Niles stiginn út úr glerskápnum

David Hyde Pierce, betur ţekktur sem Niles Crane úr Frasier ţáttunum kom opinberlega út úr skápnum í gćr.  Ţessar fréttir koma svosem fáum á óvart en ţetta hefur veriđ álíka opinbert leyndarmál eins og hjá ţeim Jodie Foster leikkonu og Anderson Cooper fréttaskýranda á CNN.

Ţótti viđ hćfi ađ bregđa upp ţessum sketchum međ Niles


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viđar Eggertsson

Nú var ég hissa! Hélt ađ hann vćri löngu kominn út úr skápnum, datt bara ekki annađ í hug.

Frábćr myndbönd! Takk...

Viđar Eggertsson, 2.6.2007 kl. 12:22

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gott hjá honum ađ drífa í ţessu ţótt fyrr hefđi veriđ. Knús til ţín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 03:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.