Klappstýrur

Dallas Cowboys cheerleaderFara í taugarnar á mér.  Ég hef aldrei skiliđ hlutverk ţeirra á kappleikjum og satt ađ segja finnst mér klappstýrur vera yfir höfuđ sorglega hallćrislegar.  Ţrátt fyrir ađ gera lítiđ til ţess ađ auka á stemmninguna á kappleikjum, né hafa nokkur áhrif á gang leiksins er ţetta fyrirbrigđi jafn samgróiđ Bandarískri menningu og eplabaka og hafnabolti.

Strax í grunnskóla er stelpum kennt ađ ţeirra hlutverk á íţróttavellinum sé ađ dilla sér hálfnaktar međ heimskulegt bros á vör, vera sćtar og hvetja strákana áfram međ asnalegum píkuskrćkjum.

Sem jafnréttissinna og hófsömum femínista blöskrar mér ađ stelpur láti niđurlćgja sig á ţennan hátt.  Hvar er sjálfsvirđingin?  Mér verđur álíka flökurt í hvert sinn sem ég sé svokallađar fegurđarsamkeppnir, sem er auđvitađ ekkert annađ en keppni um hver nćr ađ svelta sig mest, fara í nógu marga ljósatíma, og trođa nógu miklu sílíkoni á vissa stađi.

Svo er ţađ ţessi double-standard sem fer í taugarnar á mér varđandi "klámvćđinguna"...klappstýrurnar mega dilla sér á eggjandi hátt framan í unga sem aldna en guđ hjálpi Janet Jackson ef ţađ verđur smá "wardrobe malfunction" í hálfleik!

Laker girlsVesturlandabúar saka múslima um kvennakúgun fyrir ţađ ađ í ţeirra heimshluta eru konur ekki hafđar sem sýningargripir.  En er ţađ ekki álíka mikil kvennakúgun ađ ala stelpur upp í ţeirri trú ađ eina leiđin fyrir ţćr til ţess ađ ná langt í heiminum sé sú ađ fá sér sílíkonbrjóst og klćđa sig upp eins og hórur?

Ć...ég biđst forláts.  Ćtli ég sé ekki bara svona argur yfir ţví hvađ körfuboltaliđinu mínu hefur gengiđ illa ađ undanförnu...ţađ er eitthvađ svo ergjandi ađ horfa á liđiđ sitt 20 stigum undir ţegar lítiđ er eftir og horfa svo á ţessar barbí-dúkkur hoppandi um skćlbrosandi veifandi ţessum asnalegu pom poms!

Bush at YaleSamkvćmt Wikipedia var ţetta klappstýrufyrirbćri fundiđ upp hérna í Minnesota af öllum stöđum.  Fyrsta klappstýran var drengur ađ nafni Johnny Campbell sem var nemandi viđ Minnesota-háskóla áriđ 1898, og fyrsti klappstýruhópurinn var einungis skipađur strákum sem ekki komust í fótboltaliđiđ.  Ţađ var ekki fyrr en á ţriđja áratug síđustu aldar ađ stelpur sem ćfđu fimleika fengu ađ gerast klappstýrur.  Undir lok fimmta áratugsins voru stelpur hins vegar komnar í yfirgnćfandi meirihluta og í dag er hlutfalliđ komiđ upp í 97% stelpunum í vil.  En nota bene ţeir fáu strákar sem stunda klappstjórn í dag eru kappklćddir!  Hvađ á ţađ ađ ţýđa?  Ósanngjörn kynjamismunun segi ég nú bara!

Ţađ er athyglisverđ stađreynd ađ George W. Bush var klappstýra á námsárum sínum í Yale.  Ţađ útskýrir kannski margt!

Ok ég verđ víst ađ viđurkenna ađ ég hefđi nú sennilega svolítiđ gaman af klappstýrum ef ţćr vćru fleiri svona!  W00t         Erhm... og ţar međ fauk púrítana-röksemdarfćrslan hér ađ ofan útum veđur og vind...Úps!  Whistling     Go Minnesota!  Go!  Wizard

Klappstjórar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ćtlađi nú ađ fara ađ koma međ svariđ viđ ţessu klappstýru - klíju - sýki ţinni ţegar ţú komst međ svariđ sjálfur međ myndinni ţarna neđst.

 Ţetta snýst sem sagt um kynin hjá ţér.

Ragnhildur (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 17:06

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Jafnrétti kynjanna Ragnhildur mín!     Ţađ borga allir jafnt inn á leikina og ćttu ţví allir ađ fá jafn mikiđ fyrir sinn snúđ!   Eđa ţá ađ sleppa klappstýrunum og lćkka miđaverđiđ.

Annars vona ég ađ fólk taki ţessa fćrslu ekki of alvarlega... klappsýrur eru ágćtar      Amerískir fótboltastrákar og klappstýrur eiga mjög vel saman, enda gáfnafariđ á svipuđu leveli.   Ég sat međ ţessu liđi í bekk á mínu fyrsta ári hérna...og treystiđ mér, stereótýpurnar í kvikmyndunum eru sko engar ýkjur!

Róbert Björnsson, 2.4.2007 kl. 18:44

3 identicon

Þú ættir að líta á útúb og finna "Spartan Cheerleaders" með honum Will Ferrel þegar hann var í SNL. Þar fær snúðurinn þinn þá kannski eitthvað ;-)

Teitur Glaumgosi (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 20:05

4 Smámynd: Róbert Björnsson

Hahaha...Will Ferrell er ágćtur...en ekki sem klappstýra.  More cowbell!!!

http://www.youtube.com/watch?v=pBqPHJhmFHo

Róbert Björnsson, 2.4.2007 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.