Óhuggulegt!

Í kvöldfréttum RÚV í gćr 3. apríl, var sýnt frá málţingi Frjálslynda flokksins um málefni innflytjenda.  Ţađ var kostulegt ađ hlusta á "reynslusögu" Kristinns Snćland leigubílstjóra, sem lýsti nýlegri ferđ sinni til Svíţjóđar svona:

"Og ég get sagt ykkur ţađ ađ ég fann ekki ađ ég vćri í... ađ ég segi...minni gömlu Málmey.  Ţađ voru Tyrkir!  Og Grikkir!  Og Svertingjar!  Og Múslímar!  ţarna ađ selja Kebab og pulsur!  Og ég veit ekki hvađ og hvađ.  Ţetta var ÓHUGGULEGT!"

Já...vissulega vćri ţađ óhuggulegt ef fariđ yrđi ađ selja Kebab í Reykjavík.  Íslendingar borđa jú SS pylsur.  Mat fyrir sjálfstćđa Íslendinga! 

Alveg ótengt...Ţessi auglýsing birtist á forsíđu Morgunblađsins ţann 26. janúar 1934. 

Ísland fyrir Íslendinga!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Leigubílstjórinn er greinilega ađ skilja Frjálslyndaflokkinn eins og ég. Ţađ eru bara ţeir sjálfir sem skilja ekki hvađ ţeir eru ađ segja ef ţeim finnst ţetta í lagi....óhugnarlegt

Jón Ingi Cćsarsson, 4.4.2007 kl. 22:57

2 identicon

Sammála, ţennan málflutning ,,ţröngsýnna" ţarf og á ađ kćfa í ,,fćđingu".

Helga E. Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: Víđir Ragnarsson

Einhverstađar verđa heimóttarlegir og hrćddar sálir ađ hírast.

Fjálslyndi flokkurinn er ágćtt skálkaskjól fyrir ţá, sérstaklega eftir ađ Hvítt Afl rann saman viđ flokkinn.

En fyrirsögnin ţín segir allt,: Óhuggulegt...

Víđir Ragnarsson, 5.4.2007 kl. 10:51

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já hugsa sér.  Hér gćti mađur fariđ ađ sjá Fćreyskt skerpukjöt og hvađ eina. Kebab er jú ţegar hćgt ađ fá á horni lćkjargötu og austurstrćtis.  Óhugnanlegt!

Jón Steinar Ragnarsson, 5.4.2007 kl. 14:13

5 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Já ađ viđ tölum ekki um ađ í grćđgi og eigingirni hefur EIMSKIP hent út sínu frábćra stefnumerki og tekiđ upp eitthvađ djöfuls hommalógó í stađinn!! Mađur lítur á Eimskip í dag og sér 69 samfarir- hneyksli! Screwlógóiđ sem átti ađ endast í 1000 ár entist bara í 90!

Hvađ er nćst? Sony? Boeing?? VOLVO???

Ólafur Ţórđarson, 6.4.2007 kl. 03:31

6 Smámynd: Róbert Björnsson

Hahaha!     Volvo lógóiđ er nú hálf dúbíus...međ sitt phallus symbol.  Ţessir grafísku hönnuđir eru greinilega allir helvítis hommatittir!    

Róbert Björnsson, 6.4.2007 kl. 05:49

7 Smámynd: Kolla

Hehe, verđ bara ađ hlćja af ţessu.

Kolla, 6.4.2007 kl. 19:54

8 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Phallus symbólin hafa mikilvćgu hlutverki ađ gegna í ţjóđfélögum sögunnar. Nútíma ţjóđfélagiđ í ballarhafi mefur meira segja sitt #1 musteri í slíku formi. Hvers vegna fara í Mall of America ţegar mađur hefur Smáralindarphallusinn?

Ţykir mér ţó tími til kominn ađ virkja hitt symboliđ, you know, Surtshelli, Hvalfjarđargöng, almannagjá.

Jćja, nú ţarf ég ađ fara ađ rifja upp Freud.

Ástarkveđjur.

Ólafur Ţórđarson, 12.4.2007 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband