Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Untitled Kevin Smith Minnesota Project

zackmiri.jpgKevin Smith er einn af mnum upphalds leikstjrum. Myndirnar hans, sem hann yfirleitt framleiir, leikstrir og skrifar handriti a sjlfur, auk ess sem honum bregur oft fyrir aukahlutverkum, hfa kannski ekki til allra enda er hmorinn tluvert srstakur. Frgustu myndirnar hans eru Clerks, Mallrats, Chasing Amy, Dogma og Jay & Silent Bob Strike Back.

Njasta mynd meistarans (sem ar til nveri bar vinnuheiti "Untitled Kevin Smith Minnesota Project samkvmt imdb.com) verur frumsnd 31. oktber nstkomandi og ber hi frumlega heiti "Zack and Miri Make a Porno" Shocking Hn ku eiga a fjalla um hlfgera lsera (han fr St. Cloud, MN samkvmt handritinu - sj hr og hr) sem kvea a redda fjrhagnum me v a ba til klm-mynd!

Af hverju elsku brinn minn St. Cloud var fyrir valinu veit g ekki...en g b spenntur eftir v a sj hvernig trei bjarbar f myndinni....e.a.s. ef handritinu hefur ekki veri breytt. a st vst upphaflega til a taka myndina upp hr en v var breytt og hn tekin upp Pittsburgh, PA stainn. Mig grunar reyndar a Kevin Smith hafi fengi hugmyndina a handritinu hr egar hann kom heimskn sklann minn og hlt fyrirlestur og Q&A session hr fyrir ca. 2 rum. Hann hltur a hafa lent einhverju villtu parti eftir! Whistling

Me aalhlutverk myndinni fara nstirni Seth Rogen, Elizabeth Banks, Jason Mewes (Jay), Justin Long og Brandon Routh...auk einhverrar Tracy Lord (!).

Samkvmt frttum stendur Smith harri barttu vi kvikmyndaeftirliti en eir hafa gefi myndinni "NC-17" stimpil sta R...sem ir a sum kvikmyndahs gtu neita a sna myndina. Er a ekki tpskt a a m sna endalausar blsthellingar a la Hostel og Rambo...en sm sex og hrkkva essar teprur kt!

Teaser trailer myndarinnar gjri i svo vel:


Amersk sveitaht

g skellti mr t sveit gr og heimstti Howard Lake ar sem fram fr hin rlega Wright County Fair sveitaht. A sjlfsgu var vde-kameran me fr...


Jtningar eineltisbarns - vdeblogg

Dr. Phil hver??? Whistling


Duluth Airshow - Blue Angels

Rllai upp til Duluth vi Lake Superior gr og tti ar hreint yndislegan dag. Tilefni var mgnu flugsning ar sem fram komu m.a. fr Patty Wagstaff listflugmaur par excellence sem sndi listir snar nrri Cirrus 300 (Cirrus flugvlaverksmijurnar eru stasettar flugvellinum Duluth) og hpunkturinn var atrii sningarsveitar sjhersins; the Blue Angels.

Endilega kki vdein hr fyrir nean sem g tk gr af v helsta sem fyrir augu bar. Fyrra myndbandi inniheldur skot af vlum sem voru til snis auk Patty Wagstaff og atria fr flughernum (F-16, A-10, P-38). Seinna myndbandi inniheldur atrii Blue Angels samt "Fat Albert". Minni a hgt er a sj myndbndin skrri gum me v a fara beint inn youtube svi mitt (smella hr) og velja svo "watch in high quality" eftir a myndandi er vali.

Blue Angels


Frbr Dark Knight...en hvar er Robin?

Batman: Dark Knight st svo sannarlega undir mnum vntingum og gott betur en g fr mintursningu gr samt hlfu bjarflaginu en a var uppselt 7 stra sali. Maur hlt kannski a allt hpi kringum myndina vri verskulda en etta er alger snilld...n efa besta mynd rsins. Heath Ledger heitinn er algerlega strkostlegur sem Jokerinn.

Vinur minn sem fr me mr myndina var hins vegar ekkert srlega hrifinn af myndinni...sagi hana taka sig alltof alvarlega og vanta hmor...svona er smekkur flks misjafn. Vissulega skera essar myndir sig fr eldri Batman myndunum...sem voru frekar grnmyndir en hitt.

gaybatman.jpgEn eitt ykir mr alveg vanta nju Batman seruna og a er upphalds-karakterinn minn hann Robin litli! Wink hann passi kannski ekki alveg inn drungaleg-heitin... enda alltof hr! Chris O'Donnel var flottur hr um ri me Val Kilmer og George Clooney...og g s alveg fyrir mr t.d. Elijah Wood ea Josh Hartnett leika Robin mti Christian Bale nstu mynd... Kissing Batman er bara ekki complete n Robin...saman mynda eir the Dynamic Duo!

P.S. g gerist einu sinni svo frgur a hitta sjlfan Adam West sem lk Batman gmlu ttunum fr sjunda ratugnum...borganlega fyndinn nungi...undanfarin r hefur hann l rdd sna tti eins og Family Guy, Simpsons og Robot Chicken. Fyrir mr er hann hinn eini sanni Batman.

batman-robin_607809.jpg


Mega Jug

Eitt af v sem g elska vi Bandarkin er heflu neyslumenningin! Ja, ok vi skulum kalla etta svona love/hate relationship... manni ofbji rugli kflum, kemst maur ekki hj v a taka tt essum fgafulla lfsstl. svo maur fi stundum vott af samviskubiti yfir hegun sinni... er maur fljtur a rttlta neysluna fyrir sjlfum sr og kaupir nsta skammt. Neyslan er nefnilega rtt eins og hvert anna fkniefni...vanabindandi. Virkur neytandinn neitar a horfast augu vi vandamli eins lengi og hann kemst upp me a...anga til efni er komi. En jafnvel maur geri sr grein fyrir standi snu...er hgara sagt en gert a breyta hegunarmynstrinu. Mr hefur ekki tekist a enn.

kjlliEin augljsasta birtingarmynd bandarsku neyslumenningarinnar kristallast best skyndibitafinu. Bandarkin eru himnarki (ea helvti) latra fitubolla eins og mn! Vi heimtum, og fum...stundum umbei...meira, strra, drara og fljtara...beint blinn...n nokkurar fyrirhafnar. Stundum er essu tt niur koki manni, srasaklausum og veikgeja neytandanum n ess a maur fi hnd vi reist. Hver stendst mtt markasaflanna og auglsinganna?

tli stan fyrir essu rfli mnu n s ekki s a an kva g a koma vi KFC...aldrei essu vant. a var heitt og g var yrstur og ba um "large Pepsi" me matnum. Svona til skringar, er "large" hr venjulega 32 oz. (tpur lter)... mean slandi fru oftast ekki nema hlfan lter egar biur um stra kk. Erhem...imagine my surprise egar mr er rtt "The Mega Jug"... j s... KFC ir "large" vst nori hlft gallon!!! Tpir 2 ltrar... glasi me sogrri. (sj mynd)

mega gosSatt a segja br mr rlti egar g fkk etta ferlki hendurnar...mr blskrai jafnvel...en hva get g sagt...g stakk rrinu upp mig og byrjai a sjga...og sjga... N ligg g afvelta me sm samviskubit...binn me gosi og enn yrstur.

N hefi g svosem geta fari Subway og drukki vatn me... en hva hefi veri vari a? Ok, g er fkill... so what? etta var mitt val...ekki satt? a er mitt a kvea hvort g vil fremja hgfara sjlfsmor me matari mnu... a er ekki KFC a kenna...beinlnis.

N rtt essu s g sjnvarpsauglsingu fr Wendys...keypis stkkun supersize eftir kl. 9 kvldin...sennilega veri a targeta alla vesalings stnerana sem eru a horfa Colbert Report og eru komnir me the munchies... af hverju mega essi grey ekki kaupa jnurnar snar Wendys lka? a deyja j mun fleiri rlega skum mettara fitusra en kannabis-neyslu...(like 400,000 to zero samkvmt tlum CDC).

N ver g a viurkenna a rtt fyrir allt er g frjlshyggjumaur eim skilningi a g er fylgjandi v a einstaklingar hafi skertan rtt til a ra yfir eigin lkama, .m.t. hva vikomandi ltur ofan sig, hvort sem a er hlft gallon af Pepsi, fengi, tbak ea nnur vmuefni...svo lengi sem neyslan skaar ekki ara. En stareyndin er samt s a a ra ekki allir vi a bera byrg eigin heilsu...v miur. Engu a sur vali a vera okkar...ekki Vinstri Grnna!

...

Annars held g a g prfi bara megrunarpillurnar sem g s sjnvarpsmarkanum an...Lypozine...Only $39.99..."guaranteed to loose 25 lbs in 8 weeks...without change in diet or excerzise"! Call now and get your second bottle for free! Too good to pass... hvar er kredit-korti? Whistling Ea maur a spara aurinn og safna fyrir laxeringu og stlppumefer hj Jnnu Ben?


mbl.is riji hver bi of feitur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auvelt a svfa fulla flugdlga

andi elilegaHr ur fyrr kunnu slenskir flugvlstjrar "ttunum" og 727 r vi striltum fyllibittum lei slarlandafer...eir lkkuu einfaldlega loftrstinginn um bor ngu miki til a svfa lii. etta m vst ekki dag...auk ess sem lofrstingur nju vlunum er tlvustrur...en etta var einfld og gileg lausn vandamlinu snum tma.

Alkhl virkar annig lkamann a a minnkar srefnis-upptku blsins og ar af leiandi verur heilinn fyrir vgum srefnisskorti (sem veldur hrifunum)...hrifin magnast mjg eftir v hve mikilli h ert v ar sem lofti er ynnra nr lkaminn minni srefnis-upptku. etta tskrir af hverju bar Denver (mile high city) urfa miklu minna af Coors Light til a vera jafn fullir og St. Louis bar af snum Bud Light.

Ef loftrstingurinn er minnkaur rlti um bor flugvl, svo lti a drukknir faregar taka ekki eftir v...f kannski sm hausverk... dugar a til ess a illa drukkinn maur fr vga hypoxu (skum srefnisskorts) og passar t stone cold og er engum til ama a sem eftir er ferarinnar. Wink Eina vandamli var a flugmennirnir uru sjlfir stundum svolti syfjair hehe.


mbl.is Reyndi a opna flugvlahur lofti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Canadian Idiot

Weird Al gerir lttlegt grn a ngrnnum mnum norri...parda af American Idiot lagi Green Day. Nota Bene myndbandi er ekki fr sjlfum meistara Al augljslega...en fyndi engu a sur.


Lkfylgdin Monte Carlo

a getur veri vandralegt a lenda vart inn miri lkfylgd, srstaklega egar maur er a flta sr og umferin rtt lullast fram sannklluum jararfararhraa og maur kann engan vegin vi a taka framr. Sem betur fer gat g skoti mr tr rinni og keyrt hliargtur dag egar g lenti essu en a minnti mig ara og svakalegri lkfylgd sem g lenti fyrir 18 rum san.

rollspic.jpgForeldrar mnir hfu teki mig me feralag til Evrpu (flug og bll til Lux eins og vinslt var essum rum) og hfum vi veri a vlast um frnsku Riveriuna; Cannes og Nice og nst l leiin inn Monaco. Okkur tti undarlegt a hvergi var sla ferli, enginn a baa sig Mijararhafinu og allar verslanir virtust lokaar. Vi keyrum sem lei l gegnum gngin frgu undir spilavti (sem einhverjir kannast vi r Formlu 1 kappakstrinum) og loks komumst vi upp aalgtu ar sem eitthva virtist um a vera og talsver umfer.

Umferin gekk frekar hgt annig a auvelt var fyrir pabba a taka beygjuna inn veginn og smella sr inn blalestina. Vi vorum svosem htt a gapa yfir flottu blunum enda annar hver maur arna Ferrari ea Lamborghini...en fljtt fr a renna okkur tvr grmur. egar vi frum a lta betur kringum okkur tkum vi eftir v a flk st prbi gangstttunum og fylgdist me blalestinni og virtist afar alvarlegt svipinn...mr fannst eins og sumir vru a stara okkur. Fyrir framan okkur var svrt Benz lmosna og egar g leit aftur fyrir okkur s g svakalegan silfurlitaan Rolls Royce og nmeraplatan "Monaco 1111"...etta hlaut a vera einhver merkilegur...sennilega einhver r Grimaldi fjlskyldunni.

Blalestin hlt fram uns vi komum loksins a Chapelle de la Paix kirkjunni en ttuum vi okkur fyrst v hvers lags var. sum vi a u..b. tta blum fyrir framan okkur var lkbll all glsilegur og mikill mannfjldi var samankominn fyrir framan kirkjuna. Pabbi ni sem betur fer sustu stundu a smeygja sr niur blasti rtt hj ur en vi lentum fasinu ljsmyndurum og sjnvarpsvlum...a mtti ekki miklu muna. Vi fylgdumst me hersingunni r ruggri fjarlg og sum arna sjlfan Rainer fursta, Albert krnprins og Karlnu prinsessu sem vi vissum ekki fyrr en um kvldi a var n-orin ekkja og var arna a kveja eiginmann sinn Stefano Casiraghi sem hafi ltist egar hrabt hans hvolfdi grunsamlegan htt. Sumir halda v fram a talska mafan hafi ar tt hlut mli.

ess m geta a vi kum grnum Ford Sierra station! Blush

ford_sierra_1


Pnnukku Fly-in

g samt vinkonum og ngrnnum fyrir framan CH-47 ChinookN um daginn fr fram rlegur "morgunverar-flugdagur" flugvellinum hr St. Cloud, en vaknar flk snemma og tekur mti alls konar flygildum fr ngrannasveitaflgum og borar saman hrr egg og pnnukkur me bunch af srpi! a eru lkal flugklbburinn, Civil Air Patrol og Minnesota National Guard sem standa a essu sameiningu og etta skipti mttu m.a. gmul DeHavilland Beaver sjskum samt Chinook og Blackhawk yrlum fr National Guard svo eitthva s nefnt.

Um nstu helgi er svo stefnan tekin alvru flugsningu norur Duluth, en anga er von listflugssveit sjhersins "Blue Angels" sem er hreint strkostlegt a horfa (s ur suur Oklahoma)...eir eru a mnu mati flottari en kollegar eirra r flughernum (Thunderbirds) sem g s suur Arkansas um ri, enda lka svalari grjum (F/A-18 Hornet). Auk Blue Angels vera svisettar "rsir" me sprengingum og ltum (pyrotechnics) me A-10 Warthog og F-16. vera arna gamlar og fallegar orustuvlar r seinni heimsstyrjldinni svo sem P-38 Lightning og P-51 Mustang auk ess sem Patty Wagstaff mun sna listir snar Extra-300. Semsagt spennandi helgi framundan og n er bara a muna eftir slar-vrninni og moskt-flunni. Cool

Beaver


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband