Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Yfirgef Ísland á ný – hasta la vista, baby!

Eftir tćplega ţriggja ára viđdvöl á Íslandi er nú aftur komiđ ađ ţví ađ leggjast í Víking og herja á nýjar slóđir eftir nýjum tćkifćrum og ćvintýrum.  Í nćsta mánuđi flyt ég til hjarta Evrópu, Lúxemborgar, ţar sem smériđ drýpur af hverju strái.

Ég ákvađ ađ grípa gćsina ţegar mér bauđst starf (Maintenance Programs & Reliability Engineer) hjá hinu fornfrćga og íslensk-ćttađa flugfélagi Cargolux.   Ţađ verđur spennandi áskorun og einstćkt tćkifćri til ađ vaxa faglega og taka ţátt í metnađargjarnri uppbyggingu hjá framsćknu fyrirtćki sem er leiđandi í heiminum á sínu sviđi.   Cargolux er ţessa dagana ađ endurnýja flugflota sinn og er nýbúiđ ađ taka viđ heimsins fyrstu Boeing 747-8F flugvélunum sem er nýjasta útfćrslan á gömlu góđu „Júmbó-bumbunni“ eđa „Drottningu háloftanna“.  Nýja „áttan“ er fimm og hálfum metra lengri en -400 týpan, ber allt ađ 29 tonnum meira og nýjir vćngir og hreyflar gera hana allt ađ 16% sparneytnari.   Sem áreiđanleikasérfrćđingur mun ég vinna mjög náiđ međ verkfrćđingum Boeing sem fylgjast grannt međ „performance“ og öllum hugsanlegum byrjunarörđugleikum, bilunum og viđhaldsgögnum.

 

Ţađ verđur međ miklum söknuđi sem ég kveđ frábćra félaga og kollega hjá Air Atlanta í bili – en ţessi bransi er lítill og aldrei ađ vita hvenćr/hvar viđ sjáumst aftur. Ţá á ég auđvitađ eftir ađ sakna góđra vina, ćttingja, Lúđrasveitarinnar Svans...og íslenskrar náttúru.

En nokkurra hluta reikna ég ekki međ ađ sakna:

• Íslenskrar stjórnmála-umrćđu/menningar – vanhćfs Alţingis.

• „Djöfulsins snillinga“ sem búa sig nú undir ađ taka viđ stjórnartaumunum á ný eftir ađ hafa taliđ ţjóđinni trú um ađ hiđ „svokallađa hrun“ hafi bara veriđ misskilningur sem enginn ber ábyrgđ á.

• Íslensku krónunnar

• Verđtryggingarinnar

• Verđsamráđs, neyslustýringar, okurs og skattpíningar

• Íslenskra fjármálastofnanna

• Íslensks réttarkerfis

• Íslensks menntakerfis

• Íslenskrar ríkis-kirkju og varđhunda hennar

• LÍÚ og bćndamafíunnar

• Útvarps Sögu og valinkunnra ofstćkisfullra og „ţjóđhollra“ Mogga-bloggara haldna ýmsum komplexum

• Ţjóđrembu og ótta viđ útlendinga og erlent samstarf

• Idjóta sem láta sérhagsmunaklíkur blekkja og heilaţvo sig til hlýđni

• Gillzenegger-vćđingar

• Heilbrigđis-og tryggingakerfis sem greiđir „skinkum“ fyrir nýja sílíkon-púđa í tútturnar á sér á sama tíma og ţeir neita ađ taka ţátt í ađ greiđa fyrir handa-ágrćđslu Guđmundar Grétarssonar.

Og svo mćtti svosem lengi, lengi telja...en ţví í ósköpunum ađ ergja sig á ţví fyrst mađur er svo gott sem „sloppinn“? Whistling

En ţetta eru kannski hlutir sem ţeir sem eftir sitja geta velt fyrir sér ţegar allt unga og menntađa fólkiđ sem hefur tćkifćri til ađ komast burt er fariđ?  Kannski ţarf einhverju ađ breyta hérna?   Eđa hvađ?   Ţađ er svosem sem ég sjái ţađ.   Og kannski er bara „landhreinsun“ af okkur „landráđamönnunum“ sem svíkjum íslensku sauđkindina og fjallkonuna og stingum af til illa óvina-heimsveldisins ESB?  Ísland er jú, hefur alltaf veriđ og mun áfram verđa, „bezt í heimi!“. Pinch


Santorum

Ég gat ekki annađ en glott út í annađ ţegar ég sá ađ Rick Santorum, "uppáhalds" repúblikaninn minn á eftir Michelle Bachman stóđ sig vel í forkosningunum í Iowa.

Ţessi forpokađi kristni öfga-íhalds trúđur hefur í gegnum árin látiđ mörg gullkornin falla og hann hefur ítrekađ opinberađ heimsku sína og sjúkan hugsunarhátt.  Ţađ vćri ţví fullkomiđ fyrir Obama ef Santorum tćkist ađ verđa mótframbjóđandi hans, ţví ekkert heilbrigt fólk utan biblíu-beltisins tekur hann alvarlega.

Líkt og Michelle Bachman hefur Santorum óeđlilegan áhuga á samkynhneigđ, sem hann telur rót alls ills í heiminum og beint frá Satan komin.  Eitt af hans helstu baráttumálum er ađ ógilda dóm Hćstaréttar bandaríkjana gegn hinum svokölluđu "anti-sodomy laws" sem til ársins 2003(!!!) heimiluđu lögreglunni í Texas ađ ráđast inn á heimili grunađra homma, grípa ţá í bólinu og handtaka fyrir brot gegn náttúrunni!

Ţetta varđ upphafiđ ađ hinu svokallađa "Google vandamáli" Santorums, ţví nokkrir samkynheigđir grallarar (međ Dan Savage í broddi fylkingar) tóku upp á ţví ađ stríđa Santorum međ ţví ađ hvetja almenning til ţess ađ finna uppá skilgreiningu á orđinu Santorum sem síđar yrđi í krafti fjöldans efsta niđurstađan ţegar flett er uppá Santorum á Google (endilega gúggliđ karlinn!) Wink
Nú er skilgreiningin komin í "Urban Dictionaries" og trónir efst á Google.  Ţađ er varla ađ mađur kunni viđ ađ hafa ţetta eftir...en ég eiginlega verđ...

"Santorum - 1. The frothy mix of lube and fecal metter that is sometimes the byproduct of anal sex.    2. Senator Rick Santorum"

Viđ ţetta má bćta ađ veitingastađur í Iowa selur nú girnilegt salat sem ţeir gáfu nafniđ Santorum til heiđurs forsetaframbjóđandanum.  Annađhvort eru ţeir miklir húmoristar eđa hafa ekki gert sér grein fyrir kaldhćđninni, ţví svona lítur salatiđ út! Tounge
ssalad
 

mbl.is Romney og Santorum jafnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband