Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Little Talks í flutningi Svansins (myndband)

Lúđrasveitin Svanur tók slagarann "Little Talks" eftir "Of Monsters and Men" á ferđ sinni til Ţýskalands í sumar. Gjöriđ ţiđ svo vel. Smile

 


Jólamarkađurinn í Trier

Ţjóđverjinn er kominn í jólastuđ og ég kíkti til Trier í gćr til ađ kanna stemmninguna á jólamarkađnum í ţessari elstu borg Ţýskalands og fćđingarstađ Karls Marx. Kom viđ í Saarburg á leiđinni og ţar var fólk líka byrjađ ađ jólast.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband