Geimverur í Arizona
22.3.2007 | 22:58
Ţau tíđindi bárust frá Arizona í dag ađ fyrrum ríkisstjórinn Fife Symington sagđist vera fullviss um ađ undarleg ljós sem sáust yfir Phoenix borg áriđ 1997 hafi í raun veriđ "geimskip frá öđrum hnetti".
Aldrei áđur hefur mađur sem gegnt hefur svo háu embćtti innan bandaríska stjórnkerfisins látiđ slíkt út úr sér. Symington sem var ríkisstjóri Arizona frá 1990-1997 fyrir hönd Repúblikanaflokksins sagđist sjálfur hafa orđiđ vitni af ţessum fljúgandi furđuhlut og sagđi ţađ útilokađ ađ ţetta hefđu veriđ blys frá herflugvélum. Orđrétt sagđi hann "It was enormous and inexplicable. Who knows where it came from? A lot of people saw it, and I saw it too. It was dramatic. And it couldn't have been flares because it was too symmetrical. It had a geometric outline, a constant shape."
Hann sagđist ekki hafa getađ sagt frá ţessari upplifun sinni á međan hann gegndi embćtti ţví hann hefđi ekki viljađ skapa ofsahrćđslu međal íbúanna og óttađist líka ađ vera talinn brjálađur. Hann hafi ţó fyrirskipađ rannsókn á málinu, en flugherinn hefđi ekki reynst mjög samstarfsfús.
Ţađ sem gefur áliti Symingtons ef til vill meira vćgi er ađ hann ţjónađi í flughernum í Víetnam stríđinu og ćtti ţví ađ ţekkja muninn á ljósum frá flugvél og einhverju allt öđru...
Hér má sjá frétt CNN um máliđ
Athugasemdir
'Eg sá nú ýmisleg skrítin ljós á himni á vetrarhimnininum, sem krakki fyrir vestan. Einu sinni blossa svo mikinn ađ ţađ varđ bjart sem ađ degi í augnablik. Ţađ er margt unarlegt til og vafalítiđ getur veriđ um slík för ađ rćđa í bland viđ náttúruleg ljósfyrirbrigđi og lygasögur samsćriskenningasmiđa.
Hef heyrt fólk, sem ég efađi ekki eitt augnablik, lýsa svona close encounter. Fullorđin hjón og vammlaust fólk.
Viđ strákarnir ţýddum kvikmyndatitilin "Close encounter of the third kind." sem "Klósettkanturinn á ţriđju kindinni."
Jón Steinar Ragnarsson, 23.3.2007 kl. 01:56
Klósettkanturinn á ţriđju kindinni!!!
Hehe...ţessi er nú međ ţeim betri!
Eigum viđ ekki bara ađ vona ađ blessađar geimverurnar séu ađ fylgjast međ okkur
Svo lengi sem sögurnar um "anal próbanna" séu rangar...erhm.. 
Ţegar ég var í gaggó og horfđi á hvern einasta X-Files ţátt ţá gerđist ég líka međlimur í FÁFFH (Félag Áhugamanna um Fljúgandi Furđu Hluti) sem stofnađ var af snillingnum honum Magnúsi Skarphéđinssyni. Fínn kall...jafn mikill húmoristi og Össur bróđir hans.
Róbert Björnsson, 23.3.2007 kl. 03:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.