Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Escape from L.A.

IMG_1693 dag keyri g yfir til Burbank og heimstti Warner Brothers Studios. ar fr g gtis tr um kvikmyndaverin, back-loti, leikmunadeildina og bningadeildina. a var mikil saga loftinu, en arna hafa veri teknar upp kvikmyndir fr rinu 1922, allt fr Casablanca til Matrix. arna er lka byggingin ar sem Looney Tunes teiknimyndirnar voru framleiddar, Buggs Bunny og allt a li. a var svo veri a taka upp kvikmynd dag sem mun bera nafni "Get Smart" og kemur t nsta sumar. ar s g glitta leikkonuna Anne Hathaway en Steve Carell og The Rock voru inn trailerunum snum :( g komst lka inn settin sjnvarpsttunum ER, Smallville og Two and a Half Men, samt v a svismyndin r Friends ttunum var til snis leikmunadeildinni.

IMG_1734Eftir etta fr g niur Santa Monica Pier og sat og horfi Kyrrahafi a sem eftir lifi dags.

morgun tla g niur Long Beach og skoa rssneskan Foxtrot kafbt og Planes of Fame flugvlasafni Anaheim, en ar eru til snis gamlar og fallegar flugvlar r seinni heimsstyrjldinni. Svo lkur essu flakki annakvld en flg g heim til Minnesota me stuttu stoppi Las Vegas.

Kalforna er yndl sinn htt...en ekki vildi g samt ba hrna og er hlf feginn a komast aftur hversdagsleikann Mivestrinu.

IMG_1747 IMG_1742


Star Wars, strnd og smorgasbord

IMG_1683Grdagurinn fr enn meira Star Wars. Skoai leikmuni og bninga r myndunum, fylgdist me fyrirlestrum fr snillingunum r LucasFilm og Industrial Light & Magic, svo sem Ben Burt sem bj til alla hlj-effecta myndirar (svo sem hummi geislasverunum, bpi R2-D2, gelti Chewbacca og hljin fr geimskipunum. Einnig Dennis Muren sem var maurinn bakvi tknibrellurnar og visual effectana. Ennfremur hlustai g Gary Kurtz sem var framleiandinn (producer) a fyrstu myndunum og sagi hann margar skemmtilegar sgur af George Lucas vini snum. Svo gafst fri a prfa njan tlvuleik sem er vntanlegur markainn haust fr LucasArts og einnig fengum vi a sj forsmekkinn af nrri teiknimyndaseru sem veri er a gera fyrir sjnvarp.

g m til me a segja fr v a egar g tkkai mig inn anna htel grkvldi afgreiddi mig ungur maur sem mr sndist vera af Mexknskum uppruna. Hann spuri mig hvaan g vri og egar g sagist vera fr slandi var hann hugsi og sagi upphtt..."hmmm...who do I know from Iceland? Oh yes...Halldr Laxness!" Gasp Ekki Bjrk...ekki SigurRs...heldur Halldr Laxness!!! Hann sagist hafa lesi Atmstina og tti hn skemmtileg en hann var ekki eins hrifinn af Sjlfstu flki sem honum fannst full erfi aflestrar. Hann kvartai lka yfir v a a vri erfitt a nlgast bkur eftir nbelskldi okkar og a r vru drar.

IMG_1691 dag byrjai g a kkja aeins strndina Malibu en s hvergi Pamelu Andreson n David Hasselhoff. Svo keyri g Hwy 101 mefram kyrrahafsstrndinni upp til Santa Barbara og inn San Ynez dalinn ar sem m finna binn Solvang, sem er danskari en allt sem danskt er. ar eru ll hs bygg dnskum bindingsverks-stl og miju bjarins er strarinnar gmul vindmylla. Brinn var byggur ri 1912 af dnskum innflytjendum og dag er etta feramannabr sem gerir t danskt smrrebr (sem eir kalla smorgasbord upp snsku), vnarbrau, frkadellur og medisterpylsur! ar sem g er n kvart-bauni stoppai g ga stund essum annars vinalega b og horfi lrasveit bjarinns flytja nokkur lg en dag var haldi upp Memorial Day til ess a IMG_1689minnast fallinna hermanna. Svo kkti g inn bakar/konditori og fkk mr eitt srbaka og bleskiver og viti menn...egar g st ar birinni mesta sakleysi mnu gengur inn hpur flks sem byrjar a blara saman slensku! a sannar sig enn og aftur a hvergi er maur hulltur fyrir essum slendingum Pinch g kunni ekki vi anna en a heilsa upp blessa flki en v var lka brugi og mr. etta reyndust annars vera hjn sem ba upp Napa Valley rtt vi San Fransisco og me eim fr var hpur af vinaflki fr slandi. Svona er etta...

Morgundagurinn er nstsasti dagurinn minn hr Calfornunni og g er ekki binn a kvea hva g geri... nna eftir tla g hins vegar a horfa standup hrna nir htel-barnum, Club 1160...einhver grnisti sem g kannast ekki vi en hefur vst performa Improv me Jon Lovitz og komi fram hj Jay Leno. Laterz folks!


Mgnu stemmning hr L.A. Convention Center Star Wars afmlisht!

IMG_1645etta er binn a vera hreint magnaur dagur hr Star Wars Celebration IV. Umfangi er miklu miklu meira en g hafi gert mr hugarlund...a eru einhverjir tugir sunda Star Wars nrda samankomnir hr fr llum heimshornum. g hef s stra hpa flks fr stralu, Japan, Frakklandi, Mexk og g var a spjalla vi hjn einni birinni sem keyru hsblinn sinn alla lei fr Flrda. annig a g get anda lttar...mr fannst tmabili a a vri geveiki mr a fara alla lei fr Minnesota...en g er greinilega ekki s allra ruglaasti.

vi Chewbacca (Peter Mayhew)Meira Star Wars morgun...en nna er best a hvla lin bein eftir erfian en hreint trlega skemmtilegan dag. g lt hrna fylgja nokkrar myndir og sennilega btast vi fleiri morgun. g er annars binn a hitta Carrie Fisher (Leia), Billy Dee Williams (Lando), Anthony Daniels (3PO), Kenny Baker (R2D2), Jeremy Bullock (orginal Boba Fett), Peter Mayhew (Chewie), Dave Prowse (Darth Vader), Jake Lloyd (Anakin Epi. I), Temuera Morrison (Jango Fett), Daniel Logan (young Boba Ep. II) og enn fleiri aukaleikarar...m.a. flesta "imperial officerana" , Greedo og Bib Fortuna... og auvita f ritaar myndir hj eim flestum.

IMG_1630

Jango Fett (Temuera Morrison) er gtis nungi!

Hr erum vi Anthony Daniels (C3PO) IMG_1641

Og hinn ungi Boba Fett (Daniel Logan)

IMG_1637

This thing is HUGE!!! IMG_1622

IMG_1644


IMG_1646


The Saga continues...

mbl.is Adendur fagna 30 ra afmli Stjrnustrs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hin hliin L.A.

IMG_1619 er g binn a fra mig um set fr Hollywood og niur downtown L.A., en g var a tkka mig inn Whilshire Grand hteli sem er stasett vi hliina Staples Center, heimavelli L.A. Lakers, og L.A. Convention Center en ar hfst Star Wars Celebration IV "rstefnan" dag.

g byrjai daginn reyndar v a fara upp Hollywood Boulevard og fr "VIP Tour" um Kodak Theater og Graumanns Chineese Theater. Kodak Theater er ekktast fyrir a ar fer fram hin rlega skarsverlaunaht. Hsi er auvita allt hi glsilegasta og a var svolti srstakt a f a labba upp svii en ar var veri a fjarlgja svismyndina fr rslitatti American Idol sem fram fr ar fyrradag.

IMG_1597Ekki var sur skemmtilegt a koma Graumanns Chineese Theater en a er "aal" bhsi Hollywood ar sem stjrnurnar mta frumsningar. Fyrir nkvmlega 30 rum dag (25. ma) var frumsnd ar bmynd sem tti aldeilis eftir a breyta kvikmyndasgunni. Star Wars. Smile Innandyra er bi enn sinni upprunalegu mynd fr rija ratugnum og innrtta knverskum stl. a er bara einn str salur sem tekur 1200 manns sti, mjg strt tjald og alvru 35 sund watta hljkerfi. g komst svo inn VIP stkuna og meig "stjrnu salerni". Cool

IMG_1582a kennir missa grasa Hollywood Boulevard. a sem er kannski athyglisverast eru hinar miklu andstur. Annars vegar sr maur fna flki keyrandi um Ferrari blunum snum og svo gangstttinni sr maur heimilislaust flk me aleiguna verslunarkerru. Maur fr hlfgert brag munninn og akkar fyrir a vera fr skandnavsku velferarjflagi ar sem engann lur skort...erhem...ja ea er a nokku?

IMG_1584g gangi mnum rakst g svo srstakt safn tileinka L. Ron Hubbard stofnanda "vsindakirkjunnar" (Church of Scientology). g labbai inn og var umsvifalaust fr bk um Scientology og a tti bara a heilavo mig stanum. Mr tti svo gaman a essum vitleysingum a g samykkti a taka srstakt "IQ" prf hj eim og tfr v tti a vera hgt a segja til um hvort g vri "einn af eim" ea ekki. egar eir fru a segja mr a g vri geimvera skldai g upp addressu og smanmer og ba endilega um a senda mr nnari upplsingar en n vri g a flta mr.

IMG_1583egar g slapp t r Scientologinu vatt sr a mr kona ein ansi turvaxin og spuri hvort g vri a leita a "company tonight". g afakkai pent og sagi hn a ef mr snrist hugur vri ng rval innandyra. g afakkai aftur en smellti af mynd af stanum - sj hgri.

Nokkrum blokkum near var g svo var vi mjg sterkan fnyk loftinu. egar g nlgaist gtuhorni magnaist lyktin og ar s g svo hp flks fyrir utan a vefja saman marijuana vindlingum, en lg Kalfornu leyfa gras-reykingar lkningaskyni svo lengi sem flk s me vottor fr lkninum snum. a var ekki laust vi a mr lii aeins betur bakinu eftir a hafa gengi gengum mkkinn. Joyful

IMG_1612En n er g a fara a glpa Real Time ttinn sem er a byrja HBO (sj sustu frslu) og svo er a Star Wars conventioni morgun og hinn! W00t To be continued...


Gur dagur Hollywood

IMG_1479a er bi a vera gaman hr Hollywood dag. g tk daginn snemma og labbai um Melrose Avenue og Rodeo Drive Beverly Hills ar sem blessaar stjrnurnar versla. Mr sndist g sj fr Victoriu Beckham, en er ekki viss...r eru allar me anorexu hrna. a fr ekki svo a g fatai mig upp...ekkert mnum nmerum hrna...og maur hefur ekki alveg efni $500 vasaklt!

v nst fr g Farmers Market og rlti um ar anga til a var tmi til kominn a mta CBS Television City til a sj Real Time with Bill Maher. etta var a vsu ekki sjlf tsendingin heldur bara "dress rehearsal". annig er a tturinn er sendur t einu sinni viku fstudagskvldum beinni tsendingu. fimmtudgum er hins vegar haldin fing ar sem Bill rllar gegnum ttinn og testar brandarana okkur horfendahpnum. a er svo heill her af handritshfundum og ttastjrnendum sem fylgdust me vibrgum okkar og kvea svo hva verur klippt t og hva lagfrt.

IMG_1542tturinn er tekinn upp std 33 hj CBS hann s sendur t HBO kapalstinni. a kom mr opna skjldu egar g gekk inn stdi a g var allt einu kominn inn setti "The Price is Right" og s glitta gamla brni Bob Barker, sem hefur stjrna essum vinsla getraunaleik san 1972. Real Time er sem sagt teki upp sama svii og g fylgdist me svismnnum rfa niur Price is Right svismyndina og koma Real Time svismyndinni fyrir nokkrum mntum.

Svo birtist Bill...og allt var vitlaust salnum. g mtti snemma og fkk v gott sti, rum bekk fyrir miju og var svona 4 metra fr hr. Maher mean hann flutti inngangsorin. a sem kom nst kom mr svolti vart...a voru fengnir einhverjir ekktir leikarar til a leika gesti ttarins og fara me eirra texta...sem virist vera fyrirfram skriptaur. Gestir ttarins voru Michael Moore, leikstjri, Ben Affleck stjarna me meiru, og Ron Paul forsetaframbjandi fr Texas.

Bob BarkerReal TimeBesti hluti ttarins er alltaf New Rules lokin og fengum vi gan og klipptan skammt af honum. a var gert gott grn a Wikipedia, Jimmy Carter og Gogga Bsh. egar tturinn klraist strunsai Bill af sviinu n ess svo miki sem a vinka ea segja takk vi okkur horfendurnar og var svo keyrt burt litlum golf-bl.

Eftir essa upplifun keyri g niur mib Los Angeles og inn Chinatown. vnst asnaist g upp hrabraut (I-5) og keyri til Glendale og Van Nuys ur en g komst upp I-405 suur og Hwy 101 aftur til Hollywood. essi planai rntur tk einn og hlfan tma, en a getur veri tmafrekt a villast LA. Los Angeles strsvi (me llum thverfum og ngrannasveitaflgugum) er a flatarmli 2x strra en Sviss! (j, landi Sviss) og hrna ba um 20 milljnir ba.

slsetrinu keyri g upp Mulholland Drive en a er vegur sem liggur upp sjlfa Hollywood hina, en aan er virkilega flott tsni yfir borgina og meal ba vi gtuna eru Jack Nicholson, Tom Hanks og Johnny Depp. g var a pla a kkja kvldkaffi hj eim en g kunni n ekki vi a banka svona boinn. Tounge anga til nst... bestu kvejur!

IMG_1520IMG_1496


Kveja fr Sunset Boulevard

IMG_1476Jja ... meiri andskotans traffkin hrna L.A., a tk mig rma 4 tma a komast fr flugvellinum og hinga upp Hollywood-hir. Fr a vsu ekki fljtlegustu leiina, asnaist upp I-405 upp til Santa Monica og aan upp Santa Monica Blvd. upp gegnum Beverly Hills og West Hollyood.

Er svo binn a tkka mig inn eitthvert rottubli Sunset Boulevard til brabirga...frekar llegt herbergi tt a s fjandi drt... en er gum sta og bur upp wi-fi og plmatr. Cool

Fkk svo ekki Dodge Charger eftir allt saman heldur litla brur, Dodge Avenger. Smilegasta drusla svosem og orange litaur eins og sj m hr fyrir nean. En hva um a... best a fara sm labbitr fyrir svefninn og svo er a Bill Maher morgun. Lt vita af mr vi tkifri. (og Tti...nja cell nmeri er 320-492-8273)

IMG_1474

Stutt stopp eyimrkinni

CRJTil a spara nokkra dollara kva g a leggja mig klukkutmastopp Phoenix, Arizona eftir rmlega riggja tma flug um bor Airbus A320 fr US Airways. g sit v hr Sky Harbor flugvellinum Phoenix og b eftir v a komast um bor Bombardier RJ-9 fr Mesa Airlines fyrir klukkutmahopp til LAX.

Arizona virist vera frekar murlegur staur r lofti...ekki stingandi str nema einstaka kaktus stangli, fjll og sl.

En er fari a hleypa um bor og Kalforna bur.


Farinn til Tinseltown

celebration er loksins komi a v...nnin bin og fyrramli flg g til Los Angeles til ess a njta lfsins nstu vikuna. Smile

Aal tilgangur ferarinnar er a vera vistaddur rtugs-afmlisveislu Stjrnustrsmyndanna "Star Wars Celebration IV" sem fram fer L.A. Convention Centeren arna verur a sjlfsgu miki um drir fyrir okkur Star Wars ofur-nrdana. Hva get g sagt?Nei, gmti ekki bning sveiflandi geislasveri! Whistling

ar a auki er g binn a tryggja mr mia upptku upphalds sjnvarpsttinum mnum, Real Time with Bill Maher. (Sj brot r ttinum frslunni hr fyrir nean) Er lka bilista hj CBS um a komast upptkuLate Late Show meCraig Ferguson mnudagskvldi.

ticketgleigi mr forlta Dodge Charger sem g munnota til a rnta um gtur Hollywoodog ngrennis og stefni svo a finna gamla mteli sem g gisti fyrir nokkrum rum rtt vi bryggjuna Santa Monica svo maur gti aeins slappa af vi strndina. Gamli lappinn og myndavlin vera meferis annig a komist g wi-fi einhversstaar er ekki sennilegt a maur skelli inn einni og einni frslu og myndum ef maur sr eitthva merkilegt.

a er ansi margt a sj og gera Los Angeles og geri g v r fyrir a vikan veri fljt a la g s ekki binn a skipuleggja hvern dag t hrgul. Kannski g kki standup Improv ea Laugh Factory og hlusti smbls House of Blues Sunset Strip WeHo. En endilega kommenti me uppstungum um hva maur tti alls ekki a lta framhj sr fara...anna en Jay Leno ogUniversal Studios! Wink Hva myndu i gera LA? Og ef eitthvert ykkar hefur komi til Tinseltown, mehverju mli i?

Krar kvejur!


Bill Maher og Jerry Falwell

Eins og vi var a bast tji meistari Bill Maher sig aeins um Jerry Falwell, heitinn, lok ttar sns HBO n fstudagskvldi. Njti vel! Smile


Skjaldbkur eru skarisskeppnur!

Eftir a hafa horft etta myndband ber g allt einu miklu meiri viringu fyrir skjaldbkum. Tounge


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband