Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Sicko

g vissi a a gti varla talist heilsusamlegkvruna flytjast til slands essum tma en grunai ekki a a vri svona brdrepandi. Undanfarna daga hef g fengi a kynnast hinu margrmaa slenska heilbrigiskerfi a eigin raun og b n eftir a n ngum bata til a komast ager...einhverntma innan riggja mnaa var mr sagt.

ur en lengra er haldi er best a taka a fram a g efast ekki um hfni og fagmennsku slenskra heilbrigisstarfsmanna og g er engum vafa um a vi eigum ar flk heimsklassa sem sinnir starfi snu frbrlega rtt fyrir fjrsvelti sem var n ngu slmt mean "grinu" st. g f hins vegar ekki s hvernig a skera meira niur til heilbrigismla nstu rum n ess a jnustustigi lkki verulega. Frekari niurskurur mun einungis a a lf og heilsa slendinga verur stemmt httu...og leyfi g mr a fullyra a vi ofmetum jnustustig heilbrigiskerfisins n egar.

skurtlN vill svo til a g hef aeins kynnst Bandarska heilbrigiskerfinu, ekki sjlfum mr heldur gegnum nna vini. a merkilega er a rtt fyrir allt er a ekki svo grblva a llu leyti - svo lengi sem ert tryggur. ar liggur vandinn - hvernig vilja menn borga fyrir heilbrigisjnustuna sna og hva vill maur f fyrir peningana?

Tvr slenskar vinkonur mnar sem bsettar eru Minnesota segjast sannfrar um a r vru bar dauar ef r hefu veikst slandi. etta eru str or en a athyglisvera er a nnur er menntaur hjkrunarfringur og hin starfai sem sjkralii slandi til margra ra. r ttu v a vita hva r eru a tala um. Eitt er vst a r fengu bar fyrirtaksjnustu sem bjargai lfum eirra. rtt fyrir a tryggingarnar hafi ekki dekka allan eirra kostna kom ljs a slenska rki borgai ekki eina krnu eirra veikindum ar sem r veiktust erlendri grund. Svo mikils viri er rkisborgarartturinn og skattgreislur eirra gegnum rin. Ekki arf a taka fram a bar greia r snar sjkra-skuldir me glu gei og akka fyrir a hafa haldi lfi kk s fullkomnasta* heilbrigiskerfi heims. *rtt fyrir msa alvarlega galla varandi tryggingakerfi.

g hef hinga til veri hlynntur ssalsku heilbrigiskerfi en g ver a viurkenna a mr br vi a koma inn gamla lna Landssptalann og mr tti slmt a urfa a ba klukkutmum og dgum saman eftir einfldum rannsknum og greiningu sem og a vera sendur heim millitinni me bullandi skingu.

Mr var fljtt ljst a stollt okkar slenskra jafnaarmanna er sannarlega enginn Mayo Clinic...og varla byggjum vi ntt "htknisjkrahs" fyrr en bi er a ljka vi Tnleikahllina og borga IceSlave skuldirnar. Nema kannski...ef hgt vri a gra v! Og g sem hlt a g vri enn jafnaarmaur! Undecided

Hvernig vri a reyna a flytja inn erlenda sjklinga sem eiga fullt af dollurum og evrum og lta borga ntt htknisjkrahs handa okkur? Ef stareyndin er s a vi eigum helling af frustu lknum heims sem ekki sna heim a loknu nmi vegna launanna sem eim bst hr - af hverju reynum vi ekki a sl rjr flugur einu hggi - skpum gjaldeyri, lokkum heim okkarhfasta flk me mannsmandi launum og verkefnum og sjum til ess a slendingar haldi fram a ba vi gott heilbrigiskerfi?

Af hverju stefnum vi ekki a v a byggja glsilegt htkni-rannsknarsjkrahs sem gefur Mayo-Clinic ekkert eftir gum og jnustu sem gti framtinni ori eitt af strstu adrttarflum slenskrar ferajnustu og tryggt afkomu hins slenzka rkisflugflags nstu ratugina? Tlendingar og Blgarar hafa grtt t og fingri essu mrg r - af hverju ekki vi? Me okkar "hreinu" og heilsusamlegu mynd...hversu raunveruleg sem hn kann n a vera.

Einhvernvegin efast g um a okkar annars gti heilbrigisrherra vri best til ess fallinn a koma essu verkefni framkvmd. Enda ljtt a gra heilsu flks...ea hva?

bar Rochester Minnesota virast ekki hafa miki samviskubit yfir llum milljnunum sem eir gra veru erlendra sjklinga Mayo Clinic. En kannski er g bara me ri enda sit g heima me 39 stiga hita og kviverki. FootinMouth


Lglaunasttt

Pilot_Captaina er algengur misskilningur a flugmannsstarfi s yfirleitt mjg vel launa. Stareyndin er v miur allt nnur hj flestum. Bandarkjunum eru byrjunarlaun flugmanna svo lg a au teljast undir ftktarmrkum. Kunningi minn og sklabrir sem flaug 19-sta vl fyrir NorthWest Airlink nai einungis um $9 tmann ea um $18,000 rstekjur. Hann gat ekki lifa af ruvsi en a flippa borgurum McDonalds aukastarfi ar sem hann hafi meira a segja fi hrra tmakaup.

ess m geta a aukastarfi stundai hann lgbonum hvldartma snum. a er umhugsunarvert a essum tmum lggjaldaflugflagaeru flugmenn oft a na munminna en strtblstjrar rtt fyrir a hafa lagt sig strangt og mjg drt nm.Launin eru oft engu samrmi vi byrg og lag sem fylgir starfinu ogmaur spyr sig hvort svo lglaun geti gna flugryggi. Vildir vita til ess a flugmaurinn inn vri nkominn af vakt McDonalds? Errm

Oh well...eir hafa allavega uniformin sn! Cool


mbl.is Flugmenn samykkja launalkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Al Franken loks mttur til Washington

090707-franken-hmed-11a_h2Nu mnuum eftir kosningar er Minnesota-rki loksins komi me sinn annan fulltra ldungardeildinni eftir a dmstlar hafa kvei upp rskur sinn um a Al Franken s lglega kjrinn ingmaura lokinni endurtalingu atkvasem leiddi ljs a Franken sigrai Norm Coleman sitjandi Senator me um 300 atkva mun. Franken sr embttisei sinn vikunni og s Joe Biden varaforseti um ann gjrning.

Franken er sextugasti ingmaur Demkrata ldungadeildinni sem er grarlega mikilvgt v me 60 atkvum geta Demkratarnir fellt mlfstilraunir Repblikana og komi snum mlum gegn n ess a urfa a reia sig atkvi fr andstingunum. N gefst v kjri tkifri til ess a koma gegn mrgum eim mlum sem Obama lofai kosningabarttu sinni svo framarlega sem Obama htti essari linkind sem einkennt hefur fyrstu mnui hans embtti og hann ori a taka af skari umdeildum mlum. N er tkifri til ess a hreinsa rlega upp sktinn eftir valdat Bush.

Al Franken er sennilega me frjlslyndustu ingmnnum Demkrata og a fer gilega fyrir brjsti haldsmnnunum sem lkja essu vi a Rush Limbaugh hefi veri sextugasti ingmaurinn stjrnart Bush - n s Obama og vinstri klkan me alger vld! Smile Sem er auvita hrrtt og v veltur framt Demkratanna og Obama sem forseta v a standa vi stru orin um "Change we can believe in". Now is the time to act!

Al Franken er ekki beinlnis hinn hefbundni plitkus enda er hann betur ekktur sem skemmtikraftur og leikari. Hann var handritshfundur og leikari hinum geysivinslu Saturday Night Live ttum gamla daga og fkk fjlda Emmy verlauna fyrir ttku sna SNL.Franken skrifai smuleiis fimm metslubkur,ar meal hina frbru "Rush Limbaugh is a Big Fat Idiot- and other observations". Einn frgasti karakterinn hans var sjlfshjlpar-grinn Stuart Smiley og ger var kvikmynd um hann ri 1995 (sj myndbrot). "Im good enough, Im smart enough and doggone it people like me!" LoL

Franken er einkar vel gefinn og tskrifaist me li fr Harvard hskla. g var svo lnssamur a hitta Al Franken og konu hans Frannie nokkrum sinnum fyrra egar hann st kosningabarttunni. g spjallai vi hann egar hann mtti kosningafund sklanum mnum og tk svo spaan honum Minnesota State Fair htinni og Gay Pride Minneapolis ar sem hann tk tt htarhldunum. Afar vikunnanlegur og allegur kall sem g efast ekki um a mun standa sig vel sem ldungardeildaringmaur og mun vera Minnesota rki til sma.

Hr m sj sigurru Frankens:


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband