Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Lúđrasveitin Svanur á Bad Orb Blasmusik-Festival 2012 (myndband)

Um síđustu helgi fór fram svađalegt lúđrasveita-festival í bćnum Bad-Orb, nálćgt Frankfurt í Ţýskalandi.  Ţangađ voru mćttir félagar mínir í Lúđrasveitinni Svaninum og voru ţau ađ sjálfsögđu landi og ţjóđ til sóma. Smile  Ţar sem franska horniđ mitt var fjarri góđu gamni mćtti ég ţess í stađ vopnađur myndavél og tók upp fjöriđ sem hér gefur ađ líta (ca. 50 mín). 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband