Schengen í 30 ár

fa2d339e2786522e1659af849fa38be656818c81Ţađ viđrađi vel til hátíđahalda hér í Mósel-dalnum í dag er leiđtogar Evrópusambandsins mćttu í litla sveitaţorpiđ hinum-megin viđ ánna til ađ fagna 30 ára afmćli samkomulagsins sem kennt er viđ ţorpiđ Schengen í Lúxemborg.

Ef ekki vćri fyrir ţetta ágćta samkomulag vćri svolítiđ flóknara mál fyrir íslending ađ búa í ţýskalandi og keyra svo yfir brúnna viđ Schengen á hverjum degi til ađ sćkja vinnu í Lúxemborg.  Ég á ţessu samkomulagi ţví mikiđ ađ ţakka og fagna ţví afmćlinu međ ţeim Jean-Claude Junker og Xavier Bettel vinum mínum.

Lengi lifi Schengen og lengi lifi Evrópu-hugsjónin! laughing

http://www.wort.lu/en/politics/eu-leaders-in-luxembourg-celebrating-30-years-of-schengen-557c2bc40c88b46a8ce5b3c2

http://www.tageblatt.lu/nachrichten/luxemburg/story/Ein-kleiner-Ort-aber-eine-gro-e-Idee--28513258


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

ok, Schengen í Luxemburg. Ég hafđi reyndar aldrei velt ţví fyrir mér hvađ ţetta Schengen er. Ţađ eina sem ég veit, er ađ spyrja ţegar nýbúar dúkka upp á Íslćandi, í leit ađ atvinnu: ertu frá Shengen svćđinu. 

En hvađ er ţetta Schengen? Ef ţetta er bara lítill bćr, hvađ hefur hann ađ gera međ atvinnuleyfi fjölda manns einhvers stađar frá? 

Fróđlegt vćri ef ţú frćddir mig, fávísan Íslending á ţessu Schengen.

Takk fyrir.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 13.6.2015 kl. 22:53

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Sćl Ingibjörg.

Í tenglinum hér fyrir neđan má lesa allt um Schengen samkomulagiđ á íslensku. Ţađ snýst um frjálsa fólksflutninga innan svćđisins, afnám innri landamćra og gerir ríkisborgurum ađildarríkjanna frjálst ađ búa og starfa í hvađa ađaildarríki sem er.  Ţorpiđ Schengen í Lúxemborg var valiđ á sínum tíma sem táknrćn stađsetning til ađ undirrita samkomulagiđ vegna ţess ađ ţar má finna landamćri ţriggja landa á einum stađ.  Lúx, ţýskalands og frakklands.

http://eeas.europa.eu/delegations/iceland/eu_iceland/schengen_agreement/index_is.htm

Róbert Björnsson, 14.6.2015 kl. 11:48

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú horfir um of á eigin hag, Róbert, sýnist mér. 

Hve mörgum sinnum fleiri skyldu nota Schengen til ađ komast til Íslands og fá hér ýmis réttindi heldur en ţeir Íslendingar sem nota kerfiđ til ađ fá sama rétt í öđrum löndum?

Jafnast samt ekki ástandiđ međ tímanum? Nei, međ sístraumi inn í Evrópusambandiđ af innflytjendum frá Afríku og Miđ-Austurlöndum, ţar sem ţeir bíđa fćris milljónum saman, og međ fjölgun nýbúa ţađan, bara í Skandinavíu einni um hundruđ ţúsunda á nćsta áratug, ţá verđur sá vandi Norđurlandabúa einnig okkar vandi -- vegna Schengen- og EES-samninganna. Bezt er ţví ađ segja upp hvorum tveggja.

Jón Valur Jensson, 14.6.2015 kl. 17:32

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Íslendingar hljóta ađ fagna ţví ef útlendingar fást til ţess ađ flytjast til landsins og taka virkan ţátt í vexti samfélagsins.  Ţađ hlýtur ađ vera hagur ykkar sem eftir sitjiđ ađ lađa ađ t.d. hjúkrunarfrćđinga frá Ungverjalandi eđa Rúmeníu.  Íslendingar ćttu kannski ađ vera duglegri viđ ađ auglýsa atvinnutćkifćri í Grikklandi og í Portúgal.  Er viss um ađ ţar er fullt af fólki reiđubúiđ til ađ starfa á íslenskum vinnumarkađi ţrátt fyrir ađ fá borgađ í íslenskum krónum.  Eđa hvađ...af hverju er ţetta fólk ekki löngu komiđ til landsins?  

Eins mćttu Íslendingar kannski taka Lúxemborgara sér til fyrirmyndar í málefnum innflytjenda frá Sýrlandi og Norđur Afríku.  Lúxemborg tók nýveriđ viđ 495 flóttamönnum af Miđjarđarhafinu.  Ţessu ágćta fólki verđur hjálpađ viđ ađ gerast nýtir ţegnar Evrópusambandsins. smile

Róbert Björnsson, 14.6.2015 kl. 18:23

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ađ fá "t.d. hjúkrunarfrćđinga frá Ungverjalandi eđa Rúmeníu,"  Grikklandi og Portúgal, myndi kannski hjálpa yfirvöldum ađ halda niđri launum ţeirrar stéttar hér og stuđla ađ ţví, ađ okkar vel menntađa fólk flytjist til Skandinavíu til ađ fá hćrri laun, en fćra um leiđ standardinn niđur á viđ í heilbrigđiskerfinu, í átt til ţess sem stjórnvöldum er hér helzt ađ skapi!

Vegna lokaorđa ţinna vil ég benda ţér á, ađ ekki eru múslimskir innflytjendur í Skandinavíu međal nýtustu "ţegna" ţar, en ţeir eru mjög drjúgir viđ ađ ţiggja mikiđ af kerfinu, rétt eins og t.d. eitt félagiđ sem ţú ert félagsmađur í (Samtökin 78).

Jón Valur Jensson, 14.6.2015 kl. 21:04

6 Smámynd: Róbert Björnsson

Já, lagasetningin á verkfall heilbrigđisstarfsfólks er greinilega liđur í ţeirri áćtlun stjórnarinnar ađ skipta út heimtufreku íslendingunum fyrir ódýrt erlent vinnuafl.  Landsmenn hljóta ađ vera sáttir viđ ţá stefnu enda sparar hún ţjóđarbúinu örugglega stórpening, ikke?  Lćkker.

En talandi um nýta ţjóđfélagsţegna Jón - leggur ţú til stćrra framlag til samfélagsins en međal múslimski innflytjandinn, já eđa félagsmađur S78?  Greiđir ţú hćrri tekjuskatt?  Varla ţyggur ţú ţó bćtur frá kerfinu, er ţađ nokkuđ?  Og varla er sérstrúarsöfnuđurinn ţinn á spenanum hjá ríkinu, er ţađ nokkuđ?

Róbert Björnsson, 15.6.2015 kl. 08:56

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er ekki í neinum sértrúarsöfnuđi, heldur í stćrstu kirkju heims, međ hátt í 1200 milljónir međlima, um 49% allra kristinna manna, og ţađ ţarf ekki ađ segja neinum, hvađa kirkja ţađ er.

Kaţólska kirkjan ţiggur ekki ríkisframlag til uppihalds presta sinna eđa til safnađarstarfs, fćr einungis sóknargjöld frá međlimum sínum (ţó ekki öllum, ţví ađ ýmsir hinna útlenzku eru ekki skráđir í kirkjuna hér). Kaţólska kirkjan var rćnd eignum sínum (öllum klaustra- og biskupsstóla-eignum) viđ siđaskiptin, bćđi jörđum og dýrgripum klaustranna, en sums stađar voru handrit hennar, bćkur og skjöl brennd (mesta bókabrennan mun hafa veriđ viđ Helgafellsklaustur -- óbćtanlegt tjón). Og jafnvel á 20. öld var kaţólska kirkjan bćđi rćnd eignum (mestöllu Jófríđarstađalandi í Hafnarfirđi, en Landakotstún gert henni tekjulaust) og ofsköttuđ miđađ viđ önnur lönd (látin borga háa fasteignaskatta af Kristskirkju í Landakoti).

Ég er ekki á neinum bótum neins stađar frá, hvorki barnabótum né öđrum. Ekkert veit ég um tekjuskatta annarra, og minn tekjuskattur kemur ţér ekki viđ.

Ţessi svör ţín eru reyndar einberar smjörklípur, sem ţú kýst ţó, af ţví ađ ţú gazt ekki međ rökum neitađ ţví, ađ bćđi múslimar og Samtökin 78 ţiggja afar mikiđ af kerfinu norrćna og íslenzka. Bendi ţér svo á ţetta: Almannafé ausiđ í samkynhneigđa = http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/154753/

Jón Valur Jensson, 16.6.2015 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband