Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

PATCO

patco_logo_971053.pngFlugumferđarstjórar muna sjálfsagt flestir eftir ţví hvađ gerđist ţegar kollegar ţeirra í bandaríkjunum fóru í verkfall.  Ţađ var áriđ 1981 ađ stéttarfélag ţeirra PATCO (Professional Air Traffic Controllers Organization) bođađi ólöglegt verkfall (alríkis-starfsmenn höfđu ekki verkfallsrétt) og Ronald Reagan brást viđ međ ađ reka hvern einasta flugumferđastjóra úr starfi sem ekki mćtti í vinnuna - alls rúmlega 11 ţúsund flugumferđarstjóra.  Auk ţess setti Reagan lög ţess efnis ađ ţessir fyrrverandi flugumferđarstjórar fengju aldrei vinnu hjá ríkinu.

Á međan ný kynslóđ flugumferđastjóra var ţjálfuđ upp tók herinn ađ sér ađ sinna flugumferđ í bandaríkjunum.   

Ţađ er áhugavert ađ vinstri-stjórn á Íslandi skuli í dag brjóta á rétti fólks til kjarabaráttu međ nćstum ţví álíka hörku og Ronald Reagan gerđi forđum!  


mbl.is „Enginn samningsvilji“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blóđug mismunun hjá Blóđbankanum

kerry.jpgJohn Kerry, Öldungardeildarţingmađur frá Massachusetts og fyrrum forsetaframbjóđandi (sem ég gerđist svo frćgur ađ kjósa hér um áriđ) lagđi í dag fram frumvarp (ásamt 17 öđrum) ţess efnis ađ lög sem banna Bandarískum hommum ađ gefa blóđ verđi afnumin.

Lögin voru sett áriđ 1983 af stjórn Ronalds Reagan (sem var međ eindćmum hómófóbískur) en á ţeim tíma var AIDS faraldurinn í hámarki og var sjúkdómurinn ţá talinn "homma-plága" og "lćkning Guđs" viđ samkynhneigđ.

Síđan hefur sem betur fer mikiđ vatn runniđ til sjávar (um 11 milljarđar rúmtonna úr Mississippi eingöngu) og í dag eru alls engin vísindaleg rök fyrir ţví ađ banna hommum ađ gefa sitt gćđablóđ.  Bćđi Ameríski rauđi krossinn og Lyfjaeftirlitiđ (FDA) styđja tillögu Kerry´s enda benda ţeir á ađ í dag er allt blóđ skimađ svo vel ađ nánast ógjörningur er ađ HIV smitađ blóđ komist í dreifingu auk ţess sem nýjustu rannsóknir sýna ađ flest nýsmit HIV greinast nú međal gagnkynhneigđra kvenna!

Ţađ er ţví furđulegt ađ á međan Blóđbankar (ţar á međal sá Íslenski) kvarta undan sífelldum skorti á blóđi, skuli ţeir ennţá vera svo vandlátir á viđskiptavini.  Skildi ţađ vera ađ ađrar og ógeđfelldari (trúarlegar?) ástćđur en vísindalegar séu ástćđan fyrir ţví ađ ţessum lögum hefur ekki enn veriđ breytt.  Ekki einu sinni á Íslandi - sem ţó stćrir sig af ţví ađ vera í fararbroddi ríkja heims hvađ varđar mannréttindi samkynhneigđra?  Getur ţađ veriđ ađ ţeir sem ráđa ferđinni séu haldnir fordómum - eđa finnst almenningi tilhugsunin um ađ fá dćlt í sig "homma-blóđi" á einhvern hátt fćlandi?  Heldur fólk kannski ađ ţađ gćti smitast af samkynhneigđ?

Hvernig sem á ţađ er litiđ vćri ţađ skammarlegt fyrir Íslenska Blóđbankann ađ láta Ameríkanana verđa fyrri til ađ breyta ţessum lögum (sem nú stefnir allt í...loksins Smile).  Ţađ er ekki bara sár móđgun viđ fullhraustann mann, sem vill gefa af sér til samfélagsins, ađ vera "afţakkađ" međ ţessum hćtti - ţađ er gróf mismunun.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.