Fćrsluflokkur: Samgöngur

Ţriđja sćtiđ í háskólakeppni Bandarísku Flugmálastofnunarinnar

Um daginn fékk ég í pósti ávísun stílađa á mig frá Old Dominion University Research Fund án nokkurra útskýringa fyrir utan ađ ţađ stóđ "award" á međfylgjandi w-9 skatta-skjali.  Ég kannađist ekki viđ ađ hafa sótt um styrk hjá ODU en hugđist ţó ekki afţakka svona "free money".  Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur fćr sendan óvćntan tékka í pósti en áđur en ég ţorđi ađ leysa út tékkann ákvađ ég hins vegar ađ komast til botns í ţessu og hafđi uppá sendandanum sem reyndist ţá starfa fyrir Virginia Space Grant Consortium og ţá fóru málin ađ skýrast.  VSGC, sem er "umbrella organization" sem sameinar NASA, háskóla og hátćkni-iđnađ í flug-geiranum, sá um ađ halda utan um samkeppni á vegum FAA (Bandarísku Flugmálastofnunarinnar) sem ég tók ţátt í s.l. vetur.

aviation_576964.jpgFljótlega barst tölvupóstur frá prófessornum mínum sem stađfesti ađ viđ hefđum unniđ ţriđja sćtiđ í okkar category, "Airport Environmental Interactions Challenge" en verkefniđ okkar var könnun á möguleikum ţess ađ nýta jarđvarma til ađ koma í veg fyrir ísingu og létta snjóruđning á flugbrautum.  Alls kepptu 36 liđ frá 16 háskólum í ţremur viđfangsefnum, en ţađ var Embry Riddle Aeronautical University og Kent State University sem tóku fyrsta og annađ sćtiđ í okkar category.  Embry Riddle og verkfrćđideild University of Illinois tóku svo öll verđlaunin í hinum tveimur flokkunum.

Ţađ er nokkuđ stórt fyrir litla skólann minn ađ vinna til verđlauna í ţessu ţví viđ kepptum viđ virta skóla eins og George Mason, Perdue, Georgia Institute of Technology og Indiana State.  Viđ fengum sérstakar hamingjuóskir frá deildarstjóranum enda fćr skólinn sendan forláta viđurkenningar-platta frá FAA til ađ hengja uppá vegg.  Auk ţess er ég ađ bíđa eftir ađ fá mitt viđurkenningarskjal sent í pósti.

Ţó ég segi sjálfur frá, ţótti mér súrast ađ ţurfa ađ deila heiđrinum og verđlauna-fénu jafnt međ slugsurunum sem áttu ađ taka virkan ţátt í ţessu međ mér.  Ţetta var alfariđ mín hugmynd og á endanum sá ég um a.m.k. 85% af vinnunni.  Máliđ var ađ gamli prófessorinn minn úr flugdeildinni bauđst til ađ gefa mér masters einingar fyrir ađ hjálpa ţremur B.S. nemum til ađ taka ţátt í ţessari keppni, sem átti ađ vera "capstone project" fyrir ţá.  Ţeir áttu í raun ađ sjá um megniđ af vinnunni og upphaflega átti ég bara ađ ađstođa ţá viđ "research methods"...en á endanum neyddist ég til ađ draga ţá í land og redda verkefninu.  Hefđi ég ráđiđ, hefđu a.m.k. tveir af ţeim falliđ í áfanganum...en međ minni hjálp fengu allir A+...og free money!

Hér er vefsíđa kepnninnar ţar sem hćgt er ađ skođa öll verkefnin sem unnu til verđlauna...og hér má lesa verkefniđ mitt okkar.

Hér er mynd af mér og einum "slugsaranum" ásamt prófessornum okkar ţegar viđ kynntum verkefniđ á Student Research Colloquium í vor og fengum ţessar líka fínu medalíur fyrir. 

SRC

P.S. viđurkenningaskjaliđ skilađi sér loksins en aularnir gátu ekki einu sinni stafsett nafniđ mitt rétt Woundering

thirdplace.jpg


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband