Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

tak gegn einelti

Heimili og skli - Landssamtk foreldra og SAFT standa n fyrir taki gegn einelti og var v formlega tt r vr Austurbjarskla dag. Ingibjrg Baldursdttir, stofnandi Lismanna Jerico, og gmundur Jnasson alingismaur, tku mti fyrstu eintkum ns frsluheftis um einelti fyrir foreldra og orkatla Sigurardttir, olandi eineltis, sagi fr reynslu sinni og hrifum langvarandi eineltis barnskuna og fullorinsrin.

anti-bullying_927168.jpg fyrrasumar sagi g fr upplifun minni af einelti formi vde-bloggs (sj near). Bekkjarbrir minn, Haraldur Geir Evaldsson, s frsgn mna og kom hn honum mjg opna skjldu v hann hafi ekki upplifa sig sem tttakanda einelti. a vill svo til a Haraldur starfar sem kennari dag og starfar me brnum svipuum aldri og vi vorum umrddum tma. Haraldur fkk mgnuu hugmynd a sna nemendum snum essa frsgn mna srstkum degi tileinkuum Olweusar-tluninni - og kjlfari sagi hann krkkunum fr okkar tengslum og hvernig hann hefi upplifa okkar samskipti. Hann endurtk svo leikinn foreldrafundum. etta skapai auvita mjg srstakar og gagnlegar umrur sklanum - v reynslusgur olenda eineltis su margar, vantar oft skiljanlega a sjnarhorn gerenda komi fram.

Einelti getur veri flki fyrirbri og til ess a fyrirbyggja einelti urfum vi a skilja a fr llum hlium. ess vegna eru frsagnir gerenda ekki sur mikilvgar en olenda. a hefi ekki hverjum sem er lti sr detta hug a framkvma a sem Haraldur geri og g er afar stoltur af honum og akkltur. a er mr heiur a kalla hann gan vin minn dag.

poster_no_bully_zone.jpgNlega vorum vi Haraldur benir um a leggja taki Heimilis og skla li me v a segja sgu okkar Kastljsi. Okkur er bum hjartans ml a upprta einelti og v gtum vi ekki skorast undan v. Vitanlega gtum vi ekki komi llu v til skila sem vi vildum, en vonandi gtum vi vaki einhverja til umhugsunar um eineltisml. gnin er versti vinurinn. (Hr m sj vitali)

tilefni dagsins endurbirti g hr etta vde-blogg mitt. g vil taka a fram a rtt fyrir a g gagnrni vibrg sklans frsgn minni - er mr hltt til ess gta flks sem ar starfai. Sklastjrinn og arir kennarar vildu mr vel og g efast ekki um a au geru sitt besta t fr eim rrum sem boi voru essum tma.


mannleg stefna mlefnum hlisleitenda

amnesty.gifMig langar til a vekja athygli gri grein Smugunni eftir Inga Bjrn Gunason vin minn, um mlefni hlisleitenda slandi.

S stefna stjrnvalda a senda hlisleitendur r landi n efnislegrar mlsmeferar grundvelli heimildar Dyflinnar-reglugerarinnar er ekkert anna en sorgleg.

a er merkilegt a nverandi stjrnvld sem rttilega gagnrndu lglega tttku slands raksstrinu snum tma - skuli n senda strshrj flk aan, srri ney, til baka t opinn dauann, me vikomu murlegum flttamannabum Grikklandi. Sveiattan!!


Sinfnan er hljmsveitin mn

g fr dsamlega tnleika grkveldi. Sinfnuhljmsveit slands, jargersemi okkar, lk kvikmyndatnlist eftir John Williams. etta voru aukatnleikar og trofullur salur unnanda grar tnlistar og klassskra bmynda.

Hljmsveitin skilai snu af miklum sma og hef g gan samanbur, v g geri mr tvvegis far til Chicago til ess a hlusta sama prgramm flutt af Chicago Symphony Orchestra undir stjrn sjlfs meistarans og hfundarins John Williams. S.. gaf eim Chicago lti eftir og a vakti mikla lukku egar sjlfur Darth Vader mtti fullum herklum svii og stjrnai the Imperial March. Smile Sj myndband af atvikinu bloggsu Halldrs Sigurssonar!

french-horn-is-2.jpgSigrn Evaldsdttir filusnillingur fr kostum stefi Schindlers List og brass-deildin fr mikinn allt kvldi...a arf sko sterkar varir etta. Stefn Bernharsson, sem g man eftir sem polla lrasveitarmtum gamla daga, er greinilega orinn fullskapaur "virtuoso" hornleikari og g viurkenni a g dau-fundai hann af djobbinu grkvldi og s eftir a hafa misst af sl-tnleikum hans um daginn.

John Williams er raunar tluverur hrifavaldur mnu lfi enda var a tnlist hans a akka a g fkk huga klassskri tnlist sem barn og kva a lra hi gfuga hljfri franska horni og reyndi a klra mig gegnum horn-konserta Mozarts gamla daga me misjfnum rangri. a sem g s mest eftir lfinu, hinga til, er a hafa lagt horni hilluna...en hver veit nema maur dusti ryki af v einn daginn og gerist brklegur lrasveitina njan leik.

Persona Non Grata USA

Kaus Bandarsku forsetakosningunum ri 2004 stvaur vi komuna til Minneapolis og neita um landgngu. Drkeypt prakkarastrik og "tknileg mistk".

"We cherish our democratic process" sagi landamravrurinn grafalvarlegur og g passai mig v a bta tunguna mr.

robert_dc3_925450.jpgTilgangur ferar minnar um sustu mnaarmt var a skja hluta bslar minnar sem g skildi eftir geymslu egar g snri heim til slands sumar. g dvaldi vi nm Bandarkjunum tp 9 r og tti mr einskis ills von vi komuna til Minneapolis enda binn a ferast mrgum sinnum til og fr Bandarkjunum undanfrnum rum. Um lei og g steig t r vlinni og gekk inn salinn ar sem vegabrfaskounin fer fram, kom vgalegur landamravrur mti mr og ba mig um a fylgja sr inn yfirheyrslu-herbergi. a var greinilegt a eir ttu von mr.

etta kom mr ekki alveg opna skjldu v ur en g lagi af sta hafi g stt um feraheimild netinu (ESTA) og fengi neitun. g hlt a a vri skum ess a egar g yfirgaf Bandarkin hafi mr ljst a lta sklann vita svo eir gtu skr mig t r SEVIS tlvukerfinu sem fylgist me erlendum nemendum. g hlt v a g vri fyrir mistk out of status kerfinu rtt fyrir a vera me gilda nmsmanna-vegabrfsritun. g fr v sendiri og eir stafestu a g vri enn skrur SEVIS sem nemandi, svo g var a hringja sklann og leirtta a auk ess sem g urfti a skja um almenna feramanna-vegabrfsritun sem g og fkk og hafi g v ekki frekari hyggjur af v mli. a hvarflai ekki a mr a forsetakosningarnar 2004 vru a bta rassinn mr nna, 5 rum sar, srstaklega ar sem g hef ferast fram og til baka mrgum sinnum vandralaust san .

i_voted.jpgLandamravrurinn leit t eins og klipptur t r klisjukenndri bmynd. essi steretpska hara lgga sem tekur starfi sitt mjg alvarlega og ntur ess a horfa sjlfan sig speglinum skothelda vestinu me byssuna beltinu. g var ltinn lyfta hgri hendi og sverja a segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann. essu fylgdi a g tti rtt a svara ekki spurningum eirra en ef a g segi satt gti a tt fimm ra fangelsisvist ellegar $10,000 sekt.

v nst tku vi alls kyns furulegar spurningar sem greinilega voru tlaar til ess a gera mig taugastyrkan og a virtist fara skapi mnum manni a g skyldi ekki virka hrddur vi hann. Loks kom hann sr a efninu og spuri mig hvort g hefi nokkurn tma kosi Bandarskum kosningum og arme st vera Bandarskur rkisborgari. var mr fyrst ljst a g vri klandri og a feratlun mn myndi varla standast r essu.

Hva kom til a g kaus Bandarsku forsetakosningunum?

florida-recount.jpgegar g kom fyrst til Bandarkjanna var Bill Clinton enn forseti og lfi var ljft. g hafi ori vitni a mikilli hnignun Bandarsks samflags nstu fjgur rin og st ekki sama um hvert stefndi. raksstri var algleymingi og fgasinnair kristnir hgrimenn hu menningarstr me tilheyrandi mannrttindabrotum. Tilhugsunin um anna kjrtmabil George W. Bush var skelfileg.

Sklaflagar mnir voru virkir melimir College Democrats og fengu mig til ess a taka tt sjlfboastarfi fyrir forsetakosningarnar 2004. a leiddi meal annars til ess a g hitti og tk spaann ekki merkari mnnum en Howard Dean, fyrrv. Rkisstjra Vermont, forsetaframbjenda og sar formanns Demkrataflokksins sem og Al Franken nkjrinum ldungardeildaringmanni fr Minnesota.

Stuttu fyrir kosningarnar stungu kunningjar mnir upp v a g skyldi mta kjrsta og kjsa. eir tju mr a a eina sem g yrfti a gera vri a mta me rafmagnsreikning til ess a sanna bsetu sem og einhver persnuskilrki me mynd. Til ess dugi sklaskrteini mitt.

g tlai varla a tra v a etta vri hgt en svo las g mr til um a netinu a essi galli kosningakerfinu leiddi til ess a hverjum kosningum kysu hundruir sunda lglegra innflytjenda fr Mexk sem og fjldinn allur af ltnu flki. Ennfremur kom fram a sjaldan kmist upp um sem kjsa lglega og a nnast aldrei vri flk krt ea dmt fyrir kosningasvindl.

i_voted2.jpgMr voru forsetakosningarnar ri 2000 enn fersku minni sem og skandallinn Flrda sem leiddi til ess a Bush gat stoli kosningunum. Hann var a mnu mati ekki rttmtur forseti og a dr r samviskubitinu yfir v a kjsa. g taldi mr tr um a eim vri nr a bja upp etta og a a vri m.a. essu gallaa kosningakerfi a kenna a Bush vri n forseti. g vissi samt a a vri rangt af mr a mta kjrsta en a var einhver skrtin samblanda af forvitni, spennufkn, kruleysi, prakkaraskap og rum tilfinningum sem rku mig fram. Mig langai til ess a komast a v hvort g kmist virkilega upp me etta og hvort eftirliti me kosningakerfinu vri virkilega svona llegt. Ennfremur bru tilfinningarnar mig ofurlii a v leiti a fyrr um daginn hafi g mtt kosningafund ar sem myndaist grarleg stemmning. Hvert einasta atkvi gti skipt skpum um a hvort Bush yri endurkjrinn og arme var framt heimsbyggarinnar a vei. g lt glepjast mgsingnum, mtti kjrsta me rafmagnsreikninginn minn og kaus John Kerry. Heimskulegt j - en svo sannarlega hugaver upplifun. Maur lifir ekki nema einu sinni. Whistling

Kerry vann me yfirburum Minnesota en a dugi v miur skammt.

egar g gekk t af kjrsta fkk g forlta lmmia sem st I Voted sem kjsendur ttu a bera barmi til ess a minna ara a fara og kjsa. g ennan lmmia enn og hann er mr kr minjagripur um lfsreynslu sem essi gjrningur tti eftir a valda.

voter_registration_card.jpgTveim vikum eftir kosningarnar fkk g svo brf psti fr Minnesota Secretary of State ess efnis a g vri n skrur kjsandi Sherburne sslu og gti v tt von a vera kallaur fyrir kvidm (Jury duty). etta tti mr strmerkilegt en jafnframt svolti gilegt.

Svo lei og bei og ekkert gerist fyrr en rtt fyrir sveitarstjrnarkosningarnar ri 2006. fkk g vnt smtal fr Skerfaranum Sherburne sslu og g var spurur um hvort g hefi kosi tveim rum fyrr. g ori ekki anna en a jta brot mitt fslega og bjst vi hinu versta. Samkvmt lagabkstafnum hefi veri hgt a dma mig fangelsisvist. g var grti nr af irun smanum og spuri Skerfarann ra um hvort g tti a pakka niur og yfirgefa landi ur en mr yri stungi steininn. spuri hann mig hvern g hefi kosi og eftir a g sagist hafa kosi Kerry var hann skp kamm og sagi mr a hafa ekki miklar hyggjur af essu. g skildi bara vera rlegur og klra nmi. Hann yri a vsu a senda skrslu til saksknara en fullvissai mig um a a vri lklegt a g yri krur auk ess sem jtning mn og samstarfsvilji myndi teljast mr til tekna. g andai v lttar og mli virtist r sgunni.

voting.jpgEftir a hafa jta a hafa kosi tk vi lng bi flugvellinum mean eir rfru sig um hva skyldi gera vi mig. eir hringdu Skerfarann Sherburne sslu og komust a v a mli hefi veri lti niur falla snum tma. a var v loks kvei a g yri ekki krur enda var mr sagt a refsingin sem hefi geta bei mn vri sennilega of hr mia vi alvarleika brotsins. Eftir sat a mr yri ekki hleypt inn landi heldur yri g sendur heim me nstu vl. Ef g vildi sna aftur til Bandarkjanna yri g a skja um nja vegabrfsritun Sendirinu og f srstaka undangu. g hef v ekki veri gerur endanlega tlgur fr Bandarkjunum en a er sjlfu sr ekkert sjlfgefi a g fi nja vegabrfsritun og ef g ekki rtt mun a kosta miki skrifri og fyrirhfn.

egar arna var komi vi sgu st eftir eitt vandaml. Flugvlin var farin og ekki var von annari Icelandair vl fyrr en tveimur dgum sar. Samkvmt standard procedure tti v a ferja mig St. Paul County Jail, kla mig appelsnugulan samfesting og lta mig dsa ar og irast gjra minna ar til hgt vri a senda mig heim. g var myndaur bak og fyrir og enn og aftur tku eir af mr fingrafr, etta sinn me bleki pappr. g get eiginlega ekki lst v hvernig mr lei essum tmapunkti. g var farinn a undirba mig andlega undir a vera sendur jaili og satt a segja tti mr a hlf fyndi. g s fyrir mr auglsingu fyrir ttarina Fangavaktina. etta var orinn farsi.

pylsur.jpgLoks var mr tj a etta vri my lucky day (einmitt a j!) v eir hefu kvei a ar sem a vri lklegt a g reyndi a flja, yri mr sleppt inn landi (paroled) gegn v skilyri a g gfi mig fram fjrum tmum fyrir flug, tveim dgum sar. g var hins vegar a skilja tskurnar mnar og feratlvuna eftir flugvellinum og fkk bara a hafa me mr nrft til skiptanna og tannburstann. Loks var g varaur vi a lta mr ekki detta a hug a mta ekki settum tma v annars myndi tur landamravrur persnulega sj um a finna mig og fyrst vri g vondum mlum! vnst akkai hann mr fyrir olinmina og samstarfsviljann og gerist svo biblulegur og sagi The Truth will set you free (Sannleikurinn mun gjra yur frjlsan). g ver a viurkenna a mig langai a sna honum fingurinn...en sem betur fer tkst mr a halda aftur af mr.

S stutti tmi sem g hafi sem frjls maur Bandarkjunum var skrtinn og fljtur a la en mr tkst a sinna mnum helstu erindum, ganga fr dtinu mnu og svo tti g mna sustu kvldmlt me mnum kru vinum St. Cloud.

acf3e41.jpgMr var snd fyllsta kurteisi flugvellinum egar g gaf mig fram tilsettum tma en satt a segja var frekar gilegt a vera leiddur inn flugvlina lgreglufylgd eins og tndur glpamaur fyrir framan alla hina faregana. A lokum afhenti landamravrurinn yfirflugfreyjunni umslag sem innihlt vegabrfi mitt og ll mlsggn me eim fyrirmlum a g mtti f umslagi egar vi vrum komin inn aljlega lofthelgi.

N egar heim er komi er g varla binn a tta mig essari skringilegu atburarrs og g veit eiginlega ekki hvort g a hlgja ea grta. etta er allavega lfsreynsla sem g mun seint gleyma og maur hefur allavega fr hugaverri sgu a segja. Eftir a hafa eytt einum rija vinnar essu landi hinna frjlsu ykir mr afar vnt um essa kjna og g vona svo sannarlega a g eigi eftir a geta ferast anga aftur framtinni. hef g satt a segja ekki ge mr til ess alveg nstunni eftir etta vintri.

god-bless-america_eagle-flag-liberty_925465.jpgMtti heldur ekki kjsa slandi Til gamans m geta a g hef ur tt vandrum me forsetakosningar en mr var synja um a f a kjsa mnum fyrstu kosningum slandi eim forsendum a g vri ekki slenskur rkisborgari. Sj sgu hr. :-)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband