Lúđrasveitin Svanur á Bad Orb Blasmusik-Festival 2012 (myndband)

Um síđustu helgi fór fram svađalegt lúđrasveita-festival í bćnum Bad-Orb, nálćgt Frankfurt í Ţýskalandi.  Ţangađ voru mćttir félagar mínir í Lúđrasveitinni Svaninum og voru ţau ađ sjálfsögđu landi og ţjóđ til sóma. Smile  Ţar sem franska horniđ mitt var fjarri góđu gamni mćtti ég ţess í stađ vopnađur myndavél og tók upp fjöriđ sem hér gefur ađ líta (ca. 50 mín). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

Rock'n'roll öll mín bestu ár :-)

Heimir Tómasson, 18.9.2012 kl. 10:18

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Different strokes for different folks! ;)

Róbert Björnsson, 18.9.2012 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband