" fyrir hi nja flugflag og v veri framhaldandi flugsamgngur Minnesota tryggar. Jim Oberstar formaur samgngumlanefndar fulltraingsins (Demkrati fr Minnesota) hefur laggst ungt gegn fyrirhugari samjppun og hefur miklar hyggjur af v a hn i minna frambo, hrri fargjld og frri strf.

A330HeavyMaintenance_NorthwestNverandi "Hubbar" ea aal-skiptiflugvellir NWA eru Minneapolis, Detroit og Memphis mean Atlanta, Cincinatti og JFK sinna v hlutverki hj Delta. Tala er um a mesti samdrtturinn muni eiga sr sta Memphis og Cincinatti. Sumir benda a ef hi nja flugflag muni einbeita sr a strri mrkuum muni a opna agang lggjaldaflugflaga a minni mrkuunum og a komi til me a koma einhverjum til ga.

a verur hugavert a sj hva verur r essu en a hltur a vera hrein martr hj stjrnendum a sj um tknilega tfrslu sameiningarinnar. a er ekki lti ml a sameina lkan starfsmanna "kltr" hj svo stru fyrirtki, a g tali n ekki um tlvukerfi og anna. Ef g vri yfirmaur flugrekstrar ea vihaldsmla hj hinu nja fyrirtki tti g a.m.k. erfitt me svefn. Eitt af v sem eftir a vera hyggjuefni er s stareynd a nverandi flugflotar Delta og NWA eru gjrlkir sem ir mikinn vibtarkostna varandi vihald og jlfun hafna. Delta flgur einungis Boeing vlum (737-800, 757, 767 og 777) mean floti NWA er mjg blandaur (Airbus A320, A330, B757, B747 auk htt 90 gamalla DC-9 og MD-80 varanta sem til stendur a skipta t nstu misserum fyrir A320 ea Embraer 190. stafesti NWA nveri pntun 30 splunkunjum 787 Dreamliners.

Interesting stuff dontyathink? Wink Hey einhver verur allavegana a hafa gaman af essu.


Memoirs of a Spartan Alumnus

N um helgina vera liin nkvmlega 8 r fr v g settist fyrst sklabekk Bandarkjunum. Bill Clinton var forseti og heimsbyggin andai lttar eftir a ekkert var r aldamtavillunni gurlegu (Y2k Bug). g var 22 ra tlvunrd, ltt lfsreyndur og saklaus, en starinn v a standa mig eigin ftum fyrsta sinn, stra tlandinu. g vildi "vera eitthva".

Spartan School of Aeronautics er mrgum slendingum a gu kunnur. Hundruir slenskra flugvirkja og flugmanna hlutu jlfun sna hj Spartan, allt fr rinu 1947. Spartan nafni hefur alla t veri ekkt flugheiminum og alltaf tt kveinn gastimpill fylgja v a tskrifast fr Spartan. (ea svo teljum vi okkur tr um...sem ltu plata okkur a borga sklagjldin! Whistling) dag er reyndar sklinn binn a breyta um nafn; heitir Spartan College of Aeronautics and Technology...sem er auvita miklu virulegra. v miur var g hpi allra sustu slendinganna sem stunduu nm vi Spartan. Hausti 2001, um a leiti sem g tskrifaist, tku nefnliega gildi njar sam-evrpskar flug-reglur (JAR-Ops) sem leiddu til ess a Amersk FAA skrteini fyrir flugvirkja og flugmenn, sem fram a v hfu veri tekin g og gild t um allan heim, voru ekki lengur ngu gur papprfyrir Evrpu-marka (.m.t. sland). ess m geta a JAR-Ops reglurnar eru nnast or fyrir or kpering FAA reglunum en mli var plitskt til ess a koma veg fyrir a Evrpubar sktu "drt" flugnm til Bandarkjanna.

Merki og mott Spartan - Svartur kttur me nmerinu 13 - "Knowledge and Skill Overcome Superstition and Luck"

Dawn Patrol

g man a egar g lenti Tulsa, Oklahoma var 23 stiga hiti ( febrar) og daginn eftir vaknai g upp vi loftvarnar-srenur. g hlt a Rssarnir vru komnir...en nei var a bara tornado af styrkleikanum F3 samt vieigandi eldingum, haglljum og vatnsveri. Maur tti eftir a venjast verinu.

rtt fyrir a a vru sennilega milli 20 og 30 slendingar Tulsa essum tma tti g frekar ltil samskipti vi flesta. slensku nemendurnir skiptust reyndar tvo lka hpa. Annars vegar voru a jafnaldrar mnir, sem flestir voru miklir stuboltar og virtust margir hafa meiri huga dra bjrnum og kaftein Morgan kk, heldur en sklabkunum. Hins vegar voru arna lka nokkrir eldri og rlegri menn, sumir me fjlskyldur me sr, sem flestir leigu bir suurhluta Tulsa (Woodland Oaks Memorial og 71st, nlgt Broken Arrow). g tk stefnu a leigja ngrenni eirra eldri og sleppa partstandinu, enda annlaur bindindismaur og var kominn til a lra en ekki leika mr.

Varandi partstandi sumum, heyri maur margar skrautlegar sgur af essu lii. Satt a segja var maur ekkert a flagga v a maur vri slendingur arna v gegnum tina var bi a banna slendingum agengi a ansi mrgum skemmti- og veitingahsum. LoLa urfti vst a beila nokkra slagsmlahundana og fyllibitturnar r jailinu oftar en einu sinni ogeinhverjir drifu sig heim me nstu vl ur en eir yrftu a mta fyrir dmarann, enda eru eir ekkert srstaklega lilegir Oklahoma og lti spennandi a dsa nokkur r fangelsi ar. g heyri um einn sem tti bara sex vikur eftir tskrift egar honum var messunni og lt sig hverfa. Me 20 s. dollara sklagjld bakinu, ekkert skrteini og me handtkuskipun sem ir a hann ekki afturkvmt til USA - ever. Bmmer!

spartanidAnyway...nnur sta ess a g tti ltil samskipti vi slendingana var s a flestallir voru eir a lra flugvirkjun - dirty grease monkeys - eins og vi snobb-lii Avionics deildinni klluum . Flugvirkjarnir lru gmlum sklum upp flugvelli (Tulsa Intl.) mean vi rafeinda-nemarnir lrum mestmegnis loftkldum sklastofum suur-kampusnum svokallaa.

Nmi Spartan byggist upp stfum 6 vikna lotum ar sem eitt nmsefni var teki fyrir einu. annig var hgt a ljka flugvirkja- ea flugrafeindanmi 18-21 mnuum. Nmi var samtals um 2300 klukkustundir og ef maur missti r tma var maur a vinna hann upp me v a sitja eftir nsta dag, engin miskun. Ef maur missti r heilan dag, gat a veri meirihttar ml og eir sem misstu r tvo og hlfan dag uru a endurtaka allan 6 vikna krsinn! Nmi st yfir fr 7:30 morgnana til 2:30 daginn og yfirleitt var theora morgnana og verklegir tmar eftir hdegi. Vi etta bttust 2-4 tmar heimanm hverjum degi (a.m.k. avionics nminu). a voru svo haldin prf hvern einasta fstudag svo a ddi lti a slaka . Nnast allir kennararnir mnir hfu jna Sjhernum ea Flughernum og sumir voru frekar tense og hldu uppi gum aga.

Sj kynningarmyndband Spartan um avionics nmi:

etta fyrirkomulag virkai einstaklega vel fyrir mig og g fann mig vel undir essu lagi. Satt a segja hafi g hlfpartinn slpst, hugaltill, gegnum framhaldssklann slandi og einkunnirnar mnar voru svosem eftir v...mediocre at best. ess vegna var g frekar stressaur egar g hf nmi Spartan, v g vildi sanna a fyrir sjlfum mr og rum a g gti stai mig vel. g tlai sko ekki a gefast upp og fara heim me skotti milli lappana. Sama hva tautai og raulai, tlai g a gera mitt besta. a kom sjlfum mr mjg vart, hversu vel mr tti eftir a ganga.

Eitt af v sem hlt mr vi efni var a a kom fljtt ljs kvein samkeppni meal okkar sem best gekk bekknum. Einkunnirnar voru alltaf hengdar upp vegg annig a vi vissum nkvmlega hvernig hver rum gekk. a myndaist fljtt hpur sem alltaf ni yfir 90% llum prfum og vi vorum alltaf inn hinum svokallaa "Presidents Honor Roll" og sfnuum fyrir a hlfgerum medalum sem vi festum sklaskilrkin okkar, svona til a agreina okkur gfnaljsin fr hinum bjnunum! Wink

outstandingSvo gerist a raunar strax eftir fyrstu tvr annirnar mnar a g fkk tilkynningu um a g hefi veri valinn "Student of the Quarter" sem var nokku str viurkenning. g var boaur hdegisver me forseta sklans auk stu yfirstrumpa ar sem mr var frt forlta viurkenningarskjal me orunum "For Positive Attitude, Exceptional Class Attendance, And Outstanding Work Ethic. Your Motivation And Enthusiasm For Learning Will Serve You Well In Your Studies And In Your Career. We Are Pleased To Recognize Your Achievement." ofanlag fkk "Student of the Quarter" srmerkt blasti til afnota t rsfjrunginn, srstaka nlu sklaskilrkin og nafninu var flassa stru ljsaskilti fyrir framan sklann...bara svona til a ALLIR vissu hver vri mesta nrdi og kennarasleikjan! Mr tti satt a segja frekar vandralegt hversu miki var gert r essu en var um lei skynja a g var tluvert fundaur af essum "bragging rights". g veit annars bara um einn annan slending sem fkk essa viurkenningu, en s er fluggfaur tappi og starfai sast egar g vissi hj Icelandair. *Leirtting - Mr hefur veri bent a.m.k. rj til vibtar! Grin*

Highest Honorsg ver a jta a essi viurkenning hafi virkilega hvetjandi hrif mig. g hafi aldrei ur fengi svona hrs fyrir vel unnin strf og mr fannst g n vera a standa undir essari viurkenningu me v a standa mig enn betur og sna a g vri eirra verugur. ess vegna slakai g aldrei heldur hlt t allan tmann og tskrifaist me GPA upp 4.0 sem er hsta einkunn (og fkk auvita ara viurkenningu fyrir a).

a var svo eiginlega essum nmsrangri a kenna a g er hrna enn, v nmsrgjafinn minn taldi mr tr um a g yri endilega a halda fram og taka bachelors gruna og vru mr n allir vegir frir og grna korti og allez...well... san eru n linir r og dagar og alls vst hvernig etta vintri endar allt saman. En a sem mestu skiptir er a g hef haft gaman af essu. a hefur veri metanleg og roskandi lfsreynsla a f tkifri til a kynnast essu strfurulega samflagi og g er akkltur fyrir a hafa drifi mig af sta etta feralag fyrir rttum tta rum san.

spartangrad


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.